kviknar ekki á kvikindinu!

Svara

Höfundur
Robin
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 09. Maí 2003 19:10
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af Robin »

ekkert gerist þegar ýtt er á start eða ON takkann, ég keypti nýtt power supply sem ég hélt að væri vandamálið en ekkert gerist, allt er í sambandi sem á að vera í sambandi, einhverjar hugmyndir? getur þetta verið eitthvað annað en móðurborðið?

kv.robert
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af GuðjónR »

Er þetta tölvan sem þú varst að overclocka?

Höfundur
Robin
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 09. Maí 2003 19:10
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af Robin »

nei ekkert overclockuð, aldrei verið það, ég bara slökkti á henni í gærkveldi og ætlaði að kveikja á henni aftur í dag en þá gerðist bara ekkert, yfirleitt set ég hana bara í sleep mode, en í þetta skipti slökkti ég á henni, er nokkuð vont fyrir tölvur að vera í sleep mode?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af AntiTrust »

Eru gaumljós á móðurborðinu?

Annars, taktu allt úr sambandi við móðurborðið og sjáðu hvort hún ræsir í gang án skjákorts, HDD, USB external tengja og því öllu. Taktu RAM-ið líka úr og sjáðu hvað gerist, hún ætti að fara í gang, snúa viftum og pípa á þig. Svo bara tengiru eitt í einu og sérð þannig hvað veldur, eða hvort móðurborðið sjálft sé dautt.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Robin
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 09. Maí 2003 19:10
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af Robin »

tók allt úr sambandi af borðinu nema nema örran og viftuna á honum, en ekkert gerist, er ekki hægt að sjokka móðurborðið einhvernvegin, með skrúfjárni eða vír? nei ég spyr? hef ekki miklu að tapa ef það er ónýtt hvort eð er?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af vesley »

getur verið að þú sért með pluggið fyrir start takkann á vitlausum stað. s.s. þetta hér Mynd
massabon.is
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af chaplin »

Robin: Það er hægt að "shocka" það, tengdu PWR pinnan á móðurborðinu saman, fínt að nota bara skrúfjárn til þess.. Þegar ég segi tengdu þá meina ég ekki að beyja þá saman, bara svo þeir snertast gegnum annan málm.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af biturk »

ef ekkert dugar get ég kíkt til þín og skoðað tölvuna fyrir smá aur, fljótlegt að dæma hvort móðurborð sé ónýtt eða ekki ef þú treistir þér ekki í þetta.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Höfundur
Robin
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 09. Maí 2003 19:10
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af Robin »

hehe.... þetta virkaði takk fyrir það danielin

Höfundur
Robin
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 09. Maí 2003 19:10
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af Robin »

nýtt vandamál, nú kemur ekki myndin í skjáin, prufaði að flytja skjákortið 8800gts í aðra vél og þar virkaði það, prufaði einnig að taka kort úr annari vél og setja í þessa og ekki kom heldur mynd með það kort 8600gt, þegar ég shockaði vélina var ekkert tengt nema örrinn og viftan oná honum, erum við að tala um nýtt móðurborð? eða er eitthvað annað sem ég get reynt?
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af Oak »

alltaf gott að prufa að taka batteríið úr í smá stund og sjá hvort að lagi eitthvað
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af Benzmann »

getur prófað að checka á vinnsluminnunum, taka öll úr nema eitt, og prófa að keyra hana svo upp,
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af biturk »

vil minna þig á að ég get ennþá kíkt á þetta fyrir þig :wink:
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: kviknar ekki á kvikindinu!

Póstur af rapport »

Hvaða móðurborð ertu með?
Svara