T510 vs W510
T510 vs W510
Í leit að öflugri vél í skóla og bara allt mögulegt. Búinn að þrengja valið niður í þessar tvær. Hvort ætti maður að taka meira afl en minna battery eða minna afl og meira battery?
Thinkpad T510
Örgjörvi: Intel Core i5 540M (2,53GHz) m. 2 kjörnum
,,Turbo boost, Hyper-Threading, DMI, SpeedStep, VT-x
Flýtiminni: 3MB
Gagnabraut: 1066MHz
Kubbasett: Intel QM57 m. AMT
Minni: 2 x 2GB 1066MHz DDR3 minni (8GB mest), mjög hraðvirkt
Skjár: 15,6" TFT HD+ LED breiðtjaldsskjár m. innbyggðri myndavél
Upplausn: 1600x900 punkta
Skjákort. nVIDIA Quadro NVS 3100m 512MB DDR3
Diskur: 320GB 7200sn. m. APS vörn
Mótald: innbyggt
Netkort: 10/1000 Ethernetkort og Bluetooth
WWAN: innb. 3G módem, þarf SIM kort
Þráðlaust kort: Intel Centrino Ultimate-N 6300 802.11 g/n 450Mb WIFI með tveimur loftnetum
Drif: DVD-RW Multiburner drif í Ultrabayslim stæði
Rafhlaða: LiIon (9 sellu) m. allt að 7:50 klst hleðslu,
,,Tekur auka 9 sellu rafhlöðu sem festist undir vélina við dokkutengið (57Y4545, 7:30klst).
Tengi: 3x USB 2.0 (eitt með hleðslu), 1 x USB/eSATA, VGA, Displayport, Modem, ethernet, Firewire
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 9,327.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad W510
Örgjörvi: Intel Core i7 720QM (1,6GHz) m. 4 kjörnum
,,Turbo boost, Hyper-Threading, DMI, SpeedStep, VT-x
Flýtiminni: 6MB
Gagnabraut: 1066MHz
Kubbasett: Intel QM57 m. AMT
Minni: 2 x 2GB 1066MHz DDR3 minni (8GB mest), mjög hraðvirkt
Skjár: 15,6" TFT HD+ LED breiðtjaldsskjár m. innbyggðri myndavél
Upplausn: 1600x900 punkta
Skjákort. nVIDIA Quadro FX880M 1GB DDR3
Diskur: 320GB 7200sn. m. APS vörn
Mótald: innbyggt
Netkort: 10/1000 Ethernetkort og Bluetooth
WWAN: innb. 3G módem, þarf SIM kort
Þráðlaust kort: Intel Centrino Ultimate-N 6300 802.11 g/n 450Mb WIFI með tveimur loftnetum
Drif: DVD-RW Multiburner drif í Ultrabayslim stæði
Rafhlaða: LiIon (9 sellu) m. allt að 4:50 klst hleðslu,
,,Tekur auka 9 sellu rafhlöðu sem festist undir vélina við dokkutengið (57Y4545, 4:50klst).
Tengi: 3x USB 2.0 (eitt með hleðslu), 1 x USB/eSATA, VGA, Displayport, Modem, ethernet, Firewire
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,327.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Hafa menn einhverja reynslu af þessum vélum? Endilega deilið...
Thinkpad T510
Örgjörvi: Intel Core i5 540M (2,53GHz) m. 2 kjörnum
,,Turbo boost, Hyper-Threading, DMI, SpeedStep, VT-x
Flýtiminni: 3MB
Gagnabraut: 1066MHz
Kubbasett: Intel QM57 m. AMT
Minni: 2 x 2GB 1066MHz DDR3 minni (8GB mest), mjög hraðvirkt
Skjár: 15,6" TFT HD+ LED breiðtjaldsskjár m. innbyggðri myndavél
Upplausn: 1600x900 punkta
Skjákort. nVIDIA Quadro NVS 3100m 512MB DDR3
Diskur: 320GB 7200sn. m. APS vörn
Mótald: innbyggt
Netkort: 10/1000 Ethernetkort og Bluetooth
WWAN: innb. 3G módem, þarf SIM kort
Þráðlaust kort: Intel Centrino Ultimate-N 6300 802.11 g/n 450Mb WIFI með tveimur loftnetum
Drif: DVD-RW Multiburner drif í Ultrabayslim stæði
Rafhlaða: LiIon (9 sellu) m. allt að 7:50 klst hleðslu,
,,Tekur auka 9 sellu rafhlöðu sem festist undir vélina við dokkutengið (57Y4545, 7:30klst).
