Tölvubækur á klink

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Staða: Ótengdur

Tölvubækur á klink

Póstur af Salvar »

Vegna flutninga er ég að selja allt sem ég á, þar á meðal allar þær bækur sem ég hef sankað að mér í gegnum háskólanám og almennan tölvuáhuga. Ætla að selja þetta mjög ódýrt; allar "stærri" bækur á 2.000 kall og 1.000 kall fyrir annað.

Dæmi um titla:

- Beginning C# Game Programming - 1.000 kr.
- Computer Systems: A Programmer's Perspective - 2.000 kr.
- The C Programming Language (2nd Edition) - 2.000 kr. - Eins "must-have" og tölvunarfræðibækur verða, kostar 7.500 í Bóksölu Stúdenta.

Ég henti bókunum upp á skiptibokamarkadur.is, best að linka bara á listann þar: http://bit.ly/aMoy18" onclick="window.open(this.href);return false;

Það er eitthvað af viðskipta- og mannfræðibókum þarna líka, en ég geri ráð fyrir að menn séu líklegastir til að hafa áhuga á tölvunarfræðibókunum hérna.
Skjámynd

Lusifer
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Okt 2009 17:35
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Tölvubækur á klink

Póstur af Lusifer »

hentu á mig pm hvað þú villt fá ef ég tek allar tölvutengdar bækur hjá þér í einum pakka.
My favorite lake is coffee lake!
Svara