Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Sleppa auglýsingaflokkum í "Virkar umræður"?

Poll ended at Fös 02. Júl 2010 17:36

36
44%
Nei
41
51%
Hlutlaus
4
5%
 
Total votes: 81

Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"? [Ný sp. í könnun]

Póstur af Sallarólegur »

Sælir.
Mér finnst persónulega að TS/ÓE flokkarnir ættu ekki að birtast í "Virkar umræður" þar sem ég tel það ekki vera umræðuþræði, heldur eigi að minnka umræðu inná þeim og ræða frekar um eitthvað annað.

Þetta er frekar pirrandi t.d. fyrir mig, sem hefur lítinn áhuga að vera að eyðileggja söluþræði með off topic umræðu og skotum.

Hér er mynd sem sýnir "Virkar umræður" þegar þetta er skrifað, og tæplega 90% af umræðum eru á sölu eða óskarþráðum.
Hvað finnst þér?
Viðhengi
virkar umræður 2.5.2010
virkar umræður 2.5.2010
vaktin.JPG (89.84 KiB) Skoðað 3038 sinnum
Last edited by Sallarólegur on Mið 05. Maí 2010 08:55, edited 5 times in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af JohnnyX »

mér finnst það einstaklega góð hugmynd. Gera þetta helst sem fyrst bara

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af hauksinick »

Mér finnst þetta hárrétt hjá þér.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af BjarniTS »

Fjölga frekar umræðum í virkar umræður , og hafa svo limit á hvað "hátt" söluauglýsingar kæmust.

þær kæmust t.d kannski aldrei ofar en til hálfs.

Láta svo líka möguleika þar sem hægt væri að banna comment í söluþræði frá öðrum en seljendum.
Nörd

MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af MrT »

Jám. Finnst þetta góð hugmynd.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Gunnar »

BjarniTS skrifaði:Fjölga frekar umræðum í virkar umræður , og hafa svo limit á hvað "hátt" söluauglýsingar kæmust.

þær kæmust t.d kannski aldrei ofar en til hálfs.

Láta svo líka möguleika þar sem hægt væri að banna comment í söluþræði frá öðrum en seljendum.
tilhvers er vaktin? til að commenta á söluþræði sem eru með kolvitlaust verð. og það er ekki hægt ef seljandinn getur bara postað. =D>
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af BjarniTS »

Gunnar skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Fjölga frekar umræðum í virkar umræður , og hafa svo limit á hvað "hátt" söluauglýsingar kæmust.

þær kæmust t.d kannski aldrei ofar en til hálfs.

Láta svo líka möguleika þar sem hægt væri að banna comment í söluþræði frá öðrum en seljendum.
tilhvers er vaktin? til að commenta á söluþræði sem eru með kolvitlaust verð. og það er ekki hægt ef seljandinn getur bara postað. =D>
Já , en þá mætti reporta.
Og það væri strangt fylgst með því , allir gætu reportað og það væri brugðist við því.

Þetta myndi bara losa um ruglið í söluþráðunum og þeir væru heldur ekkert jafn mikið uppi á toppnum.

westernd skrifaði:er þetta góður örgjörvi ?
Pallz skrifaði:Afhverju selja?
Nörd

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af biturk »

BjarniTS skrifaði:Fjölga frekar umræðum í virkar umræður , og hafa svo limit á hvað "hátt" söluauglýsingar kæmust.

þær kæmust t.d kannski aldrei ofar en til hálfs.

Láta svo líka möguleika þar sem hægt væri að banna comment í söluþræði frá öðrum en seljendum.

já, tökum burt það svo menn geti svindlað eins og þeir eigi lífið að leisa. :lol: sérðu ekki hvað þetta er heimskuleg hugmynd eða ertu bara að trolla eins og vanalega :?


og þetta er glötuð hugmynd, ég nota einmitt nánast eingöngu virkar umræður á þessari síðu (skoða hana nokkrum sinnum á dag) og það myndi skemma gríðarlega að geta ekki séð söluþræðina þar, maður skoðar langt mest í því


en ef það er eithvað issue þá ætti frekar að hafa það sem valmöguleika hvaða flokka maður vill sjá í virkar umræður.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af urban »

BjarniTS skrifaði:Fjölga frekar umræðum í virkar umræður , og hafa svo limit á hvað "hátt" söluauglýsingar kæmust.

