Eldgosið komið í tölvupósta frá Ebay sellers.

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Eldgosið komið í tölvupósta frá Ebay sellers.

Póstur af BjarniTS »

Tölvupóstur skrifaði:You are the winning buyer for the item below. Thank you for your business!

For Europe buyers, please note that due to the ash cloud from a volcano eruption
in Iceland
drifting over Europe, most airports across Europe are closed and
there is disruption to flights. Mail services (including Speedpost/DHL/TNT
etc.) to European destinations are subject to delay until further notice.

The delivery time to Europe address will be delayed to approx. 14-20 business
days.


We can cancel the order if you do not agree on it, otherwise, we will dispatch
the item once the payment is cleared.

Djöfull er þetta fúlt.
Haha þeir eru ekkert að skafa utan af því !
Eru einhverjir hérna sem vita meira um málið og hvort að þetta sé virkilega bara sett á "Hold" í þessa 14-20 daga.
Ætli þeir skoði ekki flugin og sjái til ?
Nörd
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið komið í tölvupósta frá Ebay sellers.

Póstur af Olafst »

Þeir gefa bara upp 14-20 daga til að vera öruggir.
Flug verður mjög líklega farið af stað á allra næstum dögum. Sérstaklega eftir daginn í dag þar sem evrópsk flugmálayfirvöld vilja opna fleiri lítil svæði sbr. http://visir.is/article/20100419/FRETTIR01/473380451" onclick="window.open(this.href);return false;

Myndi ekki hafa of miklar áhyggjur af þessu. Flutningsfyrirtæki eins og DHL/TNT/UPS/Fedex og fleiri koma pökkum af stað við fyrsta tækifæri. Þau tapa bara peningum á því að bíða.
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið komið í tölvupósta frá Ebay sellers.

Póstur af Danni V8 »

Það hlýtur að vera allt alveg pakkað í frakt húsunum svo það er alveg skiljanlegt að sendingar eiga eftir að vera aðeins seinlegri en ella.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið komið í tölvupósta frá Ebay sellers.

Póstur af hagur »

Ég pantaði hlut í síðustu viku og hann kom til landsins frá UK á föstudaginn .... hefur greinilega verið aðeins á undan öskufallinu. Ég bjóst við að þurfa að bíða eftir honum í ófáa daga til viðbótar.
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið komið í tölvupósta frá Ebay sellers.

Póstur af BjarniTS »

Skuggalega fljótir líka hjá uk finnst mér.
Uk og kína ,finnst hlutir gegnumgangandi snöggir þaðan.

En Usa, þar eru menn voða slakir oft á tíðum.

Vonum að flugumferð fari í gang sem fyrst.
Nörd
Svara