hvernig líst ykkur á þessa græju

Svara

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

hvernig líst ykkur á þessa græju

Póstur af Cras Override »

Skjákort: Radeon9200 (R92-C3L) 128MB Kr. 8.678
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13

Inraminni: Kingstone HyperX KHX2700/512 512 mb 333 khz kr. 11.537
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13

Inraminni: Kingstone HyperX KHX2700/512 512 mb 333 khz kr. 11.537
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13

móðurborð: GIGABYTE GA-SINXP1394 Kr. 20.356
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13

örgörfi: CPU P4 3.0 GHZ – 800FSB Kr. 34.774
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13

aflgjafi: 600w power treck Kr. 7.838
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13

Harðurdiskur: samsung 120 gb 8 mb buffer Kr. 11.795
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13

Kæligrind: GlacialTech Diamond 4100 kr. 2.375
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13

Kælivifta: spectrum 80mm blá og græn Kr. 1.990
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13




Kassi: DL2A-grár kassi með ljósum að framan Kr. 3.990
(start) Bæjarlind 1

Modem: Alcatel Speed touch Pc Kr. 3.582
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13

Skjár: 17” samtron Kr. 13.500
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13

Viftustýring: Rheobus CCFL Kr. 2.850
(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13






allur pakkin með öllu!! Kr. 123.265
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Ekki samsung hdd!
Seagate er stálið

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

´fínnt
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af valur »

Ef þú ætlar að spila leiki mæli ég nú með betra skjákorti.
Ef peningarnir eru málið þá gætiru fengið þér aðeins hægari örgjörva.

En já.. seagate ;)

kv.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það skipti náttla öllu máli hvar búðirnar eru staddar!

ég myndi frekar taka þetta í tölvulistanum á akureyri...

annars... eyddu 10.000kr minna í 2.8GHz örgjörva og taktu 9600pro í staðin fyrir þetta kort. þú mæti jafnvel íhuga að taka 1gb af ddr400 staðin fyrir 512 af ddr333
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Þetta hljómar eins og léleg auglýsing fyrir "(tölvuvirkni) Hlíðarsmára 13 "
Af hverju að versla allt þar? Þeir eru ekki með allt þetta ódýrast.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þeir eru sú búð sem að ég treysti best af öllum á landinu reyndar ;) mjööög góð búð þar á ferðum.. samt fydnið að vera alltaf að taka fram hvar hún er ;)
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

dabbtech skrifaði:Ekki samsung hdd!
Seagate er stálið
Þessi 7 daga reynsla mín af samsung hefði ekki getað verið betri, heyrist ekkert í honum.

Annars myndi ég frekar fá mér P4 2,8 GHz og 9600 skjákort í stað 9200, það er betra fyrir leikina.

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

kanski bara ég, en er ekki 600w mikið meira en nóg ?
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af valur »

Jú, mikið meira en nóg.
Persónulega myndi ég setja silent langt langt langt framyfir magn.
T.d. splæsa í silent psu, zalman heatsink og læti.
Þó það virðist kannski sóun núna.. man.. you won't regret it.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: hvernig líst ykkur á þessa græju

Póstur af MezzUp »

Hmm, er ekki þægilegra að lesa þetta sona?
Cras Override skrifaði:Skjákort: Radeon9200 (R92-C3L) 128MB Kr. 8.678
Inraminni: 2x Kingstone HyperX KHX2700/512 512 mb 333 khz kr. 11.537
Móðurborð: Gigabyte GA-SINXP1394 Kr. 20.356
Örgörfi: P4 3.0 GHZ – 800FSB Kr. 34.774
Aflgjafi: 600w power treck Kr. 7.838
Harðurdiskur: Samsung 120 GB 8 MB buffer Kr. 11.795
Heatsink: GlacialTech Diamond 4100 kr. 2.375
Kælivifta: Spectrum 80mm blá og græn Kr. 1.990

