hvaða video editing forrit á mar að nota

Svara

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

hvaða video editing forrit á mar að nota

Póstur af Cras Override »

ég er að fara að edita einna heima gera bíómynd og me´r vantar bara eithvað auðvelt forrit sem að ég notað till að klippa það þarf ekki að vera mikið meira en það. ég bara verð að fá svona forrit og þá væri líka frá bært ef að eithver gæti komið með svona stutt og gott turial eða þannig.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Vegas Video er gott klippiforrit

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

virtual dub er þægilega einfalt og gott forrit.ps alls ekki gott forrit fyrir ihverja pro mensku :wink:
Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Póstur af Dári »

virtual dub er ekki klippiforrit, Vegas Video væri fínt, eða Avid xpress.

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

oh :oops:

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Adobe Premiere, Vegas Video og VideoMach eru forrit sem ég hef notað til að gera alskonar video. Videomach er svona mest User Friendy mjög auðvelt að læra á það. Vegas video er llaaanng best ef þú hefur þolinmæði til að læra á það :P

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

ég er búinn að reyna að nota öll þessi forrit en ég bara fatta þau ekki nennir eithver að koma með eithvað turial á eithver þessara Adobe Premiere, Vegas Video og VideoMach
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Cras Override skrifaði:nennir eithver að koma með eithvað turial á eithver þessara Adobe Premiere, Vegas Video og VideoMach
Ertu ekki að grínast? Þú lærir ekki á svona forrit á spjallinu...þetta er miklu flóknara en svo.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

ahh! held að allir séu að fara framhjá lang auðveldasta forritinu ;) það er forritið Movie maker sem fylgir windows ef þú villt hafa eitthva vit í því farðu á windowsupdate.microsoft.com þar ætti að vera update þá kemur timeline og svona.. þetta er mjög!!! userfriendly og ef þú updatar þá er alltaf vinstra meginn svona "how to" svo það ætti ekki að vera erfitt að læra á það ég hef klippt eina mynd í þessu forriti og var ca. 3 kllukkutíma var í laptop í skólanum var samt að lana í cs í leiðinni en samt :D hefði eg ekki verið í cs þá hefði þetta tekið ca. 30 mín :8)

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

ég er búinn að updata það en ég finn ekkert í hvða mar á að fara til að klippa
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

ertu með myndina í einni lengd eða mörgum minni butum?
ef hún er ekki í bútum seturu´músinaá byrjunina þar sem þú vilt klippa og hægrismellir svo Split svo veluru endan á því sem þú villt klippa burt og split :) er aðeins farinn að riðga í þessu... skal koma með nokkur screenshot þarf að updatea þetta fyrst a þessari tölvu...

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

og þakka þér fyrir það
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

það er mjög auðvelt að nota og hellingur af "kennslu myndböndum" http://www.ulead.com/vs/runme.htm ekki prófað mörg önnur...
Svara