Hvaða kort á ég að fá mér.. Budget 25þús

Svara

Höfundur
russi76
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 26. Des 2003 16:35
Staða: Ótengdur

Hvaða kort á ég að fá mér.. Budget 25þús

Póstur af russi76 »

Eins og sjá má á topikinu hef 25þús kall til að versla mér kort í dolluna mína.

Ég hef mest verið að spá í Radeon kortum en ég er alveg til að halda áfram að nota GF

Þau kort sem ég hef verið að skoða eru þessi 3

Radeon9600 með 256mb í ram
Radeon9600pro með 128mb í ram og
Radeon9800 með 128mb í ram

Ég veit að munurinn á milli 128mb og 256mb er oftast frekar lítil. Ég spila tölvuleiki eitthvað en ekki heavy en ég vil bara vel græjaður er orðinn nokkuð leiður á GF2 MX kortinu mínu. Von um góð svör.

Ef Vélbúnaður skiptir einhverju, sem hann gerir lítið í mínum pælinum þá er ég með p41400með 512 í ram


Viðbót: Fann líka Radeon9600XT á 27þús Það kæmi líka til greina
Last edited by russi76 on Fös 26. Des 2003 23:16, edited 1 time in total.

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

ég myndi velja 9600pro

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Radeon9600pro alveg klárlega fyrir peninginn/gæðinn

Gætur lika athugað 9700pro ef þú finnur það.

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Radeon 9600 pro ekki spurning.
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

9700 er að afkasta miklu meir enn 9600
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

geforce fx 5700 ekki spurning :8)

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Það munar akkurat 11290kr á að kaupa GeforceFX5700 og Radeon9600pro128 ! ! ! það er einn 120gb Harður diskur og góðan daginn ef radeon9600 er ekki betra þannig i rest my case :o
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

en hvað um þetta 9800 kort? er það ekkert að sntanda sig?? eða er þetta kanski se ?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

Aron.

5700 og 9600xt er að skora svipað fer eftir testum.

en 5700 er að skora mun hærra en 9600pro

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Já öll þessu kort eru á svipuðu róli en það er 11.000kr munur á þeim.. þú gætir fengið þér Radeon9700pro(30k) fyrir sama pening og Gefroce5700kortið.
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

9600xt og fx5700 kostar það sama 27.000kr

En annars já þá er það líka smekkur manna hvað hver vill.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Fyrsta skjákortið mitt hét Trident næst keypi ég voodoo 1 3D hraðal svo voodoo 2.
Svo komu gForce kortin...og hef ég átt nánast alla seríuna upp að Ti4400 og verið ánægður með.
Núna hinsvegar ef ég væri að fara uppfæra þá færi ég í Radeon, vegna þess að mér finnst nVIDIA hafa gert í buxurnar með þessari FX línu sinni.
Öll benchmörk sýna það, svo reyna þeir að bjarga klúðrinu með driverum. Ég mæli með að þú fáir þér Radeon í þetta sinn fyrir 25þús kallinn þinn.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Dannir skrifaði:9600xt og fx5700 kostar það sama 27.000kr

En annars já þá er það líka smekkur manna hvað hver vill.
9600xt er að skora talsvert hærra en 5700 kortið
"Give what you can, take what you need."

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

9600Pro kostar bara 16k hjá Tolvuvirkni.net. Það er rétt í hælunum á allra öflugustu kortunum á markaðnum. Ég myndi ekki leita lengra.
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

http://www.gamepyre.com/reviewsd.html?aid=329&p=5

hérna er bench á 9600xt og fx5700

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Er þetta ekki 5700-Ultra ? eða eru allir að tala um það kannski? :P

Sé ekki á vaktinni neitt 5700-U kort þannig ég veit ekki hvað það kostar en það er slatta munur á verði milli 5600 og 5600-U kortana þannig það er líklega sami munur á milli 5700 og 5700-U

Það gerir þá 5700 eitthvað dýrara :roll:

Eða er ég komin úti tóma steypu?
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

kortið hjá task er ultra. Og svo er Tölvulistinn með bæði og Ultra kortið kostar 27.000 það sama og 9600xt


Ég er búinn að lesa mikið af reviews um þessi kort og ákvað að halda mig við geForce því það var engin munur á þessum kortum.

lá upplausn vinnur fx
há upplausn vinnur xt

þannig eins og ég sagði þá er það líka smekkur manna hvað hver vill :?

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

okey okey :wink: :wink:
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Er ekki R 9800 að fá miklu betra score heldur en 9600 pro.
Munar reyndar einhverjum krónum á milli en spruning hvort það sé þess virði, ég myndi allaveg fá mér 9800.
Svara