Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Sleppa auglýsingaflokkum í "Virkar umræður"?

Poll ended at Fös 02. Júl 2010 17:36

36
44%
Nei
41
51%
Hlutlaus
4
5%
 
Total votes: 81

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af intenz »

Sallarólegur skrifaði:
MrT skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Endilega að kjósa í könnuninni. Meirihlutinn ræður (mögulega).


haha.. Akkúrat núna er könnunin akkúrat jöfn. 6 á móti 6.

Hei, GuðjónR.. hvað geriru ef það endar sem jafntefli (eða það nálægt því að það gæti eins verið)?

Jæja, meirihlutinn eins og er vill hafa þetta þarna. Skrýtið...

Mjög skrítið, þar sem enginn lætur það í ljós hér.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Klemmi »

Ég nennti ekki að lesa í gegnum öll commentin en mín skoðun er sú að það sé eðlilegt að hafa söluflokkinn þarna inni. Vaktin var stofnuð skilst mér til þess að gæta hagsmuna neytanda þegar kemur af tölvu- og íhlutakaupum og er þar stór partur að geta með auðveldu móti haft viðskipti með notað dót.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Glazier »

Klemmi skrifaði:Vaktin var stofnuð skilst mér til þess að gæta hagsmuna neytanda þegar kemur af tölvu- og íhlutakaupum og er þar stór partur að geta með auðveldu móti haft viðskipti með notað dót.

Bara það sem hann sagði !
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af GuðjónR »

MrT skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Endilega að kjósa í könnuninni. Meirihlutinn ræður (mögulega).


haha.. Akkúrat núna er könnunin akkúrat jöfn. 6 á móti 6.

Hei, GuðjónR.. hvað geriru ef það endar sem jafntefli (eða það nálægt því að það gæti eins verið)?


Ef það endar 50/50 þá myndi ég túlka það sem svo að þið viljið ekki breytingu.
Annars er finnst mér þessi breyting góð :)
Ekkert mál að sjá söluþræðina ef maður er í þeim pælingunum með því að klikka á VIRKAR UMRÆÐUR |"SJÁ ALLAR"
Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Julli »

GuðjónR skrifaði:
MrT skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Endilega að kjósa í könnuninni. Meirihlutinn ræður (mögulega).


haha.. Akkúrat núna er könnunin akkúrat jöfn. 6 á móti 6.

Hei, GuðjónR.. hvað geriru ef það endar sem jafntefli (eða það nálægt því að það gæti eins verið)?


Ef það endar 50/50 þá myndi ég túlka það sem svo að þið viljið ekki breytingu.
Annars er finnst mér þessi breyting góð :)
Ekkert mál að sjá söluþræðina ef maður er í þeim pælingunum með því að klikka á VIRKAR UMRÆÐUR | "SJÁ ALLAR"



heeytakk : D
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder
Skjámynd

entalpi
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 14. Maí 2005 15:36
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af entalpi »

Þetta er doldið hvimleitt að fylla "Virkar umræður" með auglýsingum , nóg ef nýjasta auglýsingin kemur bara , þá er hægt að smella á flokkinn til að komast í auglýsingarnar.
Það mætti líka bara breyta þessum bjána "Mac Spjallið" takka í "Til sölu - Tölvuvörur" takka :)

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Manager1 »

Ég kaus nei.

Ef maður vill sjá auglýsingarnar þá ýtir maður einfaldlega á "sjá allar" og þá fær maður söluauglýsingarnar, gæti ekki verið einfaldara.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Glazier »

Kaus Já !
Því verð-löggum á eftir að fækka mjög mikið og það verður ekki eins auðvelt að selja/óska eftir og tilgangur vaktarinna er að koma í veg fyrir að fólk okri á hvort öðru (held ég).
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af intenz »

Mér finnst alveg fáránlegt að það skuli vera önnur spurning í könnuninni en í titli þráðarins.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Frost »

Ég sagði já því að á söluþræðinum mínum þar sem að ég er að biðja um verðmat hefur enginn svarað mér :?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af AntiTrust »

intenz skrifaði:Mér finnst alveg fáránlegt að það skuli vera önnur spurning í könnuninni en í titli þráðarins.


Sammála, grunar að margir séu að villast á því, þar með talið ég til að byrja með.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Danni V8 »

AntiTrust skrifaði:
intenz skrifaði:Mér finnst alveg fáránlegt að það skuli vera önnur spurning í könnuninni en í titli þráðarins.


Sammála, grunar að margir séu að villast á því, þar með talið ég til að byrja með.


