Með hvaða viftum mælið þið ?

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Með hvaða viftum mælið þið ?

Póstur af Snikkari »

Ég er með Chieftech Dragon kassa.
Vil setja eina viftu að framan(92mm) og eina að aftan(92mm), þarf að vera eins hljóðlátt og mögulegt er.
Með hverju mæliði ?

Einhver ráðlagði mér að taka Vantec Stealth viftur, eru þær góðar ?

Væri betra fyrir mig að hafa viftustýringu með þeim ?

Ekki einhverju svona:

Raddadaddada, best að kveikja á tölvunni og kíkka á vaktina snöggvast.

HVÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍN GAAAAAAAAAAAAAARG

Kona kemur hlaupandi sveiflandi ógnvekjandi barefli fyrir ofan höfði sér og öskrar:

"Neiiiiiiiiiiiii ég get ekki meira, slökktu á tölvunni kall andskoti eða ég rota þig"
Last edited by Snikkari on Fös 12. Des 2003 02:00, edited 2 times in total.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Papst viftur eru bestar

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Já, best að hafa viftustýringu með.

Ertu viss umm að það sé 120 mm gat aftaná dragoninum þínum?

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

gumol skrifaði:Já, best að hafa viftustýringu með.

Ertu viss umm að það sé 120 mm gat aftaná dragoninum þínum?


Það er allavega stærra en 80mm, það gæti líka verið 92mm, það eru rétt rúmlega 8 cm á milli gata.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Snikkari skrifaði:Það er allavega stærra en 80mm, það gæti líka verið 92mm, það eru rétt rúmlega 8 cm á milli gata.

hehe, þá er það 80mm vifta, þú veist væntanlega að 8 cm er jafn mikið og 80mm :)

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

MezzUp skrifaði:
Snikkari skrifaði:Það er allavega stærra en 80mm, það gæti líka verið 92mm, það eru rétt rúmlega 8 cm á milli gata.


hehe, þá er það 80mm vifta, þú veist væntanlega að 8 cm er jafn mikið og 80mm :)
á 80mm viftu er 7.2 cm á milli gata, en í kross á götin eru 10.1cm.
Heildarmál viftunnar er hinsvegar 80mm(8cm)
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Ég hef heyrt að Smart Fan II er að gera góða hluti, Get ekki sýnt framm á neinn test bara orð frá ýmsum gaurin frá öðrum Forums :)

Hérna er svo stykkið : http://www.computer.is/vorur/2147

Ef þú vilt vera dáldið extreme geturu alltaf fengið þér Tornado viftuna :P

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Ég búin að kíkkja á Smart Fan II.
Það er ekki sérlega góður kostur.
Hún er að skila 20.55 CFM(35 m³/klst) við 17dB (1300 RPM).

Task.is er með Ultra Silent S1 viftu sem er skila 22.35 CFM(38 m³/klst) við 11dB (1500 RPM)

Líklegast tek ég Ultra silent að framan, svo þarf ég að finna mér einhverja góða 92 mm að aftan.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Já Smart Fan II gæti verið dáldið hávær á 4800rpm en þá er hún líka að skila 75.7 CFM þannig það er kannski ekki góður kostur fyrir þig. :)

Skoðaðu Vantec Stealth vifturnar, færð þær i öllum stærðum 80,92,120 :lol:

Getur skoðað Review hér: http://www.overclockersclub.com/reviews/vantecstealthfans.php
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mér lýst nokkuð vel á þessa 11db ultra silent. ætli ég fái mér ekki 6 þannig stikki eftir áramót ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða viftum mælið þið ?

Póstur af skipio »

Papst og Panaflo eru bestar. Þú færð því miður ekki Panaflo á Íslandi þó en það er samt ódýrara að panta Panaflo að utan en að kaupa Papst á Íslandi (3000-4000 fyrir Papst á Íslandi á meðan Panaflo kostar cirka 1000 krónur). Annars skilst mér að gæðaeftirlitinu á Papst hafi hrakað dulítið eftir að þeir fluttu framleiðslu sína til Ungverjalands í staðinn fyrir Þýskaland.

