AMD Thunderbird 1400Mhz 200FSB - 266FSB spurning.

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

AMD Thunderbird 1400Mhz 200FSB - 266FSB spurning.

Póstur af Snikkari »

þEtta er spurning um hvort QDI Kinetiz 7B móðurborð tekur 266FSB Thunderbird.
Á heimasíðu móðurborðsins er gefið upp að móðurborðið tekur allt að 1400Mhz Thunderbird með 200FSB.
Einn góður meðlimur hér á síðunni á 1400Mhz Thunderbird sem ég vil kaupa af honum, en hann er 266FSB.
Mun örgjörvinn virka ?
Mun örgjörvinn fara niður í 200FSb automatískt ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

líklega fern hann sjálfkrafa niður í 200.. en þá "overclockar" þú hann bara uppí 266
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

gnarr skrifaði:líklega fern hann sjálfkrafa niður í 200.. en þá "overclockar" þú hann bara uppí 266
Ég verð að viðurkenna fáfræði mína og uppljóstra því að ég kann ekki að yfirklukka, hvorki eitt né neitt.
Ég hef bara ekkert sett mig inní það.
Mér finnst stöðugleiki mikilvægur faktor, nógu óstöðugt er þetta tölvudrasl fyrir. Kannski maður ætti að fara að skoða þetta eitthvað :wink:
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

líklega þarftu bara að stila í biosnum.. eða þá að það eru jumperar á móðurborðinu sem þarf að fræa.. en ég stórlega efast um það.
"Give what you can, take what you need."
Svara