Ódýrasti H.264 sjónvarpsflakkarinn?

Svara

Höfundur
Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Staða: Ótengdur

Ódýrasti H.264 sjónvarpsflakkarinn?

Póstur af Daði29 »

Vita menn hvar hægt er að finna ódýrasta sjónvarpsflakkarann á Íslandi sem styður H.264 codecinn? Ekki verra ef hann gæti spila líka .mkv .mp4 og þess háttar formöt.
Skjámynd

thalez
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrasti H.264 sjónvarpsflakkarinn?

Póstur af thalez »

Hringdu í http://www.buy.is" onclick="window.open(this.href);return false;.
Sé þetta á heimasíðunni:

Western Digital WD TV Live HD Media Player http://buy.is/product.php?id_product=867
Asus O!Play HDP-R1 Digital Media Player - nettengjanlegur http://buy.is/product.php?id_product=737


Ég átti gömlu gerðina af WD - frábær spilari. :D Þessi er reyndar fullkomnari og með netstuðning.

Ath: Það eru engir harðir diskar í þessum græjum. :wink:
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
Svara