þær kæmust t.d kannski aldrei ofar en til hálfs.

Láta svo líka möguleika þar sem hægt væri að banna comment í söluþræði frá öðrum en seljendum.

ég get alveg lofað þér því að það kemur aldrei til með að væra læst söluþráðum hérna fyrir spjalli.

þetta er meira kaupendasíða en seljandasíða, enda vaktin upprunalega stofnuð til að fylgjast með (og lækka) verði á tölvuvörum.

það eru verðlöggur hérna, það er meirað segja varað við þeim í söluflokkinum, og þær gera sitt gagn, eru jú stundum full dómharðar neita því alls ekki, en þær eru að mínu mati bráðnauðsinlegar og alveg öruggt að þeim verður ekki úthýst.

ath. með verðlöggum, þá á ég ekki við einhverja einstakanotendur, heldur bara vaktara almennt
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af KermitTheFrog »

BjarniTS skrifaði:Fjölga frekar umræðum í virkar umræður , og hafa svo limit á hvað "hátt" söluauglýsingar kæmust.

þær kæmust t.d kannski aldrei ofar en til hálfs.

Láta svo líka möguleika þar sem hægt væri að banna comment í söluþræði frá öðrum en seljendum.
Þú og þetta fjölgunarvesen. Minnir að það hafi verið ákveðið að 15 væri feykinóg á þræðinum þarna um daginn...
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Danni V8 »

Ég er hlynntur upprunalegu uppástungunni.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Sallarólegur »

biturk skrifaði: og þetta er glötuð hugmynd, ég nota einmitt nánast eingöngu virkar umræður á þessari síðu (skoða hana nokkrum sinnum á dag) og það myndi skemma gríðarlega að geta ekki séð söluþræðina þar, maður skoðar langt mest í því
Voðalega finnst mér þetta heimskulegt innlegg í umræðuna, leyfðu mér að útskýra:
Þú segist skoða lang mest í söluþráðum, hvað er þá svona flókið fyrir þig að fara í söluþræðina með því að smella á þá fyrir neðan? Á meðan getum við hinir actually tekið þátt í alvöru umræðum um allt sem er í hinum flokkunum.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af biturk »

Sallarólegur skrifaði:
biturk skrifaði: og þetta er glötuð hugmynd, ég nota einmitt nánast eingöngu virkar umræður á þessari síðu (skoða hana nokkrum sinnum á dag) og það myndi skemma gríðarlega að geta ekki séð söluþræðina þar, maður skoðar langt mest í því
Voðalega finnst mér þetta heimskulegt innlegg í umræðuna, leyfðu mér að útskýra:
Þú segist skoða lang mest í söluþráðum, hvað er þá svona flókið fyrir þig að fara í söluþræðina með því að smella á þá fyrir neðan? Á meðan getum við hinir actually tekið þátt í alvöru umræðum um allt sem er í hinum flokkunum.

af því að þá væri þetta nánast staðnað, það er mest af söluþráðum þarna því það er lang mest umferð þar, ýttu bara á "sjá allar" og þá færðu fleiri síður af hlutum sem hefur nýlega verið skrifað í, það er varla svo flókið.


virkar umræður missir rosalega gildið ef þú tekur stærsta hlutann afþví út og það uppfærist sjaldan.

og svo ég fyrirtaki misskilning, þá skrifa ég í svo margt annað hjérna og skoða nánast allar þræði sem koma og hef gert það í nánast heilt ár núna, allt með því að nota "virkar umræður" ýta á "sjá allar" og browsa. mér fynnst bara einstaklega heimskulegt að taka sölusvæðið útúr þessu og nánast ýta því þá útí horn og reina að gleima því að það sé þarna.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Gunnar »

gera þetta að forsíðunni eins og er á landsbanka heimabankanum(fyrir þá sem eru með það) þar geturu valið allt sem þú vilt hafa á forsíðunni og það sem þú vilt ekki hafa þar. :)
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Danni V8 »

Sallarólegur skrifaði:
biturk skrifaði: og þetta er glötuð hugmynd, ég nota einmitt nánast eingöngu virkar umræður á þessari síðu (skoða hana nokkrum sinnum á dag) og það myndi skemma gríðarlega að geta ekki séð söluþræðina þar, maður skoðar langt mest í því
Voðalega finnst mér þetta heimskulegt innlegg í umræðuna, leyfðu mér að útskýra:
Þú segist skoða lang mest í söluþráðum, hvað er þá svona flókið fyrir þig að fara í söluþræðina með því að smella á þá fyrir neðan? Á meðan getum við hinir actually tekið þátt í alvöru umræðum um allt sem er í hinum flokkunum.
Bingó. Þetta er akkúrat það sem málið snýst um að mínu mati.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af biturk »

Gunnar skrifaði:gera þetta að forsíðunni eins og er á landsbanka heimabankanum(fyrir þá sem eru með það) þar geturu valið allt sem þú vilt hafa á forsíðunni og það sem þú vilt ekki hafa þar. :)
þetta er mjög sniðug hugmynd, þetta er svona á torrent síðunum íslensku líka, þá gætu allir verið hamingjusamir og haft það eins og þeir vilja :)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Lexxinn »

Gunnar skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Fjölga frekar umræðum í virkar umræður , og hafa svo limit á hvað "hátt" söluauglýsingar kæmust.

þær kæmust t.d kannski aldrei ofar en til hálfs.

Láta svo líka möguleika þar sem hægt væri að banna comment í söluþræði frá öðrum en seljendum.
tilhvers er vaktin? til að commenta á söluþræði sem eru með kolvitlaust verð. og það er ekki hægt ef seljandinn getur bara postað. =D>
=D> Get ekki annað en klappað fyrir þér þetta er það sem mér finnst vaktin vera til og ég fer aldrei í undir flokka skoða bara í virkar umræður ef ekki að söluflokkar kæmu þar veit eég ekki hvað ég myndi gera
En hér er önnur hugmynd

Hvað með að hafa sér dálk "Virkar spjall umræður" og annan "Virkar sölu umræður"
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Hvati »

Lexxinn skrifaði:=D> Get ekki annað en klappað fyrir þér þetta er það sem mér finnst vaktin vera til og ég fer aldrei í undir flokka skoða bara í virkar umræður ef ekki að söluflokkar kæmu þar veit eég ekki hvað ég myndi gera
En hér er önnur hugmynd

Hvað með að hafa sér dálk "Virkar spjall umræður" og annan "Virkar sölu umræður"
Sammála þessu, það væri líka hægt að setja upp valmöguleika milli flokka sem þú vilt sjá í virkum umræðum.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af kubbur »

like this ?
Mynd
Kubbur.Digital
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Lexxinn »

kubbur skrifaði:like this ?
Mynd
jöbb

nema "virkar spjall umræður"
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af kubbur »

væntanlega færum við ekki að byrta söluumræður tvisvar
Kubbur.Digital
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Danni V8 »

Ég held í alvöru talað að það myndi leysa öll vandamál að taka bara þetta Virkar umræður í burtu. Þá kannski fer fólk að sjá að þetta var fínst eins og það var og hættir að skipta sér af þessu :)
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af beatmaster »

Danni V8 skrifaði:Ég held í alvöru talað að það myndi leysa öll vandamál að taka bara þetta Virkar umræður í burtu. Þá kannski fer fólk að sjá að þetta var fínst eins og það var og hættir að skipta sér af þessu :)
x2
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af vesley »

Er algjörlega á móti því eins og þetta er núna með engum virkum umræðum efst.
massabon.is
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sleppa söluflokkunum í "Virkar umræður"?

Póstur af Gunnar »

vesley skrifaði:Er algjörlega á móti því eins og þetta er núna með engum virkum umræðum efst.
þá ferðu í http://spjall.vaktin.is/search.php?sear ... ive_topics" onclick="window.open(this.href);return false;
Læst