ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Mig vantar borðtövu, helst með skjá. Ég er til í að borga 35-40þ og laptop með.
laptop er 4 ára medion 15,1" wide, 1,6Ghz, 1G ram, 256Mb skjákort. Wintows 7 home.
Hef heyrt margt slæmt um medion, en lýg því ekki að þessi hefur aldrei klikkað.