Tengi: 3x USB 2.0 (eitt með hleðslu), 1 x USB/eSATA, VGA, Displayport, Modem, ethernet, Firewire
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 9,327.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad W510
Örgjörvi: Intel Core i7 720QM (1,6GHz) m. 4 kjörnum
,,Turbo boost, Hyper-Threading, DMI, SpeedStep, VT-x
Flýtiminni: 6MB
Gagnabraut: 1066MHz
Kubbasett: Intel QM57 m. AMT
Minni: 2 x 2GB 1066MHz DDR3 minni (8GB mest), mjög hraðvirkt
Skjár: 15,6" TFT HD+ LED breiðtjaldsskjár m. innbyggðri myndavél
Upplausn: 1600x900 punkta
Skjákort. nVIDIA Quadro FX880M 1GB DDR3
Diskur: 320GB 7200sn. m. APS vörn
Mótald: innbyggt
Netkort: 10/1000 Ethernetkort og Bluetooth
WWAN: innb. 3G módem, þarf SIM kort
Þráðlaust kort: Intel Centrino Ultimate-N 6300 802.11 g/n 450Mb WIFI með tveimur loftnetum
Drif: DVD-RW Multiburner drif í Ultrabayslim stæði
Rafhlaða: LiIon (9 sellu) m. allt að 4:50 klst hleðslu,
,,Tekur auka 9 sellu rafhlöðu sem festist undir vélina við dokkutengið (57Y4545, 4:50klst).
Tengi: 3x USB 2.0 (eitt með hleðslu), 1 x USB/eSATA, VGA, Displayport, Modem, ethernet, Firewire
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,327.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Hafa menn einhverja reynslu af þessum vélum? Endilega deilið...
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: T510 vs W510
Það er aldeilis ekki kreppa hjá þér
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: T510 vs W510
meira afl en minna battery að sjálfsögðu. myndi ánefa taka W510
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: T510 vs W510
i3 = 2 kjarnar
i5 = 4 kjarnar
i7= 6 kjarnar
svo ég myndi taka hana með i7 örgjörvanum.
i5 = 4 kjarnar
i7= 6 kjarnar
svo ég myndi taka hana með i7 örgjörvanum.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: T510 vs W510
Örgjörvi: Intel Core i7 720QM (1,6GHz) m. 4 kjörnumbenzmann skrifaði:i3 = 2 kjarnar
i5 = 4 kjarnar
i7= 6 kjarnar
svo ég myndi taka hana með i7 örgjörvanum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: T510 vs W510
Vertu úti vinur...benzmann skrifaði:i3 = 2 kjarnar
i5 = 4 kjarnar
i7= 6 kjarnar
svo ég myndi taka hana með i7 örgjörvanum.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: T510 vs W510
Ef þetta á að vera fyrst og fremst skólavél, þá myndi ég athuga með hvernig er að hlaða hana aftur.
Ertu í löngum tímum og þarft að nota tölvuna mikið í erfiðri vinslu? Geturðu haft hana í sambandi á meðan eða ekki? Hvað hefurðu langan tíma til að hlaða hana á milli tíma?
Það eru lítil not í tölvu sem er batteríslítil.
Svo er náttúrulega best að kaupa öfluga vél og tvö batterí!
Ertu í löngum tímum og þarft að nota tölvuna mikið í erfiðri vinslu? Geturðu haft hana í sambandi á meðan eða ekki? Hvað hefurðu langan tíma til að hlaða hana á milli tíma?
Það eru lítil not í tölvu sem er batteríslítil.
Svo er náttúrulega best að kaupa öfluga vél og tvö batterí!
Re: T510 vs W510
Er að fara í hugbúnaðarverkfræði og ætla að kaupa mér öfluga vél sem ætti að geta enst eitthvað næstu árin. Var reyndar að fá þær upplýsingar að T510 getur ekki keyrt 64 bita stýrikerfi, en get upgrate-að fyrir 25þ kall í viðbót. Hins vegar finnst mér W510 vélin vera svolítið Overkill. Hef ekkert við 1 Gb í skjákort t.d það mun bara vera eyða upp batteri-inu og þar sem mér sýnist ekki vera hægt að skipta á milli skjákortsins og skjástýringar þá er það eitthvað sem heldur aftur að mér í sambandi við þá vél. Einnig að hún sé bara að keyra 2 og hálfan tíma sirka skv reviews sem ég hef lesið.
EN myndi gjarnan vilja geta keyrt vélina á battery-i í svona amk 6-7 tíma við venjulega skólavinnu. Eins og að forrita í editor eða vera með PDF skjal opið eða skrifa í word. EN hvora vélina sem ég tek þá myndi ég alltaf vera með 1-2 auka battery meðferðis. En einhver með reynslu af þessari W510 vél?
EN endilega haldið áfram að koma með álit. Öll hjálp vel þegin.
