Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Tölvan fer með DVI tengi yfir í DVI/HDMI converter á sjónvarpinu, myndin kemur upp en hljóðið heyrist bara frá tölvunni, hvernig fæ ég hljóðið til að heyrast úr sjónvarpinu?
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Þarft audio kapal 

Last edited by lukkuláki on Þri 20. Apr 2010 22:12, edited 1 time in total.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Uhm.. DVI ber ekki hljóð, HDMI gerir það eingöngu 

Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
DVI tengi flytur ekki hljóð . bara HDMI í HDMI. þarft að tengja audio tengi úr tölvunni í sjónvarpið.
massabon.is
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
þrjú svör á sömu mínútunni! Hlýtur að vera met
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Frábært, takk.
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
DVI flytur bara mynd þú þarft að tengja aðra snúru úr tölvunni í LCD. Það þarf að tengja minni jack í tölvu (audio out yfirleitt merkt með grænu á tölvu) og svo mini jack eða RCA í sjónvarp merkt DVI audio inn s.s tengi við hliðina á HDMI tenginu.
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Mikið betra að tengja optical/COAX (SP/DIF eða Toslink) ef það er í boði, sérstaklega ef hann vill bara fá audio úr sjónvarpinu (þar sem Optical ber bara 2ch audio, nema í bitstream). Þá er hann allavega að fá digital hljóð.Garfield skrifaði:DVI flytur bara mynd þú þarft að tengja aðra snúru úr tölvunni í LCD. Það þarf að tengja minni jack í tölvu (audio out yfirleitt merkt með grænu á tölvu) og svo mini jack eða RCA í sjónvarp merkt DVI audio inn s.s tengi við hliðina á HDMI tenginu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Ef ég kaupi HDMi snuru & nota millistykki á tölvunni HDMi yfir í DVI, fengi ég þá hljoð?
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Nei. DVI getur ekki borið hljóð, skiptir engu á hvaða veg það er. Hefur bara ekki pinnana í það.Máni Snær skrifaði:Ef ég kaupi HDMi snuru & nota millistykki á tölvunni HDMi yfir í DVI, fengi ég þá hljoð?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð

i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Get ég einhverstaðar fundið langa audi0 snúru? 10 metra?
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Jájá, tæknibær er t.d. með mjög gott úrval, sem og tölvulistinn held ég. RCA, Jack, Optical - whatever floats your boat. Myndi samt klárlega taka optical ef þú ert með slík tengi á tölvu og sjónvarpi.Máni Snær skrifaði:Get ég einhverstaðar fundið langa audi0 snúru? 10 metra?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Ég þekki ekkert inn á þetta, ég kaupi bara það sem þú mælir með, hvert af þessum á ég að kaupa? http://tb.is/?gluggi=vorulisti&flokkur=24" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Þú þarft auðvitað að vita hvernig tengi ég er með, ég gleymdi því. ATH þetta á morgun. Takk fyrir hjálpina.
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Auðveldast væri örugglega f. þig að taka þetta : http://tb.is/?gluggi=vara&vara=3197" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarna ertu með Jack úr tölvunni yfir í RCA, sem er bókað á sjónvarpinu. En svo er spurning hvort það sé hægt að stilla saman X input á audio við X input á video - ætti samt að vera hægt að synca það saman í channel.
Hinvegar mæli ég með, ef þú ert með slík tengi á tölvu eða sjónvarpi, kapallinn lítur svona út : http://www.tvcables.co.uk/images/items/ ... -35243.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Svona líta tengin út, getur ath. hvort þú sérð þetta á sjónvarpi og/eða tölvu : http://www.avreview.co.uk/news/images/SPDIF_big.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarna ertu með Jack úr tölvunni yfir í RCA, sem er bókað á sjónvarpinu. En svo er spurning hvort það sé hægt að stilla saman X input á audio við X input á video - ætti samt að vera hægt að synca það saman í channel.
Hinvegar mæli ég með, ef þú ert með slík tengi á tölvu eða sjónvarpi, kapallinn lítur svona út : http://www.tvcables.co.uk/images/items/ ... -35243.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Svona líta tengin út, getur ath. hvort þú sérð þetta á sjónvarpi og/eða tölvu : http://www.avreview.co.uk/news/images/SPDIF_big.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
DVI getur allveg borið hljóð en það er bara á sumum skjákortum eins og td 8400GS,AntiTrust skrifaði:Nei. DVI getur ekki borið hljóð, skiptir engu á hvaða veg það er. Hefur bara ekki pinnana í það.Máni Snær skrifaði:Ef ég kaupi HDMi snuru & nota millistykki á tölvunni HDMi yfir í DVI, fengi ég þá hljoð?
ég hef tengt dvi í hdmi kapal úr svoleiðis korti og fengið hljóð með því að tengja s/pdif úr móðurborði yfir í skjákortið.
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Alveg rétt, en þá þarf að vísu spes DVI yfir í HDMI adaptor ef ég man rétt?viddi skrifaði:DVI getur allveg borið hljóð en það er bara á sumum skjákortum eins og td 8400GS,AntiTrust skrifaði:Nei. DVI getur ekki borið hljóð, skiptir engu á hvaða veg það er. Hefur bara ekki pinnana í það.Máni Snær skrifaði:Ef ég kaupi HDMi snuru & nota millistykki á tölvunni HDMi yfir í DVI, fengi ég þá hljoð?
ég hef tengt dvi í hdmi kapal úr svoleiðis korti og fengið hljóð með því að tengja s/pdif úr móðurborði yfir í skjákortið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Ég var nú bara með ódýrann DVI to HDMI kapal svo ég held að það þurfi engann spes adaptorAntiTrust skrifaði:
Alveg rétt, en þá þarf að vísu spes DVI yfir í HDMI adaptor ef ég man rétt?
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
4870 kortið sem að ég er með hérna sendir audio í gegnum DVI
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Haha menn greinilega ekki á sama máli um allt hér 

Nörd
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
Veit ekki hvar þú færð svona snúru með DVI+Jack > HDMI, væri ekki svo vitlaust.DVI is mostly compatible with HDMI (see Compatibility with DVI). The main difference is that DVI typically carries no audio data in its TMDS channel, although increasingly, modern PC video hardware is providing audio (e.g. cards by NVIDIA[2] and ATI[3]), allowing the PC to send audiovisual data to a high definition television with an HDMI input. If a PC's DVI output does not provide audio, it can be patched in as part of the DVI to HDMI adapter.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
þig vantar svona :




AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
what she said !vesley skrifaði:DVI tengi flytur ekki hljóð . bara HDMI í HDMI. þarft að tengja audio tengi úr tölvunni í sjónvarpið.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Er með tölvuna tengda við LCD en fæ ekkert hljóð
DVI ber víst hljóð þótt að það geti vel verið að skjákortið hjá OP getur það ekki, ég minni á Reglu 6 hér á Vaktinni
Sjá hér til dæmisReglurnar skrifaði:6. gr.
Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.
2. Dual DVI with HDMI Support
R4870X2 has built-in audio codec chip inside the GPU, this feature allows DVI to convert to HDMI via a simple adapter without any internal/external SPDIF cable. Also, HDMI with 7.1 surround sound and xvYCC support allows the user to enjoy a wider range of color when connected to a capable HDTV.
Dual-link DVI convertible output supports Video/Audio signal integration through DVI to HDMI interface, which drivers resolution of a digital display up to 1920x1200 or higher.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.