Óska eftir skjákorti sem styður tvo eða fleiri skjái

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Staða: Ótengdur

Óska eftir skjákorti sem styður tvo eða fleiri skjái

Póstur af nessinn »

Vantar skjákort í borðtölvu sem býður upp á að hafa fleiri en eitt tengi fyrir skjá.
Er ekki viss hvort ég geti haft fleiri en eitt skjákort í tölvunni og tengt skjá við það en ef einhver veit það væri gaman að vita það.

Skjákortið þarf alls ekki að vera öflugt heldur er tölvan bara notuð í internet, skrifstofuvinnu og einstaka kapal.

mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir skjákorti sem styður tvo eða fleiri skjái

Póstur af mattiisak »

ég er með eitt matrox fyrir (AGP) tengi það er fyrir (home and office use) með tveimur vga tengjum,

færð það á 4þús
"Sleeping's for babies Gamers Play!"

montes
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 22:02
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir skjákorti sem styður tvo eða fleiri skjái

Póstur af montes »

er með eitt svona
http://www.evga.com/articles/382.aspi
verð: veit ekki? 10.000kr ?
Svara