Fartölvukaup

Svara

Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Fartölvukaup

Póstur af Skari »

Sælir,

Gamla settið ætla að kaupa sér fartölvu svo ég er að hugsa hvaða fartölvur þið mælið með, þetta verður eingöngu notað í word, e-mail og vafra á internetið. Veit vel að nánast hvaða tölva sem er höndlar það en ég vill að hún hljóðlát og að hitinn sé í lágmarki ásamt bilunartíðninni.

Budget er c.a. 100-140 þús.

http://buy.is/product.php?id_product=90" onclick="window.open(this.href);return false;

http://buy.is/product.php?id_product=195" onclick="window.open(this.href);return false;

http://buy.is/product.php?id_product=1328" onclick="window.open(this.href);return false;

http://ejs.is/Pages/1290/itemno/INSPIRON1545%252301-RED" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta voru þær tölvur sem ég var búinn að skoða.

Mæliði frekar með að ég kaupi þetta annarstaðar frá heldur en buy.is, veit að þeir eru ódýrari en í staðinn fæ ég lengri ábyrgð, að minnsta kosti hjá EJS.

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af hauksinick »

ég myndi skella mér á Lenovo Thinkpad tölvuna sem þú varst búinn að skoða.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af benson »

Asus ul50ag
12 tíma batterý, ultra low voltage örgjörvi, hljóðlát, mjög nett. Tékkaðu hvort buy.is geti ekki reddað henni.

Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af Skari »

Einhverir með reynslu af

Toshiba Satellite L500-1WG : http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1756" onclick="window.open(this.href);return false; langt url.

eða

Toshiba Satellite L505-LS5014 : http://buy.is/product.php?id_product=1290" onclick="window.open(this.href);return false;

Eða bara toshiba yfir höfuð, aldrei prufað þær sjálfur.. Fann engar umsagnir á netinu varðandi þessar tvær tölvur.
Skjámynd

andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af andrespaba »

Toshiba og Asus vélar eru allavega með lang lægstu bilunartíðnina.
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af kobbi keppz »

er með eina fartölvu: dell vostro 1015. er buinn að eiga hana síðan í lok mars. hun er keipt i ejs og finasta tölva.
uppl.
Intel Core 2 Duo T6570 örgjörvi
2.1GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache
3GB 800MHz DDR2
Innbyggð 2.0 MP vefmyndavél & hljóðnemi
Intel GMA X4500MHD skjástýring
250GB 5.400rpm harður diskur
15.6 WXGA WLED skjár (1366x768)
Dell 1397 (802.11b/g) þráðlaust netkort
Innbyggt Bluetooth 360
HD hljóðkort og hátalari
Lyklaborð með sullvörn og íslenskum táknum
TouchPad snertimús
Tengi:
- 4x USB 2.0, VGA, RJ45
- IEEE 1394a FireWire, 34mm ExpressCard,
- tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 5-1 minniskortalesari
6-cell 48WHr Lithium-Ion rafhlaða
Rafhlöðuending allt að 6 klst.
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows 7 Professional (32Bit)
Vostro 1015 Resource DVD
Þyngd frá 2.16kg

ef þú hefur áhuga edilega láttu heira í þér í síma: 867-5340 eða 462-2939
hún kostaði ný 149.950 kr.
tilboð óskast vill samt ekki fara undir 115.000kr
kv. keppz
CPU: i5 8600k @ 4,5Ghz RAM: T-Force RGB 16gb 2666mhz GPU: Gigabyte Windforce RTX 2080 MB: msi Z370-A Pro
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af Hargo »

hauksinick skrifaði:ég myndi skella mér á Lenovo Thinkpad tölvuna sem þú varst búinn að skoða.
Tek undir þetta.

Klárlega Lenovo Thinkpad. Endingargóðar, traustar og gríðarlega vel byggðar. Eru einnig hljóðlátar og þægilegar í kjöltu, hitna ekki mikið.
Skjámynd

raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af raRaRa »

Hargo skrifaði:
hauksinick skrifaði:ég myndi skella mér á Lenovo Thinkpad tölvuna sem þú varst búinn að skoða.
Tek undir þetta.

Klárlega Lenovo Thinkpad. Endingargóðar, traustar og gríðarlega vel byggðar. Eru einnig hljóðlátar og þægilegar í kjöltu, hitna ekki mikið.

Ég þekki tvo stráka sem voru með mér í skóla seinustu önn sem eiga Leonovo. Eftir 1 ár eyðilagðist batteríið hjá einum þeirra og hjá hinum var plastið hliðaná skjánum byrjað að fá cracks og hjá touchpadinu. Ef það var snert laust í hliðarnar á skjánum varð hann svartur í smá tíma.

Ég veit ekki hvort þetta sé tilviljun, en mér leist ekkert á Lenovo eftir þetta.

Ég er sjálfur með Acer aspire sem hefur ekki failað á neinn hátt í 2 ár og á ég aðra sem er 5 ára sem svínvirkar. Batteríið á báðum er eins og nýtt.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup

Póstur af AntiTrust »

raRaRa skrifaði:

Ég þekki tvo stráka sem voru með mér í skóla seinustu önn sem eiga Leonovo. Eftir 1 ár eyðilagðist batteríið hjá einum þeirra og hjá hinum var plastið hliðaná skjánum byrjað að fá cracks og hjá touchpadinu. Ef það var snert laust í hliðarnar á skjánum varð hann svartur í smá tíma.

Ég veit ekki hvort þetta sé tilviljun, en mér leist ekkert á Lenovo eftir þetta.
Kannski lélegt módel sem átti eftir að bæta með nýrri revisions, og ónýtt batterý í Lenevo vél er mjööög líklega eiganda að kenna, ef e-ð er eru IBM/Lenevo þekktir fyrir gæðamiklar og góðar rafhlöður, tala nú ekki um tölvurnar!

Mér er alveg sama hvernig spekkarnir eru, IBM/Lenevo fær alltaf mitt vote. Meira segja ódýru consumer vélarnar (G550 t.d.) eru vægast sagt vel byggðar og solid vélar m.v. verð.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara