Vantar notað skjákort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Assgear
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 08. Jún 2009 20:33
Staða: Ótengdur

Vantar notað skjákort

Póstur af Assgear »

Sælir Vaktarar.

Er í einhverjum vandræðum með GeForce 7600 GS kortið mitt sem á til feila þegar lítið sem ekkert er í gangi og tölvan frýs. Mig vantar því eitthvað annað PCI-Express kort til að fylla í skarðið.

Ef einhver lumar á einhverju notuðu korti sem hann er hættur að nota og væri til í að láta af hendi fyrir smá pening (jafnvel ókeypis :lol:), þá skal ég alveg pikka það upp. Ég er ekkert í leikjastússi að neinu ráði, spila bara gamla klassíska leiki og nota tölvuna fyrir námið svo ég tími því ekki alveg að splæsa í glænýtt kort fyrir.

Endilega hafið samband ef þið lumið á einu uppí hillu eða skúffu.

Padrone
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 08:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar notað skjákort

Póstur af Padrone »

GeForce 250GTS
7 mánaða
fæst á 20þ
AMD 250 Regor - GA-MA770-UD3 - ATI HD5850 - 8GB 800 MHz - 500GB Seagate - Win7-HP
*Hef ekkert á móti neinni verslun, versla bara ekki við fífl
Svara