Ert þú að taka backup?

Svara

Höfundur
grimzzi5
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
Staða: Ótengdur

Ert þú að taka backup?

Póstur af grimzzi5 »

Jæja vaktarar langar að koma af stað smá umræðu um backup.

Tekur þú backup af öllu?

Hvað ertu með marga backup diska?

Hvaða forrit notar þú til að taka backup?

Sjálfur hef ég 3x lent í því að tapa öllu.

Ég á ekki mikið efni núna þannig ég er með backup af öllu aðallega því tölvan mín er að fara í viðgerð þegar ég drullast til að fara með hana í tölvulistann.

Ég er með einn 160gb disk en þegar ég fæ tölvuna aftur hugsa ég að ég taki bara backup af ljósmyndum og tónlist aðallega.

Ég er ekki að nota neitt forrit ég færi bara yfir en mun skoða forrit þegar tölvan kemur úr viðgerð.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af Gunnar »

allway sync nota ég til að backupa myndir og mikilvæg gögn.
frítt forrit.

mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af mattiisak »

tek aldrei backup er bara með allt draslið inná sér hörðum diskum og stýrikerfið sér á einum, þá getur maður líka formatað án þess að þurfa að taka backup ;)
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af Gunnar »

að taka backupp er að hafa suma hluti á tveimur eða fleiri stöðum svo að ef einn harður diskur failar þá er annar með sömu gögnin á.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af AntiTrust »

Nei, tek ekki backup af öllu. Þyrfti ca 12TB til þess að eiga duplicate af öllu. Hinsvegar tekur WinHomeServer full image backup sem hægt er að restora á 15-20mín af öllum tölvum á heimilinu, sem eru 6 talsins, á hverri nóttu og á ég backup 3 mánuði aftur í tímann. Basicly, ef stýrikerfi sýkist illa, hrynur algjörlega eða harður diskur eyðileggst, skiptir það engu máli. Ég set RestoreCD sem fylgir með WHS í drifið og vel dags. á backupi, og innan við hálftíma seinna er tölvan nákvæmlega eins og hún var kvöldið áður.

Svo er ég með Duplication enabled á tónlist og ljósmyndum á servernum, þeas, þótt að WHS stýrikerfið hrynji eru þær möppur aðgengilegar eftir re-install á OS. Ljósmyndirnar eru svo aukalega backaðar upp bæði á NAS-ið hérna heima, og persónulegar ljósmyndir syncaðar út á erlendan þjón.

Síðan er ég með AddIn í WHS sem heitir BDBB, eða WHS Backup Database-Backup. Þýðir að vikulega tekur NAS-ið með meðfylgjandi hugbúnaði image backup af WHS-inu sjálfu, og lætur mig vita með mail og SMS hvort að aðgerðin heppnaðist eða ekki. Þetta geri ég til þess að geta sett upp WHS ef illa fer, sem hefur gerst áður - og það tekur vægast sagt mikinn tíma að kópera fleiri TB af efni yfir á aðra miðla á meðan Re-Install á sér stað, þar sem allt sem ekki er Duplicate-að verður óaðgengilegt í WHS eftir Re-Install.

Síðan tek ég 1x í mánuði backup af WHS BDBB image-inu yfir á 320GB 2.5" Flakkara, sem er einungis notaður í þetta, ásamt því að geyma rekla fyrir allar vélar á heimilinu og helstu OS images. Ég geri þetta til þess að eiga non-network attached backup af WHS.

Ég hef einu sinni misst 2-3TB af ýmsu efni, og einu sinni þar á undan tæpt TB. Núna er ég kominn með tæplega 5TB af ýmsu, og planið er að tvöfalda diskafjöldann í servernum og hafa duplication á öllu, þeas - 6TB í storage og 6TB í Duplication/Backup. Spurning samt sem áður hversu mikið það endist þar sem maður sækir nánast einungis 720/1080 rips í dag, hvert rip 5-25GB.
Last edited by AntiTrust on Sun 25. Apr 2010 21:54, edited 1 time in total.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af Sydney »

Nenni ekki að taka backup, skelli bara öllu mikilvægu í RAID ;)
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af AntiTrust »

Sydney skrifaði:Nenni ekki að taka backup, skelli bara öllu mikilvægu í RAID ;)
RAID gerir ekki mikið f. þig ef PSU fer og tekur MB/Raid CTRL með sér, hvað þá ef húsið brennur ;)

Misjafnt hvað fólk á mikilvæg gögn auðvitað.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af BjarniTS »

AntiTrust skrifaði:Nei, tek ekki backup af öllu. Þyrfti ca 12TB til þess að eiga duplicate af öllu. Hinsvegar tekur WinHomeServer full image backup sem hægt er að restora á 15-20mín af öllum tölvum á heimilinu, sem eru 6 talsins, á hverri nóttu og á ég backup 3 mánuði aftur í tímann. Basicly, ef stýrikerfi sýkist illa, hrynur algjörlega eða harður diskur eyðileggst, skiptir það engu máli. Ég set RestoreCD sem fylgir með WHS í drifið og vel dags. á backupi, og innan við hálftíma seinna er tölvan nákvæmlega eins og hún var kvöldið áður.