EN myndi gjarnan vilja geta keyrt vélina á battery-i í svona amk 6-7 tíma við venjulega skólavinnu. Eins og að forrita í editor eða vera með PDF skjal opið eða skrifa í word. EN hvora vélina sem ég tek þá myndi ég alltaf vera með 1-2 auka battery meðferðis. En einhver með reynslu af þessari W510 vél?
EN endilega haldið áfram að koma með álit. Öll hjálp vel þegin.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: T510 vs W510
kiddii skrifaði:Var reyndar að fá þær upplýsingar að T510 getur ekki keyrt 64 bita stýrikerfi, en get upgrate-að fyrir 25þ kall í viðbót.
Hvaða vitleysingur laug því að þér?
Intel Core i5 540M er 64bit örgjörvi.
http://ark.intel.com/Product.aspx?id=43544" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: T510 vs W510
Myndi versla helmingi ódýrari vél og uppfæra eftir 2-3 ár.
Annars þurfa menn ekki nein voðaleg skrímsli í hugbúnaðarverkfræði.
Annars þurfa menn ekki nein voðaleg skrímsli í hugbúnaðarverkfræði.
Re: T510 vs W510
Fékk þær upplýsingar frá Nýherja? Getur það verið að 64 bita Windows 7 sé 25þ kalli dýrara en 32? Ætla grenslast betur fyrir um þetta. Á erfitt með að trúa að það séu svo nýlegar vélar ekki fyrir 64 bita stýrikerfi.gardar skrifaði:kiddii skrifaði:Var reyndar að fá þær upplýsingar að T510 getur ekki keyrt 64 bita stýrikerfi, en get upgrate-að fyrir 25þ kall í viðbót.
Hvaða vitleysingur laug því að þér?
Intel Core i5 540M er 64bit örgjörvi.
http://ark.intel.com/Product.aspx?id=43544" onclick="window.open(this.href);return false;
Dabbi. Hef pælt í að kaupa bara 150þ kr vél og skipta henni svo út. En framboðið á íslandi í slíkum vélum er bara virkilega lélegt. Finn ekki mikið af vélum sem mér finnst þægilegar í meðferð og þæginlegt að skrifa á t.d.
Ef ég fæ það á hreint að þessi T510 vél er nothæf á 64 bita stýrikerfi þá er hún sú vél sem ég hugsa að ég endi á. W510 er í raun alltof mikið fyrir það sem ég ætla. Ef ég væri að fara nota hana eingöngu heima eða bara í vinnu og lítið á flakki væri hún kostur og Er ekki að fara nota þetta í mikla leikjaspilun eða slíkt. Á xbox til þess. Miða við mína reynslu af Thinkpad og það sem ég hef lesið að með góðir meðhöndlun eru þetta vélar sem endast og ég sé ekki að það verði það mikil framþróun á næstu 4-5 árum sem þessi vél er ætluð í að þær verði ótrúlega úreltar.
EN væri endilega til í að vita hvort það eru einhverjir sem hafa reynslu af þessum týpum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: T510 vs W510
kiddii skrifaði:Fékk þær upplýsingar frá Nýherja? Getur það verið að 64 bita Windows 7 sé 25þ kalli dýrara en 32? Ætla grenslast betur fyrir um þetta. Á erfitt með að trúa að það séu svo nýlegar vélar ekki fyrir 64 bita stýrikerfi.gardar skrifaði:kiddii skrifaði:Var reyndar að fá þær upplýsingar að T510 getur ekki keyrt 64 bita stýrikerfi, en get upgrate-að fyrir 25þ kall í viðbót.
Hvaða vitleysingur laug því að þér?
Intel Core i5 540M er 64bit örgjörvi.
http://ark.intel.com/Product.aspx?id=43544" onclick="window.open(this.href);return false;
Þeir hafa líklegast verið að eiga við windows stýrikerfið... Því þessi örgjörvi er 64bit.... Það stendur svart á hvítu á síðunni hjá intel.
Re: T510 vs W510
Nema þeir séu bara að segja þetta þar sem vantar 64 bita driver fyrir eitthvað í vélinni.
Re: T510 vs W510
Efa það því ég get farið á lenovo.com og sett saman vél með sömu hlutum og valið 64 bita stýrikerfi. Finnst full mikið að vera rukka 25þ kall fyrir að setja upp 64 bita stýrikerfi. Fór að pæla ætti ég ekki bara að geta orðið mér útum Win 7 og svo náð í alla drivera og forrit á lenovo.com myndi fylgja með vélinni venjulega?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: T510 vs W510
huh? 64 bita driver? Aldri hef ég heyrt um slíkt.Cikster skrifaði:Nema þeir séu bara að segja þetta þar sem vantar 64 bita driver fyrir eitthvað í vélinni.
