Símastuldur - berjast gegn þeim?
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Símastuldur - berjast gegn þeim?
Nú skilst mér á IMEI upplýsingum, að í hvert skipti sem þú sendir SMS
og hringir, fari upplýsingar til símafyrirtækisins, og í þeim sé IMEI talan.
Þar sem að ca 99% af öllum símasölum á nýjum símtólum fara fram hjá símafyrirtækjunum, af hverju er ekki hægt að skrá símann(IMEI'ið) á sig?
Þá í næsta skipti þegar einhvað kjánaprik stelur símanum mínum og lætur SIM kortið sitt í hann, get ég fengið upplýsingar frá símafyrirtækinu sem SIM kortið er skráð á,
lagt inn kæru hjá lögreglunni og þeir sótt símann til skráðs eiganda SIM kortsins?
og hringir, fari upplýsingar til símafyrirtækisins, og í þeim sé IMEI talan.
Þar sem að ca 99% af öllum símasölum á nýjum símtólum fara fram hjá símafyrirtækjunum, af hverju er ekki hægt að skrá símann(IMEI'ið) á sig?
Þá í næsta skipti þegar einhvað kjánaprik stelur símanum mínum og lætur SIM kortið sitt í hann, get ég fengið upplýsingar frá símafyrirtækinu sem SIM kortið er skráð á,
lagt inn kæru hjá lögreglunni og þeir sótt símann til skráðs eiganda SIM kortsins?
Modus ponens
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Uhm.. Það er gert?
Þegar þú kaupir nýjann síma út í búð, seturu þína kt á nótuna, og á nótuna fer ávallt serial númerið á símanum líka, það er, IMEI númerið.
Það eina sem þarf er að kveikt sé á símanum til þess að rekja hann, en það er víst talsvert erfiðara að fá slíkt í gegn í dag.
Þegar þú kaupir nýjann síma út í búð, seturu þína kt á nótuna, og á nótuna fer ávallt serial númerið á símanum líka, það er, IMEI númerið.
Það eina sem þarf er að kveikt sé á símanum til þess að rekja hann, en það er víst talsvert erfiðara að fá slíkt í gegn í dag.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Af hverju er það ekki standard viðbúnaður meðal símafyrirtækja að láta vita þegar stolnir símar eru virktir?
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
veit um einn sem keypti sér síma af vini vina síns.
svo hringir löggan í hann 1 mán síðar og segjir honum að þeir vita hvar hann er buinn að vera síðustu vikurnar, svo hann skilaði símanum. það var walkman sími.
svo hringir löggan í hann 1 mán síðar og segjir honum að þeir vita hvar hann er buinn að vera síðustu vikurnar, svo hann skilaði símanum. það var walkman sími.
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
A) Fólk veit almennt ekkert hvað eða til hvers hægt er að nota IMEI númeriðGúrú skrifaði:Af hverju er það ekki standard viðbúnaður meðal símafyrirtækja að láta vita þegar stolnir símar eru virktir?
B) Vegna A) eru símar oft skráð á fólkið sem keypti símann í gjöf, sem símar eru oft
C) Efast um að allir sem kæra símstuld (þeir fáu sem það gera) áframsendi IMEI til lögreglunnar
D) Efast um að þau fáu IMEI númer sem lögreglan fær, séu áframsend til símafyrirtækja og monitor-uð í realtime.
Basicly, eins og samfélagið hugsar þetta líklega í dag, allt of mikið vesen þegar skaðinn er oftast í 15-40þúsund. Meðalmanneskja er ekki með mikið dýrari síma. Þessi aðferð hefur hinsvegar verið notað þegar síminn var einn af mörgu sem var stolið úr íbúð t.d. eða þegar bíl er stolið, til að fá staðsetningu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
símanum mínum var einu sinni stolið, ég vissi IMEI númerið og fór niðrá lögreglustöð og kærði og lét þá hafa númerið. 3 vikum seinna fékk ég símann aftur 

Electronic and Computer Engineer
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Hvar fæ ég þetta IMEI nr ?axyne skrifaði:símanum mínum var einu sinni stolið, ég vissi IMEI númerið og fór niðrá lögreglustöð og kærði og lét þá hafa númerið. 3 vikum seinna fékk ég símann aftur
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Er oftast undir batterý-inu. Á að standa IMEI of svoa talna runa
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Takk.ElbaRado skrifaði:Er oftast undir batterý-inu. Á að standa IMEI of svoa talna runa
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Það á líka að vera hægt að slá eitthvað inn í símann, #06# rsom.