Kassi: DL2A-grár kassi með ljósum að framan Kr. 3.990 (start.is)
Modem: Alcatel Speed touch Pc Kr. 3.582
Skjár: 17” Samtron Kr. 13.500
Viftustýring: Rheobus CCFL Kr. 2.850

Allur pakkin með öllu: 123.265 kr.-
Allt hjá Tölvuvirkni
vildi líka benda á að það vantar dc/cd-rw/cd í þennan lista
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gumol skrifaði:
dabbtech skrifaði:Ekki samsung hdd!
Seagate er stálið
Þessi 7 daga reynsla mín af samsung hefði ekki getað verið betri, heyrist ekkert í honum.

Annars myndi ég frekar fá mér P4 2,8 GHz og 9600 skjákort í stað 9200, það er betra fyrir leikina.
9200, ef hann er ekkert að fara vesenast í leikjum mikið. Það er betra fyrir budduna ;)

Passaðu þig bara á því að taka 128mb útgáfuna!
Voffinn has left the building..

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

sko ég er að versla þetta allt í tölvuvirkni vegna þess að ég treisti þeim best og ég hef versalð allt mitt tölvu dót þar og hvað er málið með að þetta sé of stór psu þetta er bara svo að mar verði ekki í vandræðum seinna meir og innra minni það sagði mér eithver að munurinnin á 333 mhz og 400 mhz væri ekki það mikil og með CPU'inn þá vill ég hafa hann stórann upp á það að það eru margir sem tala bara um cpuinn og hdd pláss þannig að það er betra að hafa það stórt
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af valur »

Ég verð að segja að mig sýnist ástæðan fyrir því að þú sért að fá þér þessa tölvu sé til að sýnast. "Tölvan mín getur lamið tölvuna þína" dæmi eitthvað.

Eins og allir eru búnir að segja, 600w psu er OF MIKIÐ nema þú sért með einhverja 10 harðadiska. Fáðu þér betra skjákort og minni örgjörva því annars verður tölvan þín hreinlega drasl því þú færð sorp fps í leikjum.

Ef þú ætlar ekki að vera spila leiki hefuru ekkert við allt þetta afl að gera, nema kannski til að klippa video etc. og ég stór efast um að það sé það sem þú ætlir að gera ;)

kv.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Voffinn skrifaði:9200, ef hann er ekkert að fara vesenast í leikjum mikið. Það er betra fyrir budduna ;)

Passaðu þig bara á því að taka 128mb útgáfuna!
Engin ástæða að fá sér 3.0 GHz örgjörva ef það er ekki hugsað fyrir leiki / videovinnslu

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

jæjja ok en hvernig skjákort á ég þá að fá mér :?: :?: :?:
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Readon 9600

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Radeon 9600, 9700 eða 9800
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hahaha... Emilf að leiðbeina varðandi skjákort :D snilld! hlaut að koma að því. hann hlýtur líka að vita mest um þetta í heiminum.
"Give what you can, take what you need."

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

ég hef lært svoldið um skjákort síðan ég byrjaði að spurja á vaktini.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Emilf skrifaði:ég hef lært svoldið um skjákort síðan ég byrjaði að spurja á vaktini.
flott hjá þér, maður er alltaf að læra meira og meira

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

ok takk fyrir þetta ég fá mér þá annað skjákort
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

humm þessi posstur er annað hvort mont eða til að vera viss um að tölvan sem hann keypti fyrir 120 ck þús sé nógu góð btw :wink: fín tölva
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Póstur af Sultukrukka »

Er það bara ég eða vantar örraviftu?


Ef svo er þá mæli ég ÓENDANLEGA með zalman viftuni í Task.is á 4500 kr.....ekki of þung, lítur vel út, performar vel og umfram allt er silent dauðans

Höfundur
Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

það er örgjörva vifta í þessu Heatsink: GlacialTech Diamond 4100 kr. 2.375
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Svara