daanielin; ég er nokkuð viss um að örgjörvinn minn sé ekki að standa sig nógu vel (E6750 @ 3.4GHz). Ég er að fá um 400-600PPD með honum þegar ég sé sumstaðar að fólk er að fá alveg yfir 1000 með sama örgjörvann! Veistu eitthvað hvað gæti verið að klikka? Ég fór 110% eftir leiðbeiningunum. Ég er að vísu að folda með bæði skjákortin á sama tíma o:
með mín E6750 fæ ég um 1500ppd stundum uppí 2000 á stock klukkun.
daanielin; ég er nokkuð viss um að örgjörvinn minn sé ekki að standa sig nógu vel (E6750 @ 3.4GHz). Ég er að fá um 400-600PPD með honum þegar ég sé sumstaðar að fólk er að fá alveg yfir 1000 með sama örgjörvann! Veistu eitthvað hvað gæti verið að klikka? Ég fór 110% eftir leiðbeiningunum. Ég er að vísu að folda með bæði skjákortin á sama tíma o:
með mín E6750 fæ ég um 1500ppd stundum uppí 2000 á stock klukkun.
og er að folda líka með 8800gts .
Whaaaaaaat... þetta er nú eitthvað bogið hjá mér.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Gunnar skrifaði:hmm quadinn minn er í 600,5 PPD. ætti ég ekki að vera að fá mikið hærra?
Jú miklu hærra, ertu með GPU í gangi líka eða? Hvað er WU komið langt?
haha nevermind rauk uppí 3190 PPD eða er það enþá of lítið?
virðist ekki vera að fá skjakortið til að virka í HFM.NET bara gul lína hjá því.
edit:var með það pausað
daanielin skrifaði:
Ps. Snuddi fær plús í kladdann fyrir ub3r 1337 paint skillzor.
Ekki gera grín af mér, annars geri ég "óvart" gat á vatnskassann þinn áður en ég læt þig fá hann
PS. Er alveg að vera búinn að breyta allri innkaupakörfunni aftur hahahahaha
Bastarður!
En strákar, best er að byrja á því að hafa bara SMP client í gangi, leyfa honum að klára 10 WU, þangatil hann er búinn með 10 WU fáiði bara örfá stig, og þá meina ég örfá! i7 920 fær um 400 score fyrir per WU fyrst.
Slökkvið á GPU client ef þið eruð að fá lítið skore, ræsið SMP (munið að hafa "-smp" í target line) og klárið 10 WU, tekur alltaf að 5 daga, þá dúndras tölurnar upp.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Haha ManiO, vinnutölvan hjá buy, i7 920 er að folda og fljótlega munu nokkrir vinir og kunningjar furða sig á því afhverju tölvan hjá þeim er svona rosalega heit..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
En já liðið er komið á listann, nú er bara að setja inn notenduna svo hægt sé að sjá user static, snuddi fær heiðurinn á því ef það gerist ekki sjálfkrafa..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
En já liðið er komið á listann, nú er bara að setja inn notenduna svo hægt sé að sjá user static, snuddi fær heiðurinn á því ef það gerist ekki sjálfkrafa..
Það er víst ekki hægt fyrr en liðið er komið í 800 eða betra ....það er smá tími í það semsagt
Q: Why don't we have user (individual) stats?
A: Individual stats are added when the team rank reaches at least 800. It is possible for individuals to be added sooner if the team's rank is at least 1,200 AND their rank has gone up by at least 5 spots in the last 7 days. So the more active teams get their users' added sooner.
En já liðið er komið á listann, nú er bara að setja inn notenduna svo hægt sé að sjá user static, snuddi fær heiðurinn á því ef það gerist ekki sjálfkrafa..
Það er víst ekki hægt fyrr en liðið er komið í 800 eða betra ....það er smá tími í það semsagt
Q: Why don't we have user (individual) stats?
A: Individual stats are added when the team rank reaches at least 800. It is possible for individuals to be added sooner if the team's rank is at least 1,200 AND their rank has gone up by at least 5 spots in the last 7 days. So the more active teams get their users' added sooner.
Okei, ekkert mál.
JÆJA STÁKAR, KOMIÐ NÝTT TAKMARK! 5.3 milljónir og þá erum við komnir í 800 sæti koma svo!
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Leyfið hvorum client að klára 10 WU A3 áður en þið uninstallið eitthverju, þá kemur bonusinn inn og þá sér maður betur hvað þið eruð að fara fá í score..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Upp um 524 sæti á fyrsta sólarhring og komnir í 5263. sæti. Nú fara flestir að detta í bónusa og fá fleirri stig þannig að við getum alveg komið okkur miklu hærra. Koma svo, fleirri með.