Smá Hjálp for ur 120hz yfir 140hz

Svara

Höfundur
corolla
Bannaður
Póstar: 202
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 19:04
Staða: Ótengdur

Smá Hjálp for ur 120hz yfir 140hz

Póstur af corolla »

sælir nú þarf ég smá hjálp frá ykkur eg var ad fikta i vélini hjá mer og lét skájinn í 140hz úr 120hz-um
og svo þegar eg smelli a OK þá kemur svartur Skjár ég er buin að prufa að skipta um skjá og samt kemur alltaf svartur skjár þegar eg starta cpu hvad geri eg til ad laga tetta hja mer?

Höfundur
corolla
Bannaður
Póstar: 202
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 19:04
Staða: Ótengdur

Re: Smá Hjálp for ur 120hz yfir 140hz

Póstur af corolla »

kemur out of range kemst ekkert inní windowsið nema i safe mode og get ekki breytt um hertz þar eða bakkfært tölvuna :(

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Smá Hjálp for ur 120hz yfir 140hz

Póstur af SteiniP »

Uninstallaðu skjákortsdrivernum og skjádrivernum í safe mode og restartaðu.
Ætti að lagast við það.

fáir skjáir sem ráða við 140Hz. Hefðir auðveldlega getað grillað skjáinn.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Smá Hjálp for ur 120hz yfir 140hz

Póstur af BjarniTS »

SteiniP skrifaði:Uninstallaðu skjákortsdrivernum og skjádrivernum í safe mode og restartaðu.
Ætti að lagast við það.

fáir skjáir sem ráða við 140Hz. Hefðir auðveldlega getað grillað skjáinn.
Ætti hann ekki líka að geta startað í safe mode þó að skjárinn sé svona stilltur , og breytt svo þessu þar ?
Nörd

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Smá Hjálp for ur 120hz yfir 140hz

Póstur af SteiniP »

BjarniTS skrifaði:
SteiniP skrifaði:Uninstallaðu skjákortsdrivernum og skjádrivernum í safe mode og restartaðu.
Ætti að lagast við það.

fáir skjáir sem ráða við 140Hz. Hefðir auðveldlega getað grillað skjáinn.
Ætti hann ekki líka að geta startað í safe mode þó að skjárinn sé svona stilltur , og breytt svo þessu þar ?
m.v. seinni póstinn frá honum þá virkaði það ekki. Held það sé líka engin tenging á milli skjástillinganna í safe mode og venjulegri ræsingu þar sem safe mode loadar bara basic skjádrivera.

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Smá Hjálp for ur 120hz yfir 140hz

Póstur af Phanto »

run -> msconfig -> BOOT.INI -> /basevideo

og starta venjulega

mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Staða: Ótengdur

Re: Smá Hjálp for ur 120hz yfir 140hz

Póstur af mattiisak »

hefðir átt að bíða í 15 sec því þetta kemur upp ;) Mynd
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Svara