Viftan á skjákortinu...

Svara

Höfundur
Zedlic
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 12:59
Staða: Ótengdur

Viftan á skjákortinu...

Póstur af Zedlic »

Jæja, ég keypti mér Fortran 300W PSU og CoolerMaster silence eitthvað CPU viftu og skellti þessu öllu í..... og núna átta ég mig á því að skjákortsviftan er langháværasti factorinn í kassanum núna.
Ég er með GeForce 4 Ti 4400 Creative kort og vil spyrja ykkur: Hvernig kemst ég ódýrast út úr því að lækka í skjákortinu?

Btw: Eftir uppfærsluna er hitinn 45-46° idle og 48-49° í fullri vinnslu.... er það ekki svosem ágætt fyrir AMD?

Zedlic
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég er með Ti 4400 eins og þú og viftan var að bögga mig líka, ég fékk mér Zalman sem leysti málin ;)

Höfundur
Zedlic
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 12:59
Staða: Ótengdur

Póstur af Zedlic »

Já... kannski spurning um að splæsa í svona...

Er eitthvað mál að setja þetta á/í ?

Zedlic
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Nei mjög auðvelt...

snibbsio
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 24. Mar 2003 18:00
Staðsetning: 110 reykjavík Brekkubær 11 Árbæ
Staða: Ótengdur

Póstur af snibbsio »

Eða ef þú gerir eins og einstakir menn sem vilja vera gegt 1337 og kaupa sér Thermaltake Giant 2 Vga cooler

http://www.malabs.com/product.asp?produ ... s=&shopid=

Ættir að reyna fá svona einhverstaðar ... er að gera sig á fullu!
Snibbsi
Rules the world ;)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Thermaltake Giant 2 Vga cooler er með viftu! Hann er að þessu til þess að losna við viftuna og hávaðann sem henni fylgir ;)

snibbsio
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 24. Mar 2003 18:00
Staðsetning: 110 reykjavík Brekkubær 11 Árbæ
Staða: Ótengdur

Póstur af snibbsio »

Viftan er nú ekki hávær held ég ... þa þarf nú reyndar ekki vifta á þetta meirað segja
Snibbsi
Rules the world ;)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Fan Speed: 5400 +/- 10% RPM = HÁVAÐI!

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég get sagt þér að það er virkilega góður hiti, mín er 52 idle og 56-58 gráður í fullri vinnslu.

AMD 2400XP + (2.0 GHz)
Hlynur

snibbsio
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 24. Mar 2003 18:00
Staðsetning: 110 reykjavík Brekkubær 11 Árbæ
Staða: Ótengdur

Póstur af snibbsio »

Það er nú ekkert of gott sko
Snibbsi
Rules the world ;)
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Thermaltake er svoleiðis EKKI 1337. Alltof dýrt m/v gæði.

Keyptu Zalman, hann virkar vel. Passaðu bara að kaupa nýju útgáfuna því það er hægt að bæta viftu á hana ef þú skyldir fá þér Radeon 9800 einhvern tímann.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Noise: 28dBA = ekki hávaði..
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af J0ssari »

Ég er með gf3 kort og viftan var orðin ansi hávær, reif viftuna af og smurði/hreynsaði hana ...hjálpaði töluvert. Það var líka hár búið að vefjast inný hana.
Muna bara að líma aftur fyrir bakið á viftunni svo hún fyllist ekki af ryki.

snibbsio
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 24. Mar 2003 18:00
Staðsetning: 110 reykjavík Brekkubær 11 Árbæ
Staða: Ótengdur

Póstur af snibbsio »

Þa er ekki mikið 3500 fyrir svona kælingu líka ultracool
Snibbsi
Rules the world ;)
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Þetta Thermaltake dót er svokallað "Rip-Off". Þeir tóku hugmyndina frá Zalman og notuðu hana í eigin gróðaskyni. Zalman kittið er það eina sem virkar almennilega, Thermaltake er alltaf með eitthvað glingur sem þeir skíra einhverjum asnalegum nöfnum eins og "Ultra-Turbo-Hi-X-Super-Lazer-Cool-thingamajig"

Thermaltake er drasl að mínu mati :(
OC fanboy

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

thermaltake er góðir. En þeir bæði rip offa sona einginleg.En zalman eru bestir
Svara