domain name service. í rauninni eru allar heimasíður bara ip tölur, sem eru svipaðar og símanúmer. dns bætir nafni við ip tölurnar eins og símaskrá í gemsa. þannig að þú þarft bara að skrifa td. hugi.is til að fara á huga staðin fyrir http://194.105.224.24
Domain Name Server minnir mig að það standi fyrir.
Það er netþjónn sem að breytir slóðum sem að þú skrifar, t.d. í vafrann, yfir í IP tölur sem að eru "heimilsföng" á netinu. T.d. þegar þú skrifar inn spjall.vaktin.is þá spyr vafrinn DNS þjóninn hvað IP talan á spjall.vaktin.is er og DNS'inn segir þá 213.220.103.247 og vafrinn sækir þá síðuna þaðan