Annars nota ég sjálfur Enermax 120mm viftu sem fæst í Task. Enermax eru mjög hljóðlátar á 5V. Sambærilegar við Papst.

Ekki kaupa Vantec Stealth.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Snikkari skrifaði:
MezzUp skrifaði:
Snikkari skrifaði:Það er allavega stærra en 80mm, það gæti líka verið 92mm, það eru rétt rúmlega 8 cm á milli gata.


hehe, þá er það 80mm vifta, þú veist væntanlega að 8 cm er jafn mikið og 80mm :)
á 80mm viftu er 7.2 cm á milli gata, en í kross á götin eru 10.1cm.
Heildarmál viftunnar er hinsvegar 80mm(8cm)
aight, ég hélt að þú værir að tala um horn í horn
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Ég myndi mæla með Vantec, Enermax eða Papst. Annars hef ég verið að nota Coolermaster LED viftur, þær eru afskaplega hljóðlátar. Er með þær á Zalman ZA-MFC1 og get skrúfað niður í þeim eftir vild
OC fanboy
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég myndi mæla með málbandi.. þannig fáið þið þetta nákvæmar.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða viftum mælið þið ?

Póstur af Snikkari »

skipio skrifaði:
Ekki kaupa Vantec Stealth.


Myndirðu vilja vera svo vænn að segja mér af hverju ekki Vantec Stealth ??
Ég er mjög forvitinn, því ég þekki ekkert inná þessar viftur !
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

-Duce-
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 21:48
Staðsetning: -101-
Staða: Ótengdur

Póstur af -Duce- »

ég er með 2 stk 92mm panaflow á hliðinni á kassanum og þær eru

súrlega silent... annars myndi ég pæla í Sunon líka .. ekki neitt voða

dýrar en mazza sælent .. þ.e.a.s low rpm vifturnar .. er einnig með

solleiðis 2 stk 120 og þær valda mér ekki vonbrigðum allavegna :wink:
uE ][ Duce
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Re: Með hvaða viftum mælið þið ?

Póstur af skipio »

Snikkari skrifaði:
skipio skrifaði:
Ekki kaupa Vantec Stealth.


Myndirðu vilja vera svo vænn að segja mér af hverju ekki Vantec Stealth ??
Ég er mjög forvitinn, því ég þekki ekkert inná þessar viftur !


Þær eru bara ekkert sérstaklega hljóðlátar - annað en maður myndi halda af nafninu og upplýsingum frá framleiðandanum. Þær eru kannski allt í lagi en það eru bara til miklu betri viftur fyrir svipaðan pening, Papst, Panaflo, Enermax o.fl.
Sbr. t.d. http://forums.silentpcreview.com/viewto ... ec+stealth
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

ég er með 6 stykki panaflo viftur í mínum kassa ekkert nema snilldar viftur =)
kv,
Castrate

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Castrate skrifaði:ég er með 6 stykki panaflo viftur í mínum kassa ekkert nema snilldar viftur =)


Hvar keyptir þú þær ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

félagi minn keypti þær á ebay í fyrra held ég bara svo seldi hann mér þær bara núna í sumar ég veit ekki hverjir eru með panaflo hérna á ísland eða hvort einhver sé með þær hérna á landi :( en ef ég væri að kaupa mér viftu í dag þá myndi ég fá mér zalman eða pabst.
kv,
Castrate

Shroom
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 07. Feb 2003 03:44
Staða: Ótengdur

Póstur af Shroom »

Vantec er rusl punktur

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Snikkari, ég á líka Chieftec Dragon og viftugötin eru 80mm :)

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Icarus skrifaði:Snikkari, ég á líka Chieftec Dragon og viftugötin eru 80mm :)

Viftugötin eru 92mm á mínum.
Svo er bracket að framan sem ég get sett 80mm viftu í.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Svara