[LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Söluflokka í virkar umræður?

Poll ended at Mán 17. Maí 2010 09:53

Já takk, ég vil að söluflokkar birtist í virkum umræðum.
67
53%
Nei takk, ég vil ekki að söluflokkar birtist í virkum umræðum.
60
47%
 
Total votes: 127

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af GuðjónR »

Það er best að ég taki í taumana hérna.
Ég ætla að gera könnun, hún stendur yfir í viku og það sem kemur út úr henni verður ofan á.

Spurt er Söluflokkar í virkum umræðum Já eða Nei.

Kjósið eins og þið viljið, ef ykkur langar að láta aðra vita hvað þið kusuð þá getið þið reply'að Já...eða Nei.
Ekki skrifa neitt annað, ekkert offtopic rugl né annað sem hefur áhrif á hina.
Þeim sem er sama geta sleppt því að kjósa.

Öllum óþarfa kommentum verður eytt.

Takk.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af Gunnar »

ef maður kýs nei þá koma söluþræðirnir upp þegar maður ýtir á "sjá allar" eða "sjá virkar umræður"?

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af hsm »

Já.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af Glazier »

Já !
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af Julli »

Nei.
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af Dazy crazy »

nei
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af mattiisak »

já !
"Sleeping's for babies Gamers Play!"

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af littli-Jake »

Gunnar skrifaði:ef maður kýs nei þá koma söluþræðirnir upp þegar maður ýtir á "sjá allar" eða "sjá virkar umræður"?


God spurning hja gunna. 'Eg vil fa svar vid henni adur en eg geri upp hug minn
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af GuðjónR »

littli-Jake skrifaði:
Gunnar skrifaði:ef maður kýs nei þá koma söluþræðirnir upp þegar maður ýtir á "sjá allar" eða "sjá virkar umræður"?


God spurning hja gunna. 'Eg vil fa svar vid henni adur en eg geri upp hug minn

Svarið við spurningunni er "já"

zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af zlamm »


Flakki
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 15. Apr 2010 22:32
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af Flakki »

Sorry en ég verð að taka þetta fram.


Atkvæðin eru núna 44 Já og 44 Nei

Ö.ö

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af Gets »

Já.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af beatmaster »

Já takk
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

dave57
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af dave57 »

Samtíningur af alls konar rusli

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af coldcut »

Smá hugmynd...Hvernig væri að menn gætu valið um þetta í t.d. Stjórnborði notanda? Menn gætu þá jafnvel valið hvaða flokkar sjást í Virkar umræður og hvað marga þræði maður vill hafa. Veit ekki hvort þetta er of flókið og tímafrekt til að gera þetta en þetta væri sniðugt ;)

Annars er atkvæði mitt: NEI
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af GuðjónR »

coldcut skrifaði:Smá hugmynd...Hvernig væri að menn gætu valið um þetta í t.d. Stjórnborði notanda? Menn gætu þá jafnvel valið hvaða flokkar sjást í Virkar umræður og hvað marga þræði maður vill hafa. Veit ekki hvort þetta er of flókið og tímafrekt til að gera þetta en þetta væri sniðugt ;)

Annars er atkvæði mitt: NEI


Sendu póst á http://www.phpbb.com/ og fáðu þá til að breyta kerfinu :)


....annars ONTOPIC JÁ/NEI
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af mercury »

mig finnst vaktin steindauð eftir að söluþræðir voru teknir af forsíðu :o
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af Legolas »

Ég er ekki að fíla þetta, þetta er bara ömurlegt.

Atkvæði mitt er STÓRT: NEI :hnuss
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af GullMoli »

mercury skrifaði:mig finnst vaktin steindauð eftir að söluþræðir voru teknir af forsíðu :o


Same. Finnst betra að sjá söluþræðina.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af Sallarólegur »

mercury skrifaði:mig finnst vaktin steindauð eftir að söluþræðir voru teknir af forsíðu :o

Akkúrat öfugt fyrir mig. Finnst þetta bæta alvöru umræðuþræði.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af Julli »

Sallarólegur skrifaði:
mercury skrifaði:mig finnst vaktin steindauð eftir að söluþræðir voru teknir af forsíðu :o

Akkúrat öfugt fyrir mig. Finnst þetta bæta alvöru umræðuþræði.


sammála , fannst þetta fyrst hörmung en þegar maður venst þessu þá er þetta fínt.
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af Sallarólegur »

Oooooooooooooooooooog auglýsingar eru aftur komnar í virkar umræður.
Well, ég kveð þá þetta spjallborð að sinni. Þetta var gaman á meðan þetta entist :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:Oooooooooooooooooooog auglýsingar eru aftur komnar í virkar umræður.
Well, ég kveð þá þetta spjallborð að sinni. Þetta var gaman á meðan þetta entist :)


u'll B back
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af mercury »

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Oooooooooooooooooooog auglýsingar eru aftur komnar í virkar umræður.
Well, ég kveð þá þetta spjallborð að sinni. Þetta var gaman á meðan þetta entist :)


u'll B back

satt.
það mætti samt fjölga virkum umræðum um svona 6-8stk ef það er hægt.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [LESIÐ] Söluflokkar i virkum um ræðum eða ekki!

Póstur af biturk »

Sallarólegur skrifaði:Oooooooooooooooooooog auglýsingar eru aftur komnar í virkar umræður.
Well, ég kveð þá þetta spjallborð að sinni. Þetta var gaman á meðan þetta entist :)



drama ársins eða :lol:
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Svara