Smá HDD vesen, aðstoð vel þegin

Svara

Höfundur
Addi_rokk
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 18. Apr 2010 18:11
Staða: Ótengdur

Smá HDD vesen, aðstoð vel þegin

Póstur af Addi_rokk »

Sælir!
Það "crashaði" hjá mér Windowsið (XP Home Edition, SP3) út af einhverju fikti hjá mér :oops: Og gerði ég nokkrar tilraunir með að laga það með því að "boota" frá CD og nota repair skipunina og einnig fixboot. En ákvað síðan bara að fá mér nýjan HDD og setti upp nýtt Windows á honum og ætlaði síðan að tengja gamla diskinn við sem geymsludisk og ná þannig gögnunum af honum og formatta svo, en þá kemur að vandamálinu.
Diskurinn er 500GB en Windows les hann sem 10MB og í FAT en ekki NTFS, mjög skrítið. BIOSinn les hann rétt, og einnig ef ég hægri klikka í My Computer og vel format, þá segist Windows geta formattað hann sem 465GB NTFS???? svo diskurinn sjálfur virðist vera í lagi.
Ef einhverjum dettur eitthvað í hug hvað hægt sé að gera, endilega pósta því hérna, yrði mjög þakklátur.
td. myndi virka í cmd að converta bara FAT í NTFS??
eða ætti ég bara að formatta hann og reyna svo að recovera gögnin eftirá? og þá með hvaða forriti?

Takk takk :)
Skjámynd

kingpin
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fös 14. Des 2007 06:23
Staða: Ótengdur

Re: Smá HDD vesen, aðstoð vel þegin

Póstur af kingpin »

http://www.piriform.com/recuva

Recuva
File Recovery

RecuvaAccidentally deleted an important file?
Lost something important when your computer crashed? No problem!
Recuva recovers files deleted from your Windows computer, Recycle Bin,
digital camera card, or MP3 player. And it's free!
Svara