Hjálp! Skrifa bakcupp af dvd

Svara

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Hjálp! Skrifa bakcupp af dvd

Póstur af Tesli »

Ég keypti mér Dvd brennara fyrir svolitlu síðan og hugsaði mér hvað það væri geðveikt að skrifa backupp af dvd myndum. Ég tók allar seriurnar af family guy og futurama á dvd frá vini mínum til að skrifa.
Svo þegar ég ætla að skrifa þá, þá kemur fram að á diskunum séu sirka frá 5,5gíg uppí 7,6gíg!!!!! Sem þýðir að ég geti ekki skrifað þá á 4,7gíg disk. Og svo kíkti ég á diskana og á þeim stendur að þeir séu dual layer single sided...
Er ekki hægt að fá svona diska og skrifa í venjulegum skrifara eða eikkað?
Ég hef alldrei heirt neinn kvarta undan þessu þó að flestir dvd diskarnir sem eru með miklu efni inná séu með þessu dual layer? Why?
Ég vona að þið skiljið mig.

Hvað er til ráða? :cry:
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Dual Layer single-sided er venjulegur dvd diskur....
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Hvernig kemst þá td 7,5 gíg ínn á Tenasious D DVD tónlistardiskinn og 5,5gíg inná Futurama og Family guy, ég er ekki að fatta þennann anskota :evil:
er þetta kanski einhver kópí vörn
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

skrifanlegair dvd eru 4,5GB, það fara bráðum að koma dual-layer skrifarar. það er samt spurning hovrt þú getir ekki fengið 2 hliða skrifanlegann disk.. en þeir eru reydnar bara eins og 2 dvd diskar.. :?
"Give what you can, take what you need."

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Fáðu þér DVD X Copy XPress ég nota það og allar myndir komast á venjulega diska sem eru 4.7Gb ef ég kíki hvað mikið er á disknum stendur alltaf 5GB eða meira. Forritið sem ég nefndi áðan þjappar efni disksins niður í 4.7GB eða minna.

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

ok ég ætla að prufa þetta :?

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Ég er kominn með Dvd x copy og hann skiptir bara diskunum í 2 parta efað þeir eru stærri en 4,7 gíg og þar að leiðandi endaru með 2 diska í staðin fyrir einn sem er helvítis bögg og mér finnst ekki taka því að skrifa þannig.
halanegri Skrifað: Lau Des 27, 2003 06:47 Bréfsheiti:

--------------------------------------------------------------------------------

Dual Layer single-sided er venjulegur dvd diskur....
Þetta er kjaftæði... venjulegur diskur er 4,7gíg en DUAL layer single sided er mest 9,4gíg...


Mér finnst ekki taka því að skrifa einn upprunanlegan dvd disk á tvo skrifaða og ætla því bara að bíða eftir dual layer skrifurum...

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

ég hef skrifað 4 diska með DVD X copy og það voru allt diskar sem eru stæri en 4.7GB hefuru prófað að velja bara enskt tal og íslenskan texta???Það minkar svoldið það sem maður skrifar á diskin og svo verðuru að velja themp path. En hvað nota flestir til að skrifa DVD disk???
Last edited by Predator on Mán 29. Des 2003 21:46, edited 1 time in total.

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Ok takk ég ætla að prufa þetta
Svara