Hvað gæti ég overclockað hátt?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Hvað gæti ég overclockað hátt?

Póstur af Frost »

http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=1115828

Eins og þið sjáið þarna er allt um örgjörvann. Mig langar að vita hvað ég gæti overclockað hátt. Líka eitt annað... Ég kann ekki shit á nýja móðurborðið mitt, var með Gigabyte móðurborð og þar var allt svo simple, allt á einum stað. BIOS í Asus móðurborðum er virkilega skrýtið fyrirbæri(mitt álit :evil: ).
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gæti ég overclockað hátt?

Póstur af chaplin »

Man ekkert um þennan örgjörva, hef einusinni yfirklukkað hann og já.. man 0 hvað ég komst hátt. Annars er Asus the way to success! Örlítið spes bios á þessu borði, en er enga stund að venjast honum, mundu bara að installa ekki þessum ógeðslegu forritum sem fylgja með móðurborðum.

Ég veit þó að þeir ná "leikandi" með ágætri kælingu ca. 3.4 GHz, held þeir séu að cappa um 3.8 Ghz..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gæti ég overclockað hátt?

Póstur af kazgalor »

Asus móðurborðin eru reyndar mjög stabíl í overclocking, ég hef heyrt betri sögur af þeim en MSI.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gæti ég overclockað hátt?

Póstur af biturk »

msi er ekkert nema krabbamein fyrir tölvuna þína í móðurborðum

asus all the way, aldrey kynnst jafn þægilegum bios og auðvelt móðurborð í oc
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Svara