Það sem mér dettur í hug að þeir gætu verið að tala um sé sitthvor örgjörvinn í þessari vél, s.s. að þú fáir annan örgjörva fyrir 25þús kr meira. Tel það samt harla ólíklegt þar sem allir þeir intel örgjörvar sem hafa komið út seinustu misserin eru 64 bita.
Júbb getur fengið alla drivera sem þú þarft á lenovo.com og jafnvel á sérstökum driver disk sem fylgir vélinni.kiddii skrifaði:Efa það því ég get farið á lenovo.com og sett saman vél með sömu hlutum og valið 64 bita stýrikerfi. Finnst full mikið að vera rukka 25þ kall fyrir að setja upp 64 bita stýrikerfi. Fór að pæla ætti ég ekki bara að geta orðið mér útum Win 7 og svo náð í alla drivera og forrit á lenovo.com myndi fylgja með vélinni venjulega?
Væri náttúrulega lang hagstæðast að kaupa vélina án stýrikerfis ef það er í boði og útvega þér svo stýrikerfi eftir öðrum leiðum.
Hvernig væri t.d. að prófa ubuntu?
Re: T510 vs W510
Er með aðra vél sem ég hef verið að prófa Ubuntu og Linux Mint og slíkt, en mun halda mig við Windows á þessari vél sem ég er að fara kaupa.
Þetta er uppfærsla á stýrikerfi.
Þá langar mig að spurja. Á maður að fara strax í 64bit Win7 eða byrja í 32bit. Mun í framtíðinni stækka minnið uppfyrir 4 GB á ég þegar ég fer í þá aðgerð að skipta yfir í 64bita eða á ég að gera þetta bara strax? Hef heyrt að menn séu að tala um driver vandamál með 64 bita Win7 er það satt?
Þetta er uppfærsla á stýrikerfi.
Þá langar mig að spurja. Á maður að fara strax í 64bit Win7 eða byrja í 32bit. Mun í framtíðinni stækka minnið uppfyrir 4 GB á ég þegar ég fer í þá aðgerð að skipta yfir í 64bita eða á ég að gera þetta bara strax? Hef heyrt að menn séu að tala um driver vandamál með 64 bita Win7 er það satt?
Re: T510 vs W510
Ég veit ekki um neinn sem hefur lent í driver vandamálum á windows 7 á tölvu sem er ekki eldri en tveggja ára, jafnvel þótt það sé 64 bita. Þetta á allt að vera til á heimasíðu framleiðanda, öll stýrikerfis combo. Sérstaklega fyrir svona nýlega tölvu þá eru það nánast 100% líkur. En ekki vera að borga þeim neitt extra fyrir 64 bita stýrikerfi því þú getur bara downloadað því að utan og notað 32 bita serialið sem þú færð með tölvunni. Ég hef gert það tvisvar áður, bæði á windows 7 og vista. Þarft ekki nýtt leyfi fyrir 64 bita windows ef þú átt 32 bita útgáfuna þannig þú getur uppfært í 64 bita hvenær sem þú villt.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: T510 vs W510
Svo mjög rangt, og pínu rétt.benzmann skrifaði:i3 = 2 kjarnar
i5 = 4 kjarnar
i7= 6 kjarnar
svo ég myndi taka hana með i7 örgjörvanum.
Rétt er að þessir kjarnar eins og er, eru til max í 2, 4 og 6 kjarna útfærslum. En i7 er td. líka til í 4 kjarna útfærslu. i7 720QM er td. 4 kjarna.
Best að hafa staðreyndirnar á hreinu.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: T510 vs W510
Tæki alltaf þá vél sem væri léttari og með betri rafhlöðuendingu. Til hvers þarftu i7 lappa?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: T510 vs W510
ef hann er að fara spila leiki t.d ..AntiTrust skrifaði:Tæki alltaf þá vél sem væri léttari og með betri rafhlöðuendingu. Til hvers þarftu i7 lappa?
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: T510 vs W510
Sem hann er búinn að taka fram að hann noti Xbox í það.Julli skrifaði:ef hann er að fara spila leiki t.d ..AntiTrust skrifaði:Tæki alltaf þá vél sem væri léttari og með betri rafhlöðuendingu. Til hvers þarftu i7 lappa?
Ég er á sama máli og Antitrust, rafhlöðuending og létt í meðför
Re: T510 vs W510
Maður kaupir sér ekki fartölvu, hvað þá IBM til að spila tölvuleikiJulli skrifaði:ef hann er að fara spila leiki t.d ..AntiTrust skrifaði:Tæki alltaf þá vél sem væri léttari og með betri rafhlöðuendingu. Til hvers þarftu i7 lappa?
Annars er ég nokkuð viss um að 2.53Ghz i5 sé talsvert betri en 1.6Ghz i7 í leikjum.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: T510 vs W510
T410s