Skjákortablús

Svara

Höfundur
battinn
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 23. Des 2008 11:09
Staða: Ótengdur

Skjákortablús

Póstur af battinn »

Er í vandræðum með skjákortið mitt - EVGA 8660 GTS(old as dirt). Það er ekki hægt að tengja það við skjá og virðist ekki virka. Tölvan mín er einnig ekki að taka eftir því.
Hugmyndir um hvað væri að?
Last edited by battinn on Mán 26. Apr 2010 21:46, edited 1 time in total.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortablús

Póstur af BjarniTS »

Kortið skemmt ?
Spurning um að nálgast nýtt kort til að prufa raufina.
Nörd

Höfundur
battinn
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 23. Des 2008 11:09
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortablús

Póstur af battinn »

E.t.v, e.t.v.
Svara