Svo er ég með Duplication enabled á tónlist og ljósmyndum á servernum, þeas, þótt að WHS stýrikerfið hrynji eru þær möppur aðgengilegar eftir re-install á OS. Ljósmyndirnar eru svo aukalega backaðar upp bæði á NAS-ið hérna heima, og persónulegar ljósmyndir syncaðar út á erlendan þjón.

Síðan er ég með AddIn í WHS sem heitir BDBB, eða WHS Backup Database-Backup. Þýðir að vikulega tekur NAS-ið með meðfylgjandi hugbúnaði image backup af WHS-inu sjálfu, og lætur mig vita með mail og SMS hvort að aðgerðin heppnaðist eða ekki. Þetta geri ég til þess að geta sett upp WHS ef illa fer, sem hefur gerst áður - og það tekur vægast sagt mikinn tíma að kópera fleiri TB af efni yfir á aðra miðla á meðan Re-Install á sér stað, þar sem allt sem ekki er Duplicate-að verður óaðgengilegt í WHS eftir Re-Install.

Síðan tek ég 1x í mánuði backup af WHS BDBB image-inu yfir á 320GB 2.5" Flakkara, sem er einungis notaður í þetta, ásamt því að geyma rekla fyrir allar vélar á heimilinu og helstu OS images. Ég geri þetta til þess að eiga non-network attached backup af WHS.

Ég hef einu sinni misst 2-3TB af ýmsu efni, og einu sinni þar á undan tæpt TB. Núna er ég kominn með tæplega 5TB af ýmsu, og planið er að tvöfalda diskafjöldann í servernum og hafa duplication á öllu, þeas - 6TB í storage og 6TB í Duplication/Backup. Spurning samt sem áður hversu mikið það endist þar sem maður sækir nánast einungis 720/1080 rips í dag, hvert rip 5-25GB.

Þú ert svo 0fur Rugl PRO :shock:

mattiisak skrifaði:tek aldrei backup er bara með allt draslið inná sér hörðum diskum og stýrikerfið sér á einum, þá getur maður líka formatað án þess að þurfa að taka backup ;)
Nice , þarf maður semsagt aldrei að taka backup ef að maður er bara með allt draslið á sér hörðum disk ?
Last edited by BjarniTS on Sun 25. Apr 2010 22:05, edited 1 time in total.
Nörd
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af Sydney »

Ég á í raun engin mikilvæg gögn, þess vegna hef ég ekki miklar áhyggjur.

Hins vegar, ef ég væri með eitthvað geðveikt mikilvægt myndi ég hafa backup af því á USB lykli og með það uploadað einhvers staðar.

Heyrði frá því í vinnunni um daginn að einhver kona var að gera masters ritgerð og var ekki með neitt backup og harði diskurinn hennar hrundi. #-o
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af axyne »

Er með tölvu sem ég nota sem gagnageymslu, RAID 5.

Tek backup inná hana frá borðtölvunni og fartölvunni með Win7 backup dótinu vikulega. (skóladót og ljósmyndir).

Siðan er ég með 2 diska (ekki í flakkara) sem ég afrita tónlistina, skóladót og ljósmyndir og annað ómissandi efni. Geymi annann þeirra uppí hillu hinum megin í húsinu frá tölvunum og annan í 200 km fjarlægð :twisted: . Hilludrifið afrita ég á mánaðarfresti en hitt á nokkra mánaða fresti.

RAID eyðilegging, Eldsvoði, þjófnaður, allt coverað. :8)

Hef lent í gagnamissi og ætla ekki í þann pakka aftur.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af ManiO »

Sydney skrifaði: Heyrði frá því í vinnunni um daginn að einhver kona var að gera masters ritgerð og var ekki með neitt backup og harði diskurinn hennar hrundi. #-o
Svona fólk á að henda ritgerðinni inn á google docs reglulega.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
grimzzi5
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af grimzzi5 »

Nú er ég ekki kominn svo mikið inn í þetta hvað er raid?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af AntiTrust »

BjarniTS skrifaði:Þú ert svo 0fur Rugl PRO :shock:
Hehe, ég kenni paranoju eftir árareynslu í tölvuviðgerðum og of miklum frítíma um.