X2. Þessi könnun á aldrei eftir að vera marktæk að mínu mati þegar könnunin er svona villandi miðað við titil þráðarins. Ég sjálfur var við að það svara "Já" við því að ég vildi hafa söluflokkana með þegar ég fór að lesa commentin og kanna málið frekar, bara í fljótfærni las ég ekki spurninguna í könnuninni heldur í titlinu og ætlaði svara þeirri spurningu játandi, ss. að það eigi að sleppa söluflokkunum í virkum umræðum.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Sallarólegur »

intenz skrifaði:Mér finnst alveg fáránlegt að það skuli vera önnur spurning í könnuninni en í titli þráðarins.

Rétt :lol:
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af Sallarólegur »

Vantar 10 atkvæði til að vera komnir í sömu tölu og fyrir breytingu ;)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af BjarkiB »

Finnst vaktin vera helmingi verri eftir að söluflokkanir voru settir aftur. Af hverju var þetta breytt aftur yfir?
Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af Julli »

Tiesto skrifaði:Finnst vaktin vera helmingi verri eftir að söluflokkanir voru settir aftur. Af hverju var þetta breytt aftur yfir?



sammála, finnst miklu betra að hafa söluflokkana ekki með.
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af BjarkiB »

Julli skrifaði:
Tiesto skrifaði:Finnst vaktin vera helmingi verri eftir að söluflokkanir voru settir aftur. Af hverju var þetta breytt aftur yfir?



sammála, finnst miklu betra að hafa söluflokkana ekki með.



Uhhh?

Á seinustu blaðsíðu á þessum þræði sagðiru hinsvegar annað =D>

Julli skrifaði:verð að segja að mér persónulega finnst betra að hafa söluflokkana með,
Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af Julli »

Tiesto skrifaði:
Julli skrifaði:
Tiesto skrifaði:Finnst vaktin vera helmingi verri eftir að söluflokkanir voru settir aftur. Af hverju var þetta breytt aftur yfir?



sammála, finnst miklu betra að hafa söluflokkana ekki með.



Uhhh?

Á seinustu blaðsíðu á þessum þræði sagðiru hinsvegar annað =D>

Julli skrifaði:verð að segja að mér persónulega finnst betra að hafa söluflokkana með,



það má alltaf breyta um skodun ,
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af Ulli »

hafa þá með
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Skjámynd

techseven
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af techseven »

Hvað er eiginlega í gangi núna? Ég held að söluþræðirnir eigi að vera annaðhvort með eða ekki (ekki væri best).

Þegar ég fer á forsíðuna, þá sé ég virkar umræður og söluþræðirnir eru ekki inni í því (jákvætt), en þegar ég vel "SJÁ ALLAR" þá koma upp virkar umræður ásamt söluþráðum (neikvætt) og þá kemur í ljós hvað það er mikið overflow af þeim!

Ég held að menn verði að ákveða sig hvort að Vaktin sé bara markaðstorg þar sem umræður um annað en sölu týnast í auglýsingaflóði, eða góður staður til að ræða vandamál og lausnir auk þess að hafa öflugan markað sem yfirgnæfir ekki allt annað.
Ryzen 7 1700 stock speed
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af beatmaster »

Nú er aftur kominn meirihluti fyrir því að leyfa söluþráðunum að vera þarna á forsíðunni eigum við þá að gera þriðju könnuninna eða... :roll:
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af Sallarólegur »

beatmaster skrifaði:Nú er aftur kominn meirihluti fyrir því að leyfa söluþráðunum að vera þarna á forsíðunni eigum við þá að gera þriðju könnuninna eða... :roll:


Ástæðan fyrir því að ég gerði nýja könnun var sú að spurningin í könnuninni var ekki sú sama og titillinn, sem meikar ekki sens og ruglar marga, eðlilega.

En þetta mál er einfaldlega eitthvað sem eigendur vefjarins verða greinilega að ákveða, vilja þeir hafa þetta öfluga auglýsingasíðu með lítilli umræðu um annað en skot og leiðindi á auglýsingarnar sjálfar, eða öfluga umræðusíðu með auglýsingar til hliðar. Get sagt fyrir mitt leiti að ef áherslan verður lögð á auglýsingarnar þá mun ég ekki nenna að hanga hér.

Fyrir mér er þetta svo einfalt mál.

Ef þú vilt sjá auglýsingar, þá ferðu í Til Sölu flokkinn.
Ef þú vilt taka þátt í umræðum um hvað sem er annað en auglýsingar, þá ferðu í "Virkar umræður", og þarft ekki að skanna í gegnum alla 15 flokkana til að finna umræðu við þér við hæfi.
Þetta er fyrir mér lang þægilegast fyrir alla, það er svo einfalt fyrir þá sem vilja sjá auglýsingar að fara í flokkinn, en ef auglýsingum er troðið í "Virkar umræður" þá er mjög pirrandi fyrir fólk sem er komið hingað til að taka þátt í umræðum að finna sér eitthvað áhugavert.
Last edited by Sallarólegur on Mið 17. Mar 2021 13:47, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af biturk »

Sallarólegur skrifaði:
beatmaster skrifaði:Nú er aftur kominn meirihluti fyrir því að leyfa söluþráðunum að vera þarna á forsíðunni eigum við þá að gera þriðju könnuninna eða... :roll:

Úff, fékk kjánahroll þegar ég las þetta asnalega comment.
Ástæðan fyrir því að ég gerði nýja könnun var sú að spurningin í könnuninni var ekki sú sama og titillinn, sem meikar ekki sens og ruglar marga, eðlilega.

En þetta mál er einfaldlega eitthvað sem eigendur vefjarins verða greinilega að ákveða, vilja þeir hafa þetta öfluga auglýsingasíðu með lítilli umræðu um annað en skot og leiðindi á auglýsingarnar sjálfar, eða öfluga umræðusíðu með auglýsingar til hliðar. Get sagt fyrir mitt leiti að ef áherslan verður lögð á auglýsingarnar þá mun ég ekki nenna að hanga hér.

Fyrir mér er þetta svo einfalt mál.

Ef þú vilt sjá auglýsingar, þá ferðu í Til Sölu flokkinn.
Ef þú vilt taka þátt í umræðum um hvað sem er annað en auglýsingar, þá ferðu í "Virkar umræður", og þarft ekki að skanna í gegnum alla 15 flokkana til að finna umræðu við þér við hæfi.
Þetta er fyrir mér lang þægilegast fyrir alla, það er svo einfalt fyrir þá sem vilja sjá auglýsingar að fara í flokkinn, en ef auglýsingum er troðið í "Virkar umræður" þá er mjög pirrandi fyrir fólk sem er komið hingað til að taka þátt í umræðum að finna sér eitthvað áhugavert.



ummm

ég tek nú aldrei eftir skotum og leiðindum hjérna í söluflokkum? ekki nema að söluaðilar eru oft með dónaskap þegar þeir eru beðnir um meiri upplýsingar og þá aðallega nýliðar

ég hef mest þurft að fara 3 síður afturábak, og þá var ég ekki búinn að koma í sólarhring á síðuna, og nokkuð augljóst að þegar það er meiri umferð á sölusíðunni þá er meira af þráðum þar (Nokkuð augljhóst)

þetta er mjög fínt svona, maður getur bara eitt auka 5 sek í að lesa yfir heiti þráðanna og séð hvort maður vilji skoða þá, fynnst óþarfi að eiðileggja landsins bestu sölusíðu með að ýta henni útí horn.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af MrT »

biturk skrifaði:ummm

ég tek nú aldrei eftir skotum og leiðindum hjérna í söluflokkum? ekki nema að söluaðilar eru oft með dónaskap þegar þeir eru beðnir um meiri upplýsingar og þá aðallega nýliðar

ég hef mest þurft að fara 3 síður afturábak, og þá var ég ekki búinn að koma í sólarhring á síðuna, og nokkuð augljóst að þegar það er meiri umferð á sölusíðunni þá er meira af þráðum þar (Nokkuð augljhóst)

þetta er mjög fínt svona, maður getur bara eitt auka 5 sek í að lesa yfir heiti þráðanna og séð hvort maður vilji skoða þá, fynnst óþarfi að eiðileggja landsins bestu sölusíðu með að ýta henni útí horn.


Þið eruð svoltið miklar dramadrottningar, er þaggi? Þætti gaman að sjá línurit sem tengir saman hlutföllin á milli þeirra sem svöruðu nei hér og mac-elskenda. :P


Slakið á.


Persónulega finnst mér þetta betra eins og er heldur en var.. En best ef að Virkar Umræður panellinn væri bara tvöfaldaður og minnkaður í helming horizontally.. Semsagt Virkir Söluþræðir hægra megin við Virkar umræður... Ég er enginn kóðari en ímynda mér að það væri hægt með einhverri Detect/Set.Window.Size.Horizontal function, hvernig sem hún lítur út í hvaða kóða sem þessi síða er skrifuð í, og deila svo því value-i með tveim (og draga frá 5pixels) til að setja sem endastöðu fyrri gluggans og byrjunarstöðu seinni gluggans+5pixels eða álíka..
Er það ómögulegt, kannski?

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af Páll »

Hafa þá með.
Læst