smá hjálp með buy.is

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Staða: Ótengdur

smá hjálp með buy.is

Póstur af mattiisak »

félagi minn var að kaupa örgjörva hjá buy.is . og borgaði með að fara í bankan og millifæra bara beint inná reikningsnúmerið sem hann fékk sent frá buy.is.

er það rétt? þarf maður ekki að segja hvað maður er að borga fyrir eða t.d millifæra fyrir Vöru: ********

Hvernig gerið þið þetta?
"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: smá hjálp með buy.is

Póstur af Páll »

Fá nótu og taka mynd af henni og senda buy.is haha:) annars veit ég ekki :)
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: smá hjálp með buy.is

Póstur af Frost »

mattiisak skrifaði:félagi minn var að kaupa örgjörva hjá buy.is . og borgaði með að fara í bankan og millifæra bara beint inná reikningsnúmerið sem hann fékk sent frá buy.is.

er það rétt? þarf maður ekki að segja hvað maður er að borga fyrir eða t.d millifæra fyrir Vöru: ********

Hvernig gerið þið þetta?
Ég millifærði af heimbanka og skrifaði ekki neitt númer á vöru eða neitt þannig. Þetta er ekkert vesen í rauninni.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: smá hjálp með buy.is

Póstur af biturk »

þeir fá kt hjá þér frá bankanum
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: smá hjálp með buy.is

Póstur af BjarkiB »

Keypti vöruna. Fór í heimbanka, valdi upphæðina og skrifaði sölunúmerið í ástæða sölu.

Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Staða: Ótengdur

Re: smá hjálp með buy.is

Póstur af mattiisak »

biturk skrifaði:þeir fá kt hjá þér frá bankanum
hann er ekki með heimabanka hann gerði þetta í gegnum heimabankan hjá mömmu sinni
"Sleeping's for babies Gamers Play!"

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: smá hjálp með buy.is

Póstur af biturk »

ef þú ert búinn að borga og ert ekki viss um að þetta sé aðfara rétta leið, sendu þá bara póst til þeirra með kennitölu mömmu hanns (borganda) og tilkynntu hvað var verið að borga fyrir og hvaða pöntun.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Höfundur
mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Staða: Ótengdur

Re: smá hjálp með buy.is

Póstur af mattiisak »

biturk skrifaði:ef þú ert búinn að borga og ert ekki viss um að þetta sé aðfara rétta leið, sendu þá bara póst til þeirra með kennitölu mömmu hanns (borganda) og tilkynntu hvað var verið að borga fyrir og hvaða pöntun.
senti þeim póst
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: smá hjálp með buy.is

Póstur af intenz »

Alltaf að láta fylgja pöntunarnúmer.

En já, bara senda þeim póst og taka fram að þessi greiðsla sé fyrir viðkomandi vöru og einstakling.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Svara