Vessen með nýa skjákortið

Svara

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Vessen með nýa skjákortið

Póstur af Predator »

ég var að setja nýtt skjákort í tölvuna og það kveiknar aldrei á skjánum. Það stendur Check your computer and signal caple það virkar ekki heldur að tengja í gamla það stendur það sama :cry: Þetta er ATI Radeon 9200SE 128MB þið verðið að hjálpa mér. vill einhver hjálpa mér!!!!!
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

þú verður að skýra stöðuna aðeins betur. Settirðu semsagt nýtt kort í tölvuna og það kemur enginn mynd á það? Ertu ennþá með gamla í? Hvaða týpa er gamla? Er þetta skjákort á móðurborðinu? Gæti verið að ef þú ert með gamalt kort að það styðji ekki dual-graphiccards og þá virkar það ekki með öðru korti í vélinni. Koddu með aðeins meiri upplýsingar.

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

ég leisti það vandamál en núna vantar allt hljóð :? getiði hjálpað mér með það???
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

fáðu þér nýtt hljóðkort

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Nei ég ætla ekki að kaupa nýtt hljóðkort. Getiði hjálpað mér með þetta??Hefur þetta komið fyrir marga???

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Verður að útskýra betur... við vitum ekkert hvað er í gangi þarna hjá þér :o

Eru snúrurnar rétt tengar hjá þér? Hvernig hljóðkort er þetta? ertu nokkuð með "Mute" á :P
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ertu nokkuð með hljóðkortið í pci raufinni beint fyrir neðan agp raufina? þá gæti IRQ conflict millli milli skjákortssins og hljóðkortsins. ef þetta er innbyggt hljóðkort, tékkaðu þá í bios hvort það er í gangi. tékkaðu svo í device manager hvort það er nokkuð disable-að og hvort driverarnir eru installaðir. ef þú ert með onboard hljóðkort og venjulegt hljóðkort, farðu þá í "sound and audio devices" í control panel og tékkaðu hvort hljóðkortið þú ert að nota.



annars áttu ALLTAf að taka fram hvaða stýrikerfi þú ert að nota og hvaða servicepack, hvaða tegund af hlut þú ert með (þar að segja ef þú ert með hljóðkort, þá segiru ekki bara... hljóðkortið er bilað, hvað á ég að gera, heldur segiru td. "ég er með soundblaster 128" ) þannig að við getum leiðbeint þér ef einhver kannast við vandamál með hlutinn sem þú ert með. þú átt líka að segja hvaða drivera fyrir hlutinn þú ert að nota. það er líka sniðugt að taka fram hvaða móðurborð þú ert að nota og hvort það er fyrir pentium eða amd og segja okkur hvort þú sért búinn að prófa eitthvað og hvort þú sért búinn að uppfæra biosinn, firmware og/eða drivera.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Hljóðkortið hætti að virka þegar ég setti nýa skjákortið í og ég er ekki með stillt á mute. ÉG er með WinXP.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

alveg óþarfi að pósta aftur nákvæmlega því sama.. hvernig væri að tékka á þessu sem ég var að skrifa. er þetta onboard kort? er það í pci fyrir neðan agp raufina?
"Give what you can, take what you need."

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Tölvan mín er biluð. Hvað er að?

Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Ég leysti þetta vandamál.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Buddy skrifaði:Tölvan mín er biluð. Hvað er að?
ákkúrat :)
Svara