fartölvur?
fartölvur?
er að leita mér að góðri fartölvu á 100-150 þúsund er að leita mér að einhverji sem getur dugað í mörg ár og góð líka
var búinn að skoða þessa og pæla í henni http://tolvulistinn.is/vara/19585
var líka buinn að kíkja á þessa http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... tegoryid=2
endilega benda mér á einhverjar fartölvur
var búinn að skoða þessa og pæla í henni http://tolvulistinn.is/vara/19585
var líka buinn að kíkja á þessa http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... tegoryid=2
endilega benda mér á einhverjar fartölvur
Last edited by rutan on Fös 07. Maí 2010 21:33, edited 1 time in total.
Re: fartölvur?
Glazier skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=244
Graphics Module: Intel GMA 4500MHD Graphic Controller
Nei
miðan við skjákortaval á hinum tvem þá er ahh á eftir "leikjafartölvu"
Re: fartölvur?
Þessa tæki ég , kemur kannski ekki á óvart en hún er uppseld.
Hún kemur samt væntanlega aftur von bráðar.
Hún kemur samt væntanlega aftur von bráðar.
Nörd
Re: fartölvur?
icup skrifaði:Glazier skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=244
Graphics Module: Intel GMA 4500MHD Graphic Controller
Nei
miðan við skjákortaval á hinum tvem þá er ahh á eftir "leikjafartölvu"
Ef hann er að leita sér að FARtölvu, þá er þessi IBM/Lenevo vél hiklaust málið. Skjákort á aldrei að vera issue í fartölvu, mín skoðun. Að leita að leikja-fartölvu er eins og að leita að formúlu 1 bíl fyrir jeppaferðirnar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: fartölvur?
Glazier skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=244
dude .. þetta er slappasta tölvu sem ég hef séð
Þessi sem hann linkaði á tölvulistann er mun betri.. 17,3" skjár, Radeon HD 5470 DirectX 11, Örgjörvi 2.13GHz Intel Core i3-330M - Dual core 3MB cache ,
4GB (2048 + 2048) DDR3 1066MHz 204pin
fyrir sama pening 139.990 kr
Myndi horfa á örgjörfan, skjákortið og vinnsluminnið.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvur?
AntiTrust skrifaði: Að leita að leikja-fartölvu er eins og að leita að formúlu 1 bíl fyrir jeppaferðirnar.
Svo innilega sammála...
Það er líka kostur að geta EKKI spilað of mikið af leikjum á skólavél...
Svo gleymi ég því aldrei þegar mín gamla náði NFS underground á LAN í skólanum nokkuð vel á Intel skjástýringu (viftan fór þó á fullt), en hinir sem voru með TP T42, Dell D600/D610 og það nýjasta og flottasta á þessum tíma voru ekki að ná að runna leikinn af neinu viti...
p.s. ég hafði keypt mína Mitac á 119þ en þeirra vélar voru að kosta a.m.k. tvöfallt meira á þessum tíma.
Re: fartölvur?
Zpand3x skrifaði:Glazier skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=244
dude .. þetta er slappasta tölvu sem ég hef séð
Þessi sem hann linkaði á tölvulistann er mun betri.. 17,3" skjár, Radeon HD 5470 DirectX 11, Örgjörvi 2.13GHz Intel Core i3-330M - Dual core 3MB cache ,
4GB (2048 + 2048) DDR3 1066MHz 204pin
fyrir sama pening 139.990 kr
Myndi horfa á örgjörfan, skjákortið og vinnsluminnið.
Ósammála. Öflug og góð er ekki það sama. Lenevo eru rosalega góðar vélar. 17" er ekki fartölva, og skjákort á ekki að skipta máli.
Mín skoðun auðvitað.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: fartölvur?
AntiTrust skrifaði:Ef hann er að leita sér að FARtölvu, þá er þessi IBM/Lenevo vél hiklaust málið. Skjákort á aldrei að vera issue í fartölvu, mín skoðun. Að leita að leikja-fartölvu er eins og að leita að formúlu 1 bíl fyrir jeppaferðirnar.
Þú tekur kannski eftir því að ég set "leikjafartölvu" í gæsalappir. En það breitir því ekki að hann er greinilega að leita sér að "leikjafartölvu", en ekki fartölvu.
-
- Nörd
- Póstar: 112
- Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
- Staðsetning: Oní vatni.
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvur?
Persónulega myndi ég ALDREI kaupa mér svona (leikjafartölvu) gætir keypt þér eitthvar drasl á kannski 70k og síðann góðann turn heima.
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.
Re: fartölvur?
Zpand3x skrifaði:Glazier skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=244
dude .. þetta er slappasta tölvu sem ég hef séð
Þessi sem hann linkaði á tölvulistann er mun betri.. 17,3" skjár, Radeon HD 5470 DirectX 11, Örgjörvi 2.13GHz Intel Core i3-330M - Dual core 3MB cache ,
4GB (2048 + 2048) DDR3 1066MHz 204pin
fyrir sama pening 139.990 kr
Myndi horfa á örgjörfan, skjákortið og vinnsluminnið.
og töluvert styttri ending, þetta er budget acer tölva
taKTU IBM, sérð ekki eftir því
og mundu, að taka apple er eins og að fara sjálfviljugur á guantanamo bay, færð cockmeat sandwich í hverri aðgerð, ekkert frelsi og ef eitthvað klikkar verður þér kennt um það.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: fartölvur?
MacBook er ekki fyrir alla.
High-class vörur framleiddar fyrir high-class markaðinn sem þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum, erfitt fyrir þá auralausu.
Ljúft fyrir þá áhyggjulausu.
Mæli með macbook pro 13'3;)
Mac er lífstíll , svo margt meira en bara tölva.
Fegurðinn , standardinn , gæðin og margt margt fleira.
High-class vörur framleiddar fyrir high-class markaðinn sem þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum, erfitt fyrir þá auralausu.
Ljúft fyrir þá áhyggjulausu.
Mæli með macbook pro 13'3;)
Mac er lífstíll , svo margt meira en bara tölva.
Fegurðinn , standardinn , gæðin og margt margt fleira.
Nörd
Re: fartölvur?
BjarniTS skrifaði:MacBook er ekki fyrir alla.
High-class vörur framleiddar fyrir high-class markaðinn sem þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum, erfitt fyrir þá auralausu.
Ljúft fyrir þá áhyggjulausu.
Mæli með macbook pro 13'3;)
Mac er lífstíll , svo margt meira en bara tölva.
Fegurðinn , standardinn , gæðin og margt margt fleira.
Holy shit, ég fékk æluna uppí háls við að lesa þetta.
~
Re: fartölvur?
BjarniTS skrifaði:MacBook er ekki fyrir alla.
High-class vörur framleiddar fyrir high-class markaðinn sem þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum, erfitt fyrir þá auralausu.
Ljúft fyrir þá áhyggjulausu.
Mæli með macbook pro 13'3;)
Mac er lífstíll , svo margt meira en bara tölva.
Fegurðinn , standardinn , gæðin og margt margt fleira.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: fartölvur?
BjarniTS skrifaði:MacBook er ekki fyrir alla.
High-class vörur framleiddar fyrir high-class markaðinn sem þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum, erfitt fyrir þá auralausu.
Ljúft fyrir þá áhyggjulausu.
Mæli með macbook pro 13'3;)
Mac er lífstíll , svo margt meira en bara tölva.
Fegurðinn , standardinn , gæðin og margt margt fleira.
Þetta er án efa það comment á Vaktinni sem ég er mest ósammála og er sammála þarsíðasta ræðumanni, finn ælubragð.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: fartölvur?
BjarniTS skrifaði:High-class vörur framleiddar fyrir high-class markaðinn sem þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum, erfitt fyrir þá auralausu.
Ljúft fyrir þá áhyggjulausu.
Það er hægt að segja það nákvæmlega sama um high-end IBM vélarnar
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: fartölvur?
mac eru fínar vélar (þegar maður er kominn með windows á þær )
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Re: fartölvur?
fyndið hvernig umræður eru búnar að skapast vegna þess að þráðahöfundur er ekki alveg búinn að skilgreina hvað hann er að leitast eftir