Amerísk kló

Svara

Höfundur
Xiriz
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 12. Des 2007 15:33
Staða: Ótengdur

Amerísk kló

Póstur af Xiriz »

Hvernig er það með amerísk raftæki, hvað þarf ég að passa mig á þegar ég plugga því í rafmagnið?

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af biturk »

að þau séu í réttri voltatölu

við hjérna notum 220 v en sumstaðar ananrstaðar í heiminum er notað 110 eins og til dæmis í uk
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af Tiger »

Flest ný raftæki eru með wide range (bæði 110-220v) þannig að það þarf oftast bara millistykki. Sem btw fær mig til að spyrja, veit einhver hvar hægt er að kaupa millistykki sem er fyrir íslenskar klær sem þarf að stinga í amrískar dósir?
Mynd

Höfundur
Xiriz
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 12. Des 2007 15:33
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af Xiriz »

biturk skrifaði:að þau séu í réttri voltatölu

við hjérna notum 220 v en sumstaðar ananrstaðar í heiminum er notað 110 eins og til dæmis í uk
Að mér skilst þá er varan sem ég er að kaupa 100-240, hvað þýðir það? er nóg að ég kaupi svona http://www.computer.is/vorur/5556/" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af zedro »

biturk skrifaði:að þau séu í réttri voltatölu

við hjérna notum 220 v en sumstaðar ananrstaðar í heiminum er notað 110 eins og til dæmis í uk
Uuuuu nei það eru 230 v í UK og 120 v í USA.
Þannig ef þú stingur ameríska raftækinu þína í samband hérna heima á það eftir að bræða úr sér :)

Klóin breytir litlu um voltin. Passaðu bara að raftækið sé stillt á 220v áður en þú stingur því í samband.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af hagur »

Xiriz skrifaði:
biturk skrifaði:að þau séu í réttri voltatölu

við hjérna notum 220 v en sumstaðar ananrstaðar í heiminum er notað 110 eins og til dæmis í uk
Að mér skilst þá er varan sem ég er að kaupa 100-240, hvað þýðir það? er nóg að ég kaupi svona http://www.computer.is/vorur/5556/" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Það þýðir einfaldlega að hún er með switching power supply sem "styður" bæði 110v kerfi (eins og í USA) og 220-240v kerfi eins og er notað hérna á Íslandi.

Það þýðir ennfremur að þú þarft ekki straumbreyti til að stinga því í samband hérna heima, heldur þarftu aðeins millistykkið sem þú linkaðir á.

Höfundur
Xiriz
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 12. Des 2007 15:33
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af Xiriz »

Zedro skrifaði:
biturk skrifaði:að þau séu í réttri voltatölu

við hjérna notum 220 v en sumstaðar ananrstaðar í heiminum er notað 110 eins og til dæmis í uk
Uuuuu nei það eru 230 v í UK og 120 v í USA.
Þannig ef þú stingur ameríska raftækinu þína í samband hérna heima á það eftir að bræða úr sér :)

Klóin breytir litlu um voltin. Passaðu bara að raftækið sé stillt á 220v áður en þú stingur því í samband.
Hvernig þá?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af hagur »

Snuddi skrifaði:Flest ný raftæki eru með wide range (bæði 110-220v) þannig að það þarf oftast bara millistykki. Sem btw fær mig til að spyrja, veit einhver hvar hægt er að kaupa millistykki sem er fyrir íslenskar klær sem þarf að stinga í amrískar dósir?
Ég er nokkuð viss um að þú fáir slíkt millistykki í Íhlutum í Skipholti, og/eða hjá Miðbæjarradíó á Skúlagötunni. Þetta eru snilldarbúðir fyrir grúskara, það er ótrúlega margt til þarna, sniðugt sem og "ósniðugt" :)
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af hagur »

Xiriz skrifaði:
Zedro skrifaði:
biturk skrifaði:að þau séu í réttri voltatölu

við hjérna notum 220 v en sumstaðar ananrstaðar í heiminum er notað 110 eins og til dæmis í uk
Uuuuu nei það eru 230 v í UK og 120 v í USA.
Þannig ef þú stingur ameríska raftækinu þína í samband hérna heima á það eftir að bræða úr sér :)

Klóin breytir litlu um voltin. Passaðu bara að raftækið sé stillt á 220v áður en þú stingur því í samband.
Hvernig þá?
Það eru allar líkur á því að þú þurfir ekki að stilla neitt. Í lang flestum tilfellum stendur 110v-230v á straumbreytinum og það þýðir að hann skynjar sjálfkrafa hvaða spennu honum er stungið í samband við.

Hvaða raftæki er þetta annars ef ég mætti spyrja?
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af zedro »

Xiriz skrifaði:Hvernig þá?
Annaðhvort er þetta sjálfstillandi eins og hagur segir eða þá að það er lítill takki á raftækinu sjálfu.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
Xiriz
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 12. Des 2007 15:33
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af Xiriz »

hagur skrifaði:
Snuddi skrifaði:Flest ný raftæki eru með wide range (bæði 110-220v) þannig að það þarf oftast bara millistykki. Sem btw fær mig til að spyrja, veit einhver hvar hægt er að kaupa millistykki sem er fyrir íslenskar klær sem þarf að stinga í amrískar dósir?
Ég er nokkuð viss um að þú fáir slíkt millistykki í Íhlutum í Skipholti, og/eða hjá Miðbæjarradíó á Skúlagötunni. Þetta eru snilldarbúðir fyrir grúskara, það er ótrúlega margt til þarna, sniðugt sem og "ósniðugt" :)
http://www.computer.is/vorur/5556/" onclick="window.open(this.href);return false; er þetta ekki það sem þú ert að tala um?

Höfundur
Xiriz
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 12. Des 2007 15:33
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af Xiriz »

http://www.lacie.com/download/manual/la ... _hd_en.pdf" onclick="window.open(this.href);return false; skoða bls 17
Þetta er semsagt flakkari..
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af hagur »

Xiriz skrifaði:
hagur skrifaði:
Snuddi skrifaði:Flest ný raftæki eru með wide range (bæði 110-220v) þannig að það þarf oftast bara millistykki. Sem btw fær mig til að spyrja, veit einhver hvar hægt er að kaupa millistykki sem er fyrir íslenskar klær sem þarf að stinga í amrískar dósir?
Ég er nokkuð viss um að þú fáir slíkt millistykki í Íhlutum í Skipholti, og/eða hjá Miðbæjarradíó á Skúlagötunni. Þetta eru snilldarbúðir fyrir grúskara, það er ótrúlega margt til þarna, sniðugt sem og "ósniðugt" :)
http://www.computer.is/vorur/5556/" onclick="window.open(this.href);return false; er þetta ekki það sem þú ert að tala um?
Sýnist hann vera að tala um akkúrat öfugt, þ.e millistykki sem breytir íslensku í amerískt. Þetta breytir amerísku í íslenskt :wink:

Varðandi flakkarann, skoðaðu power-adapterinn sem fylgir honum, það ætti að standa á honum hvaða straum hann tekur inn.
Meðfylgjandi er mynd af straumbreyti sem styður bæði USA og Europe, input: 100-240V og 50-60Hz. Ef straumbreytirinn þinn hefur svipaða áletrun, þá þarftu bara svona millistykki fyrir klónna. Ef hann er hinsvegar bara 110V og 60Hz, þá þarftu svona straumbreyti, eins og t.d þennan: http://www.computer.is/vorur/3107/" onclick="window.open(this.href);return false;
Viðhengi
Untitled-1.gif
Untitled-1.gif (87.17 KiB) Skoðað 2590 sinnum
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af Tiger »

Xiriz skrifaði:http://www.lacie.com/download/manual/la ... _hd_en.pdf skoða bls 17
Þetta er semsagt flakkari..
99,99% líkur að þú þurfir bara klónna frá Computer.is sem þú linkar á og stingur í samband og allt klárt. Man ekki eftir að hafa séð tæki sem er framleitt undanfarin 10ár sem er með takka eða álíka til að skipta yfir, þetta er allt orðið innbyggt í þessu.
Mynd
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af Klemmi »

Snuddi skrifaði: 99,99% líkur að þú þurfir bara klónna frá Computer.is sem þú linkar á og stingur í samband og allt klárt. Man ekki eftir að hafa séð tæki sem er framleitt undanfarin 10ár sem er með takka eða álíka til að skipta yfir, þetta er allt orðið innbyggt í þessu.
Flest allir ódýrari aflgjafar eru með switch til að skipta frá 110 yfir í 230V :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af hsm »

Klærnar eru einnig til í Byko og Húsasmiðjuni
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af Hargo »

hsm skrifaði:Klærnar eru einnig til í Byko og Húsasmiðjuni
Keypti mér um daginn svona kló í Húsasmiðjunni á einhvern 1200kall. Mæli þá frekar með computer.is á 480kr.

Endaði reyndar á því að skila klónni þar sem hún var svo asnaleg að straumbreytar pössuðu ekki í hana.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af GuðjónR »

Kaupa nýja kló á ~300.-kr klippa þessa amerísku af og skipta.
Mjög einfalt.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af viddi »

GuðjónR skrifaði:Kaupa nýja kló á ~300.-kr klippa þessa amerísku af og skipta.
Mjög einfalt.
Einmitt, til hvers að vera troða einhverju breytistykki á þetta #-o

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Amerísk kló

Póstur af Hargo »

Stundum neyðist maður bara til að brúka breytistykki ef straumbreytir er á endanum á snúrunni en ekki bara venjuleg amerísk kló.

Mynd

Ekki nema maður treysti sér í að fiffa eitthvað í straumbreytinum sjálfum...
Svara