Ég er obsessed af því að hafa max functionality, backup og öryggi á heima networkinu öllu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af Pandemic »

Samt í raun ver þetta setup hjá AntiTrust ekki neitt fyrir þjófnaði eða bruna. Ég er með allt mikilvægt stuff backað upp off-site í öðru póstnúmeri í læstri geymslu og backupin renna frá einu disk yfir á annan annan hvorn dag kl 5 um nótt og svo er það backað upp yfir ljósleiðara off-site á sunnudögum. Þá er ég að tala um virkilega mikilvæg gögn eins og vinnuna sem ég er að gera og ljósmyndir ásamt skóladóti.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af AntiTrust »

Pandemic skrifaði:Samt í raun ver þetta setup hjá AntiTrust ekki neitt fyrir þjófnaði eða bruna. Ég er með allt mikilvægt stuff backað upp off-site í öðru póstnúmeri í læstri geymslu og backupin renna frá einu disk yfir á annan annan hvorn dag kl 5 um nótt og svo er það backað upp yfir ljósleiðara off-site á sunnudögum. Þá er ég að tala um virkilega mikilvæg gögn eins og vinnuna sem ég er að gera og ljósmyndir ásamt skóladóti.
Misstiru af partinum þar sem helstu skjöl eru send út? ;)

Kalla það helv. safe f. þjófnaði eða bruna.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af Pandemic »

Gæti verið :) þá er þetta nokkuð rock-solid
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af depill »

Allt mikilvægt er tekið afrit af á JungleDisk sem afritar þetta svo í Rackspace Cloud.

UNIX netþjónar afritaðir með duplicity í Rackspace Cloud

Windows afritaðir með JungleDisk í Rackspace Cloud.

Er mjög ánægður með Rackspace :)

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af JohnnyX »

Var fyrir um klukkutíma að lenda í því að missa 250Gb af efni >,<

Ég mun taka back-up from now on....

ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af ingibje »

er með 2x 500gb og einn 750gb sem ég nota bara til að taka afrit af mikilvægu gögnunum á 500gb diskunum.

nota allway sync, mæli vel með því. passaðu þig bara hafa ekki backup að steam möppunni eða einhverju sem er sífellt að breyta skrám því þá ferðu fljótt yfir 40.000 þúsund limitið ef ég man rétt, sem er limitið í fríu útgáfuni.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af Glazier »

Tek ekki backup af því sem ég get alltaf sótt aftur (bíómyndir og svoleiðis dót) en hinsvegar er ég búinn að læra af reynslunni og tek núna backup af öllum ljósmyndum sem ég á :)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af Hargo »

Nota Total Media Backup and Restore (forrit sem fylgdi 3,5" flakkaranum) til að taka reglulega afrit af My Documents möppunni minni. Nenni ekki að taka afrit af downloadinu mínu, það er alltaf hægt að ná í það aftur. Tek sem sagt bara afrit af vinnuskjölum og ljósmyndum aðallega.
Last edited by Hargo on Mán 26. Apr 2010 11:15, edited 1 time in total.

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af Blackened »

Ég nota bara dropbox undir öll mikilvægu skjölin mín.. treysti eiginlega leiðinlega mikið á það..

eini ókosturinn er að ég get þá ekki náð í þau ef ég er offline.. (sem er svosem aldrei)

en aftur á móti þá skiptir engu máli í hvaða tölvu ég er, gögnin mín eru alltaf vís á sama staðnum :) skiptir engu máli þó að einhver brjótist inn, steli tölvunni minni og kveiki í á leiðinni út.. hann fær ekki gögnin mín og ég tapa þeim ekki :)
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af Gothiatek »

Ég nota Mozy. Nenni ekki að standa í því að halda utan um vélbúnað sjálfur og nauðsynlegt að vera með backup annarsstaðar en sjálf gögnin sem er verið að afrita.
pseudo-user on a pseudo-terminal

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af einarn »

er ekki alltaf reglan að setja fjölskyldumyndir og alles yfir á cd\dvd og sækja bara myndir og leiki aftur á torrent þegar það tapast
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Ert þú að taka backup?

Póstur af Gothiatek »

Það eru fleiri ástæður fyrir að taka backup en að harður diskur krassi. Hvað ef það er brotist inn til þín, eða kviknar í eða eitthvað þaðan í verra...
pseudo-user on a pseudo-terminal
Svara