CPU og skjákort

Svara

Höfundur
gunni123
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
Staða: Ótengdur

CPU og skjákort

Póstur af gunni123 »

Halló ég er að spá í að kaupa mér þetta hérna skjákort: http://www.inno3d.com/products/graphic_ ... tx275.html" onclick="window.open(this.href);return false; og ég er að spá hvort maður þurfi að hafa eitthvað svaka góðann cpu til að geta notað það ég er alls ekki með góðann cpu eins og er og er að spá hvort hann myndi duga: "intel(r) core(tm)2 cpu 6400 @ 2.13ghz, 2.13ghz" ég copyaði þetta bara úr system takk kærlega fyrir fram.
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: CPU og skjákort

Póstur af sakaxxx »

http://www.tomshardware.co.uk/forum/263 ... bottleneck" onclick="window.open(this.href);return false;
sviðuð umræða hér nema með gtx 260 flest bendir á að e6400 sé botleneck
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

dnz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: CPU og skjákort

Póstur af dnz »

Ef þú myndir fara í þetta kort fengir þú næstum ekkert út úr því ef þú ert með svona lélegann örgjörva.
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: CPU og skjákort

Póstur af vesley »

dnz skrifaði:Ef þú myndir fara í þetta kort fengir þú næstum ekkert út úr því ef þú ert með svona lélegann örgjörva.

þar hefuru rangt fyrir þér. hann fengi alveg ágætis performance úr þessu korti. en að segja það að hann fái næstum ekkert útúr því er bara rugl!

Ef þú ætlar að fá þér þetta kort þá mæli ég með því að þú yfirklukkir örgjörvan, ( mæli ekki með því ef þú kannt það ekki og ef þú ert með stock kælingu)
massabon.is
Svara