Verðkönnun á tölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Verðkönnun á tölvu

Póstur af coldone »

Sælir félagar, nú vantar mér ykkar mat á þessari tölvu.

Móðurborð: Intel - 775 - Gigabyte EP45-UD3
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2920" onclick="window.open(this.href);return false;

Örgjörvi: LGA775 - Intel Core2 Duo E6850 3.0GHz 1333MHz

Örgjörvakæling: Zalman CNPS9900 LED
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1363" onclick="window.open(this.href);return false;

Vinnsluminni: DDR2 800MHz - CSX Twinpacks 4GB CL5 2x2GB
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... R2_4G_800T" onclick="window.open(this.href);return false;

Skjákort: PCI-E - NVIDIA - Sparkle GeForce 8800GTS 320MB GDDR3
http://www.sparkle.com.tw/News/SP8800GT ... 20_en.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Aflgjafi: Antec Phantom 500W með hybrid tækni
http://www.buy.com/prod/antec-phantom-5 ... 10290.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Geisladrif: Svartur Samsung SH-203B DVD skrifari - DVD +/-, 20X, S-ATA
http://www.samsung.com/in/consumer/pc-p ... prd_detail" onclick="window.open(this.href);return false;

Harður diskur: 500GB Seagate ST3500630AS 16MB SATA
http://www.seagate.com/ww/v/index.jsp?v ... 04090aRCRD" onclick="window.open(this.href);return false;

Tölvukassi: CoolerMaster RC-690
http://www.coolermaster.de/product.php? ... ct_id=2908" onclick="window.open(this.href);return false;

Það eina sem ennþá er í ábyrgð er móðurborðið og minnið. Er keypt í ágúst 2009.

Er að leitast eftir sanngjörnu verði bæði fyrir seljanda og kaupanda.

Einnig væri fínt að fá verðmat á 24" BenQ G2400W m/HDMI
http://www.benq.com/products/LCD/?produ ... ifications" onclick="window.open(this.href);return false;

Fyrirfram þakkir.

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvu

Póstur af donzo »

Turninn sjálfur svona 75-90k allavega.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvu

Póstur af Oak »

er það ekki full mikið fyrir svona gamla vél ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvu

Póstur af coldcut »

persónulega mundi ég sætta mig við 70k fyrir þessa tölvu

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvu

Póstur af biturk »

svona 60 - 80 þúsund er nokkuð sanngjarnt fyrir báða fyrir þennan turn
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvu

Póstur af coldone »

Já þið segið nokkuð, hvað með skjáinn? Hvað fæst fyrir þennan BenQ?

playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvu

Póstur af playmaker »

skjárinn er svona 25-30 þús gæti ég trúað

Jafo
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Mán 25. Apr 2005 12:43
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvu

Póstur af Jafo »

átt PM
THE CLOWN
Skjámynd

SS13
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Sun 19. Júl 2009 16:40
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvu

Póstur af SS13 »

Hi,if you decide to sale PC in parts(meybe :?: ),i would like to offer you 10000kr. for CPU(E6850). :)
Skjámynd

Höfundur
coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvu

Póstur af coldone »

Hef ekkert ákveðið með sölu, það kemur í ljós. Partasala er ekkert voðalega spennandi, sérstaklega þegar maður er að nota viðkomandi tölvu.
Svara