Kaup á fartölvu

Svara

Höfundur
dellukall
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 12. Mar 2008 21:06
Staða: Ótengdur

Kaup á fartölvu

Póstur af dellukall »

Gott kvöld,hef verið að spá í að kaupa mér fartölvu.Aðallega ætluð á net-ráp og að spila leiki,vil að hún sé hröð -gott skjákort og með því nýjasta.
Ýmsar tölvur hafa komið til greina en í augnablikinu hef ég hugsað um þessa :Dell studio XPS 16,nú satt að segja kann ég ekki að vísa ykkur á heimasíðu EJS
svo ég ætla að fá ykkar álit á henni ef þið vilið kynna ykkur hana og fá uppl( um hana.)
Þökk fyrir j'on

Höfundur
dellukall
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 12. Mar 2008 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af dellukall »

Þessi tölva inniheldur þetta :Intel core i5 520M örgjövi --2,40 GHZ--3Mb Intel smart Cache--4Gb 1067 MHz DDR3 minni--1GB ATI Radeon HD 4670 skjákort--320GB 7.200rpm harðan diskog marg fl.Er eitthvað vit í þessari.

ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af ElbaRado »

Ertu ekki bara kominn með litla borðtölvu í þessum pakka?
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af Nariur »

þessi lítur mjög vel út ef þú ert til í að punga út peningunum
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Höfundur
dellukall
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 12. Mar 2008 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af dellukall »

Elba R ég á fína borðtölvu en nenni ekki að burðast með hana,er eitthvað vit í ofantaldri vél mér var bent á hana .Maður á aldreig nóg af peningunum en ég ætla að kaupa góða fartölvu.

þökk :P

ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af ElbaRado »

Víst svo er , þetta er þrusu tölva. Myndi samt íhuga að fá mér ssd í staðinn fyriri 7.200 snúninga harðan disk.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af Hargo »

Er þessi ekki á 289.900kr hjá EJS? Dell er auðvitað fínt og flott merki.

Það var nú einhver gaur hjá ShopUSA sem var að flytja inn Dell fartölvur með 2 ára ábyrgð á mun lægra verði en EJS er að bjóða. Getur prófað að senda þeim email, minnir að gaurinn hafi heitið Lárus.

Annars fá Thinkpad tölvurnar mitt atkvæði. Ég flutti mína inn sjálfur þar sem mér blöskraði verðlagningin hérna. Tölvan sem ég er með í undirskrift kostaði um 210-220þús minnir mig með öllum gjöldum og tollum. Ef þú ert að fara að eyða svona summu í fartölvu þá mæli ég með að þú fáir þér SSD í stað HDD, þvílíkur performance munur.

ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af ElbaRado »

Eru líka ekki læti í 7200 snúninga disk í fartölvu?

Höfundur
dellukall
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 12. Mar 2008 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af dellukall »

Sælir búinn að kaupa þessa Dell tölvu.Er að græja hana til.Keypti líka þráðlausa mús (skrítið kvikindi það veit ekki hvort ég nota hana áfram eða kaupi venjulega ætla samt að gefa henni smá tíma =D> :lol:
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af AntiTrust »

ElbaRado skrifaði:Eru líka ekki læti í 7200 snúninga disk í fartölvu?
Engin læti. Er með 7200 disk í minni T60 og viftan er hærri en diskurinn, og ekki er hún noticeable. En það fer eftir því í hvernig vél þú ert með 7200 disk í. IBM eru rosalega vel byggðar, þéttar og einangraðar. Þeas, lélegri vélar, lélegra build, meiri líkur á að heyra í disknum.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af ElbaRado »

AntiTrust skrifaði:
ElbaRado skrifaði:Eru líka ekki læti í 7200 snúninga disk í fartölvu?
Engin læti. Er með 7200 disk í minni T60 og viftan er hærri en diskurinn, og ekki er hún noticeable. En það fer eftir því í hvernig vél þú ert með 7200 disk í. IBM eru rosalega vel byggðar, þéttar og einangraðar. Þeas, lélegri vélar, lélegra build, meiri líkur á að heyra í disknum.
Ég var með 5400 snúning disk í Dell XPS M1330. Þegar ég fekk mer ssd disk þá tek ég eftir því að tölvan er mun hljóðlátari.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu

Póstur af AntiTrust »

ElbaRado skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
ElbaRado skrifaði:Eru líka ekki læti í 7200 snúninga disk í fartölvu?
Engin læti. Er með 7200 disk í minni T60 og viftan er hærri en diskurinn, og ekki er hún noticeable. En það fer eftir því í hvernig vél þú ert með 7200 disk í. IBM eru rosalega vel byggðar, þéttar og einangraðar. Þeas, lélegri vélar, lélegra build, meiri líkur á að heyra í disknum.
Ég var með 5400 snúning disk í Dell XPS M1330. Þegar ég fekk mer ssd disk þá tek ég eftir því að tölvan er mun hljóðlátari.
Eins og ég sagði - Fer eftir vélum, og auðvitað diskum líka. Sumar týpur háværari en aðrir.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara