Vefhýsing?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Vefhýsing?

Póstur af Opes »

Sælir.
Mig vantar vefhýsingu, helst innlenda.
Kröfur:
PHP5 stuðningur
MYSQL gagnagrunnar
FTP aðgangur
1GB diskapláss

Þarf að geta notað .is lén með hýsingunni.

Hvaða aðila mæliði með?

Þarf ekki að vera mail, er með það hýst hjá Google :).

-Opes
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af intenz »

Ég var með hýsingu hjá Opex í langan tíma og hef sjaldan verið ánægðari með uppitíma hjá hýsingaraðilum.

En ef þú ert fyrst og fremst að hugsa um verð þá bendi ég þér á http://www.1984.is" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af urban »

get hiklaust mælt með 1984

er með 2 lén í hýsingu þar
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af Páll »

http://24shells.net" onclick="window.open(this.href);return false; þeir eru mjög góðir, nánast 100% uptime... 24/7 service og ódýrt..
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af GuðjónR »

http://www.1984.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Er með nokkrar síður hjá 1984.is þar á meðal þessa hérna og þeir fá 10/10 í einkun hjá mér.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af dori »

1984.is fær mitt atkvæði. Ég er með vps hjá þeim sem er snilld en þú ættir að sleppa með ódýrasta pakkann með þessar kröfur.

wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af wixor »

Ég var með innlenda hýsingu og hún var bæði óhagkvæm og dýr fyrir mig. Ég mæli með http://www.vefhysing.org en bara hugmynd. Þetta virkar fyrir mig.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af depill »

Þetta er svo mikið clickbate að það liggur við að ég gefi þér viðvörun fyrir þetta. Skil reyndar ekki alveg þetta er hýst hjá HostGator bendir á BlueHost.

Verðið er 4,95$USD sem er ef maður myndi borga vsk ( eða er fyrirtæki og fær vskinn endurgreiddan vegna reksturs ) að til að verða samanburðarhæft við Ísland er verðið 700 kr á mánuði.

Fyrir það fær support á ensku, hýsingu sem telur í erlenda niðurhalið hjá þér og viðskiptavinunum og færð að versla fyrir hýsingarfyrirtæki sem er að verða svona svipað evil og godaddy http://en.wikipedia.org/wiki/Endurance_ ... onal_Group" onclick="window.open(this.href);return false;.

Eða þú getur fengið góða hýsingu á Íslandi, styrk íslenskt efnahagslíf og fengið gott support frá litlum Íslenskum fyrirtækjum eins og 1984 sem býður hýsingu á svipuðu level og godaddy fyrir 995 kr mánuðinn. Opex sem kostar bara 95 kr meira en Bluehost ( 795 kr á mánuði fyrir svipaða hluti ) eða nethönnun ( x.is ) þar sem hýsingin kostar 199 kr með 1 GB innifalið og 99 kr fyrir hvert GB umfram það sem getur verið ódýrar en þetta.

Svo ef það sé alveg nauðsynlegt að hafa cPanel vefhýsingu ( ef þetta sé spurning um óhagkvæmni ) þá bjóða hysingar.is uppá fínar hýsingar http://www.hysingar.is/hysingar/vefhysingar/" onclick="window.open(this.href);return false; sem eru reyndar aðeins dýrari en þessar sem ég hef nefnt örugglega til einhver bunki í viðbót af fínum Íslenskum fyrirtækjum sem hýsa vefi fyrir lítið, bjóða uppá góða þjónustu.

Mæli með að fólk hvorki smelli á þetta clickbate hjá wixor né versli af þessum samstarfsaðila ( bluehost )
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af chaplin »

Ég hef hýst 2 síður hjá gíraffanum okkar honum Garðari hérna á vaktinni, var bara mjög ánægður með allt og þá sérstaklega verðið. :happy

https://giraffi.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af Plushy »

Strákar þið eruð að svara ca. 4 ára gömlum þræði.

Annars eru http://www.opex.is" onclick="window.open(this.href);return false; menn frábærir.

edit: meinti náttúrulega Opex.is :)
Last edited by Plushy on Mið 21. Maí 2014 14:23, edited 1 time in total.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af depill »

Plushy skrifaði:Strákar þið eruð að svara ca. 4 ára gömlum þræði.

Annars eru http://www.opex.com" onclick="window.open(this.href);return false; menn frábærir.
amm skal taka með að þetta er 4 ára gamall þráður. En ( clickbateið ) er nýtt og ég hata clickbate :P
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af Frantic »

Opex er með ódýrustu hýsinguna! Checkitout

wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af wixor »

Hæ depill,

Það skal tekið fram að ég virði þetta samfélag 100% einfaldlega vegna þess það er virkilega gott fólk hérna inni sem hefur t.d. hjálpað mér nokkrum sinnum :)

Ég vildi bara fá að koma því áleiðis að commentið sem ég skrifaði er ekki 'clickbate' heldur fann ég vefinn sem ég nefndi hér fyrir ofan eitt kvöldið og keypti þar vefhýsingu gegnum þá og er núna með hýsinguna hjá fyrirtæki sem heitir Bluehost, ástæðan að ég póstaði þessu hér var sú að ég rakst á þráðinn í gegnum Google og ákvað að segja frá þessu hérna. Og ég gerði það í sannleika sagt til þess að hjálpa öðrum því þetta var mikill hausverkur fyrir mig að velja á milli. En takk fyrir commentið depill - og ef þetta fór fyrir hjartað á einhverjum þá vil ég nota tækifærið og biðjast velvirðingar á þessu en satt best að segja þá var aðeins gott meint í þessu. Takk fyrir frábæra síðu sem vaktin er.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af SolidFeather »

:fly
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af hfwf »

Er ómar mættur aftur [GRINNING FACE WITH SMILING EYES][GRINNING FACE WITH SMILING EYES][GRINNING FACE WITH SMILING EYES]
Skjámynd

PikNik
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Vefhýsing?

Póstur af PikNik »

hfwf skrifaði:Er ómar mættur aftur [GRINNING FACE WITH SMILING EYES][GRINNING FACE WITH SMILING EYES][GRINNING FACE WITH SMILING EYES]
Ég held að þetta sé vinur okkar hann Jóhannes Gísli Eggertsson.. :)

http://www.dv.is/frettir/2014/1/23/seld ... ng-netinu/" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara