Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Sælir. Ég er með fartölvu sem að ég vill tengja við sjónvarpið. Er með VGA í RCA kapal, er búinn að tengja frá tölvunni(VGA) í sjónvarpið(RCA). Satt að segja hef ég ekki hundsvit á þessu og væri gott að fá smá hjálp á þessu. Finn ekkert notsamlegt á netinu um þetta.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Síðast þegar ég vissi er ekki hægt að converta VGA í RCA án þess að það sem tekur á móti RCA geti sérstaklega unnið úr þeim upplýsingum. 

Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Hvernig snúru gæti ég þá notað?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Er ekkert S-vhs tengi á fartölvunni? Ég er með 3-4 ára HP vinnuvél og get tengt hana við sjónvarpið með því og svo bara jack tengi fyrir hljóðið. Reyndar held ég að það heiti mini s-vhs.
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Var með sama vandamál og ég held að eina leiðin til að gera þetta sé VGA í HDMI converter (Að því gefnu að sjónvarpið sé með HDMI inn). Festi kaup á slíku fyrir 2 mánuðum og er sáttur. http://www.computer.is/vorur/7399/" onclick="window.open(this.href);return false;
Att.is er með þetta 500kr ódýrara en þetta var ekki til þegar ég var að kaupa þetta - þrátt fyrir að vera skráð á síðunni þeirra... veit ekki hvernig það er núna.
Þetta er dálítið dýrt en hafa verður í huga að þetta er ekki bara millistykki heldur breytir þetta analog yfir í digital.
Att.is er með þetta 500kr ódýrara en þetta var ekki til þegar ég var að kaupa þetta - þrátt fyrir að vera skráð á síðunni þeirra... veit ekki hvernig það er núna.
Þetta er dálítið dýrt en hafa verður í huga að þetta er ekki bara millistykki heldur breytir þetta analog yfir í digital.
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Hvað þarf ég þá að gera frá því? Hvaða hluti þarf ég að kaupa svo að þetta gengur upp hjá mér án vandræða..?Snuddi skrifaði:Er ekkert S-vhs tengi á fartölvunni? Ég er með 3-4 ára HP vinnuvél og get tengt hana við sjónvarpið með því og svo bara jack tengi fyrir hljóðið. Reyndar held ég að það heiti mini s-vhs.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Ef það er s-vhs tengi á tölvunni og sjónvarpinu þá þarftu bara s-vhs snúru og málið dautt (eins og hjá mér). Jú og svo mini jack snúru fyrir hlóðið ef þú ætlar að taka það líka.


Re: Smá hjálp með að tengja fartölvu við sjónvarp
Ég bjargaði þessu. Notaði VGA snúru fyrir mynd og svo Audio jack fyrir hljóð. Var ofsa lengi að grafa í snúru haugnum hjá mér 

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól