Sælir
Getur eitthver sagt mér muninn á Raid 5 og JBOD? Kosti og galla?
Ég er með lítinn ftp server heima með 3 ide diskum og einum sata disk og svo stýriskerfisdiskurinn.
Hvort væri betra fyrir mig að vera með Raid 5 eða JBOD?
Þessi vél sem er 7 ára gömul er bara notuð sem media server, streamað af henni og ftp.
Raid 5 vs JBOD
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Raid 5 vs JBOD
RAID5 hefur parity, JBOD stendur fyrir Just a Bunch of Disks, sem sagt, bara allir diskar eins og þeir leggja sig.ElbaRado skrifaði:Sælir
Getur eitthver sagt mér muninn á Raid 5 og JBOD? Kosti og galla?
Ég er með lítinn ftp server heima með 3 ide diskum og einum sata disk og svo stýriskerfisdiskurinn.
Hvort væri betra fyrir mig að vera með Raid 5 eða JBOD?
Þessi vél sem er 7 ára gömul er bara notuð sem media server, streamað af henni og ftp.
Myndi skella á RAID0 í staðinn fyrir JBOD, færð mikla stærð og meiri hraða, en ef einn diskur fer missir þú öll gögn.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Raid 5 vs JBOD
En í JBOD er þá verri hraði en ef maður væri bara með diskana staka? Í JBOD þá missir maður ekki öll gögn ef einn diskur fer?
Vitið hvort það er hægt að vera með S-ata og P-ata saman í Raid0 eða JBOD?
Vitið hvort það er hægt að vera með S-ata og P-ata saman í Raid0 eða JBOD?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Raid 5 vs JBOD
Nei, betri hraði sem þú hefur ekkert við að gera nema þú sért með 100 mbit tengingu heima hjá þér fyrir ftp serverinn.ElbaRado skrifaði:En í JBOD er þá verri hraði en ef maður væri bara með diskana staka?
JúElbaRado skrifaði:Í JBOD þá missir maður ekki öll gögn ef einn diskur fer?
Já, allt hægtElbaRado skrifaði:Vitið hvort það er hægt að vera með S-ata og P-ata saman í Raid0 eða JBOD?
P.S Raid 5 og Raid 0 eiga ekkert sameiginlegt fyrir utan stafina RAID og sameiningu diska í 1 virtual drif.
Raid 5 er gagnaöryggi með performance
Raid 0 er performance án gagnaöryggis
Google er vinur þinn.....
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Raid 5 vs JBOD
Jájá ég er alveg búinn að gúggla þetta:) En ég hélt að ég hefði lesið eitthverstaðar að í annað hvort raid 5 eða JBOD væri í lagi að missa einn disk ef þú myndir svo setja nýjann í staðinn. Er eitthvað til í því?
Edit: Búinn að átta mig á þessu!
Edit: Búinn að átta mig á þessu!
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Raid 5 vs JBOD
Já, Raid 5 leyfir þér að missa 1 disk, hægir gríðalega á vinnslu disksins og hættir að veita þér gagnaöryggi.ElbaRado skrifaði:Jájá ég er alveg búinn að gúggla þetta:) En ég hélt að ég hefði lesið eitthverstaðar að í annað hvort raid 5 eða JBOD væri í lagi að missa einn disk ef þú myndir svo setja nýjann í staðinn. Er eitthvað til í því?
Edit: Búinn að átta mig á þessu!
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það