Viftur fyrir Thermaltake Tsunami Dream kassa

Svara

Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 417
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Staða: Ótengdur

Viftur fyrir Thermaltake Tsunami Dream kassa

Póstur af HemmiR »

Jæja blessaðir, núna er ég með þennan gamla og vinsæla kassa http://www.thermaltakeusa.com/Product.a ... =1461#Tab0" onclick="window.open(this.href);return false; og mig vantar 9cm fan og 2x 12cm eru þið með einhverjar hugmyndir hvaða viftur ég ætti að fá mér ?
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viftur fyrir Thermaltake Tsunami Dream kassa

Póstur af zedro »

Ég myndi fá mér svona:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Viftur fyrir Thermaltake Tsunami Dream kassa

Póstur af mercury »

ég fékk mér 2x12cm tacens ventus pro skila sínu helvíti vel.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Viftur fyrir Thermaltake Tsunami Dream kassa

Póstur af mercury »

en ef þú villt fara í einhvað alvöru þá er þetta víst það sem allir eru að tala um. http://buy.is/product.php?id_product=634" onclick="window.open(this.href);return false;
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Viftur fyrir Thermaltake Tsunami Dream kassa

Póstur af vesley »

mercury skrifaði:en ef þú villt fara í einhvað alvöru þá er þetta víst það sem allir eru að tala um. http://buy.is/product.php?id_product=634" onclick="window.open(this.href);return false;

46db er líka eitthvað sem allir vilja ekki heyra :S

Xigmatek vifturnar eru mjög góðar og líka mjög flottar http://buy.is/product.php?id_product=1108" onclick="window.open(this.href);return false;

Noctua eru líka með snilldar viftur en þær eru dýrar http://buy.is/product.php?id_product=1106" onclick="window.open(this.href);return false;
massabon.is

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Viftur fyrir Thermaltake Tsunami Dream kassa

Póstur af littli-Jake »

mercury skrifaði:en ef þú villt fara í einhvað alvöru þá er þetta víst það sem allir eru að tala um. http://buy.is/product.php?id_product=634" onclick="window.open(this.href);return false;
ljóti andskotans hávaðinn í þessu
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara