bláar ljósdíóður

Svara

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

bláar ljósdíóður

Póstur af axyne »

var að skipta út grænu og gulu ljósdíóðunum framan á Dragon kassanum fyrir 2 bláar.

ég er nokkuð sáttur með árangurinn.


ástæðan því ég pósta þessu hér er svo ég geti haft myndina með.
gat ekki látið fylgu fylgja með ef ég hefði póstað á Mods / kassar og kæling.
Viðhengi
kassi.JPG
kassi.JPG (36.57 KiB) Skoðað 855 sinnum
Electronic and Computer Engineer

Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Deus »

nice :P
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

ég get ekki haft svona þá hefur engan tilgang að slökkva ljósið, stýripinnarnir mínir lýsa brjálæðislega mismunandi litum, xboxið, trackball músin mín... ekki þægileg lita blanda.
Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Staða: Ótengdur

Póstur af OliA »

Hvað eru þetta sterkar díóður og áhvaða voltum eru þær að keyra ?

Ertu með þetta í hdled og powerled á borðinu? Er það ekki 5v?

Ef svo er hvaða resistor eru með á þessu?

Bara langar að spyrja ;) Annars er þetta nokkuð flott, ég gerði þetta líka við kassann minn ;)
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ég er með Dragon2 kassa, og það er ein blá og ein gul díóða.. þessi bláa er alveg að gera mig nuts.. maður fær bókstaflega ofbyrtu í augun af því að horfa beint í hana! :?

ég er búinn að setja lítið svart plaststikki fyrir gatið, þannig að það er bara eins og það sé ekkert gat..
gula er ekki næstum því eins sterkt

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

OliA skrifaði:Hvað eru þetta sterkar díóður og áhvaða voltum eru þær að keyra ?

Ertu með þetta í hdled og powerled á borðinu? Er það ekki 5v?

Ef svo er hvaða resistor eru með á þessu?

Bara langar að spyrja ;) Annars er þetta nokkuð flott, ég gerði þetta líka við kassann minn ;)
þær eru 3.6 V 20 mA

já ég er með þetta á hdled og powled á borðinu, jú það er 5v :8)

ætlaði upprunalega að hafa 70 ohm viðnám í seríu við hverja þeirra. til að fella niður umfram spennu.
en fór síðan að spá. græna díóðan var 2 v og gula 1.8 v og ekkert viðnám var tengt við þær bara beint í móðurborð.
þannig ég blöggaði þessu bara beint í þurti ekkert að lóða. og prufaði hvort þetta virkaði. og jú það svínvirkaði.
virkar enn í dag. þannig ég held þetta sé ekkert að fara að klikka neitt. :wink:
Electronic and Computer Engineer

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

sniðugt ég ætla að gera svona
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Svara