Modus ponens
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
En á iPhone ?ElbaRado skrifaði:Er oftast undir batterý-inu. Á að standa IMEI of svoa talna runa
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Ekki hugmynd, var ekki Iphone hja Hátækni þegar ég vann þar.
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Gúrú : það er *#0000# EDIT:Nei, það er rétt hjá þér, þetta gefur upp firmware version og flr.
Orri : http://support.apple.com/kb/ht1267" onclick="window.open(this.href);return false;
Orri : http://support.apple.com/kb/ht1267" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
það er *#06# til að fá serial number á NokiaGúrú skrifaði:Það á líka að vera hægt að slá eitthvað inn í símann, #06# rsom.
Just do IT
√
√
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
En er ekki hægt að hafa samband við símafyrirtækið sem maður keypti símann hjá til að fá þetta númer uppgefið? Þar sem að fæsti eru búnir að skrá niður þetta númer hjá sér áður en símanum er stolið hehe.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Þetta er eithvað með að krimmar hafa mannréttindi líka, en helst ekki heiðarlegt fólk. Þarft víst að kæra þetta til lögreglu sem þarf að fá leyfi frá dómstólum til þess að brjóta ekki persónuvernd til að þess að símafyrirtækið meigi reyna staðsetja símann eða gefa þér hver er með símann þinn núna.
Símfyrirtækin vita hvaða síma(IMEI sent) er verið að nota um leið og þið kveikið á símtækjunum ykkar, hvernig haldið þið eiginlega að þessar sjálfvirku stillingar virki sem þið fáið sent án þess að biðja um það. Síminn ykkar tékkar alltaf reglulega inn til símfyrirtækins og lætur vita af sér. Þannig þetta er ekkert mál fyrir símfyrirtækin að finna þetta út, bara ólöglegt að leyfa ykkur að vita hver það er án kæru og dómsúrskurðar til þess að brjóta ekki persónuvernd krimma.
Símfyrirtækin vita hvaða síma(IMEI sent) er verið að nota um leið og þið kveikið á símtækjunum ykkar, hvernig haldið þið eiginlega að þessar sjálfvirku stillingar virki sem þið fáið sent án þess að biðja um það. Síminn ykkar tékkar alltaf reglulega inn til símfyrirtækins og lætur vita af sér. Þannig þetta er ekkert mál fyrir símfyrirtækin að finna þetta út, bara ólöglegt að leyfa ykkur að vita hver það er án kæru og dómsúrskurðar til þess að brjóta ekki persónuvernd krimma.
-
- has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Staðsetning: Babylon rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Ég fæ nú bara SMS ef einhver stelur símanum mínum sem er Samsung Jet,
hægt er að velja 2x símanr og ef það er skipt um sim kort sendir síminn sjálfkrafa sms í tvö nr sem ég valdi.
Maður verður bara að passa að slökkva á þessu ef maður selur símann eða lánar hann.
hægt er að velja 2x símanr og ef það er skipt um sim kort sendir síminn sjálfkrafa sms í tvö nr sem ég valdi.
Maður verður bara að passa að slökkva á þessu ef maður selur símann eða lánar hann.
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Það brýtur ekki gegn neinni persónuvernd að fá að vita hvar síminn manns erdepill skrifaði:Þetta er eithvað með að krimmar hafa mannréttindi líka, en helst ekki heiðarlegt fólk. Þarft víst að kæra þetta til lögreglu sem þarf að fá leyfi frá dómstólum til þess að brjóta ekki persónuvernd til að þess að símafyrirtækið meigi reyna staðsetja símann eða gefa þér hver er með símann þinn núna.
Símfyrirtækin vita hvaða síma(IMEI sent) er verið að nota um leið og þið kveikið á símtækjunum ykkar, hvernig haldið þið eiginlega að þessar sjálfvirku stillingar virki sem þið fáið sent án þess að biðja um það. Síminn ykkar tékkar alltaf reglulega inn til símfyrirtækins og lætur vita af sér. Þannig þetta er ekkert mál fyrir símfyrirtækin að finna þetta út, bara ólöglegt að leyfa ykkur að vita hver það er án kæru og dómsúrskurðar til þess að brjóta ekki persónuvernd krimma.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Símastuldur - berjast gegn þeim?
Getið líka bara slegið þessu inn í google earth og það gefur þér gps hnit með 9mm skekkjumörkum*
Nörd