CoolerMaster HAF932 ryk?

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af BjarkiB »

Sælir/ar vaktarar,

Núna þegar ég er búinn að vera smá tíma með CoolerMaster HAF932 kassan. Er með tvo ketti á heimilinum sem fara rosalega úr hár! hef tekið eftir að hárin bókstaflega sogast inní kassan að framan. Er ekki til eitthvað stykki í kassan til að hárin stoppi þar? eða er rykhreinsun eina lausnin?

kv.Tiesto
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af teitan »

Besta ráðið er að senda kettina í "sveitina" ;)
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af BjarkiB »

Er eitthver með nothæft svar? :roll:

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af hauksinick »

síu ?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af BjarkiB »

hauksinick skrifaði:síu ?
Jáá meina það, hvar er hægt að fá?

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af hauksinick »

er ekki 200mm vifta framan í 932 ?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af SteiniP »

Best að raka bara kettina :twisted:

Menn hafa líka verið að nota nylon sokkabuxur sem ryksíur.

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af hauksinick »

nylon sokkabuxur
já auðvitað #-o

Hvernig gat ég gleymt því.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af hauksinick »

Líka eitt tip fyrir kettina.Settu alltaf eina matskeið af matarolíu yfir matinn þeirra.Fara mun minna úr hárum þannig.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af Danni V8 »

hauksinick skrifaði:er ekki 200mm vifta framan í 932 ?
Það eru 3x230mm, 2 intake og 1 exhaust. Framan, hliðinni og ofan.

En, myndi ekki duga að koma tölvunni bara fyrir annarstaðar? Uppi á borði t.d. eða bara aðeins ofar þar sem hárin sogast ekki inn?
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af chaplin »

Nylon sokkar 4tw..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af hauksinick »

Það eru 3x230mm,
doh ! #-o

en jú ég held að það myndi ganga.Ég sjálfur var með tölvuna á gólfinu við rúmmið.Þannig safnaðist endalaust mikið af ryki.Prufaðu bara að setja tölvuna upp á borð til að byrja með.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af BjarkiB »

Tölvan er uppá borði. Hvernig virkar þetta með nyloninn. Hvernig læt ég hann á?
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af chaplin »

Setur hann yfir viftuna, teyjir hann vel, festir með t.d. strappi, skerð hann þannig það er eingöngu að hylja hliðina sem tekur inn loft.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af BjarkiB »

daanielin skrifaði:Setur hann yfir viftuna, teyjir hann vel, festir með t.d. strappi, skerð hann þannig það er eingöngu að hylja hliðina sem tekur inn loft.
Strappi? hvor megin við viftuna á ég að setja nyloninn?
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af chaplin »

http://www.overclock.net/6332377-post703.html" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.overclock.net/air-cooling/41 ... ost4911771" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.overclock.net/6368757-post727.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Meira af rugli hér.

http://www.overclock.net/computer-cases ... -club.html" onclick="window.open(this.href);return false;
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af Tiger »

Ég er búinn að vera að taka minn í öreindir undanfarna daga og sprautaði hann svartan að innan og einmitt þegar ég var að því sá ég hvar það var rosalega mikið ryk þarna að framan. Þannig að ég tók hlífina sem er framan á (smellt af bara) losaði grindina (4 skrúfur) setti nælonsokk yfir (fann bara brúna) og svo spreyjaði ég sokkinn með svarta spreyinu sem ég sprautaði kassann að innan með. Þú tekur ekki eftir neinu þegar þetta er komið á.

Mynd

Mynd


Ps. en þvílíkur munur á turninum eftir að hann var spreyjaður svartur, og ég skipti líka um viftu að framan, setti bláa í stíl víð díóðurnar að framan.

Mynd


Before:
Mynd

After:
Mynd
Mynd
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af chaplin »

Djöfull er svarti liturinn flottur hjá þér Snuddi! Viltu gefa smá leiðbeningar hvernig þó fórst að? ;) Annars er ég að vera brjálaður á kassanum mínum! Má bara hafa 1 disk í gangi annars heyri ég óþolandi víbrings suð eeeendalaust! Óþolandi!

Svo ákvað ég að gera smá tilraun og setja 4 x Ultra Kaze viftur á Mugen 2 kælinguna mína, 3 Push 1 Pull, hitinn hækkaði um 2 gráður eftir að ég bæti 3 Kaze við.. :evil:

Langar að fara í það að spreyja kassann minn við tækifæri og koma með alvöru kapla-system, þám. full sleeva 24 atx tengið..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af Hnykill »

Agalega flott að sjá þetta :Þ ..greinilega gott cable management í þessum kössum.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af vesley »

daanielin skrifaði:Djöfull er svarti liturinn flottur hjá þér Snuddi! Viltu gefa smá leiðbeningar hvernig þó fórst að? ;) Annars er ég að vera brjálaður á kassanum mínum! Má bara hafa 1 disk í gangi annars heyri ég óþolandi víbrings suð eeeendalaust! Óþolandi!

Svo ákvað ég að gera smá tilraun og setja 4 x Ultra Kaze viftur á Mugen 2 kælinguna mína, 3 Push 1 Pull, hitinn hækkaði um 2 gráður eftir að ég bæti 3 Kaze við.. :evil:

Langar að fara í það að spreyja kassann minn við tækifæri og koma með alvöru kapla-system, þám. full sleeva 24 atx tengið..

full sleeva : O ætlaru þá að sleeva hverja snúru fyrir sig ? eins og þetta ?

Mynd
massabon.is
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af chaplin »

vesley skrifaði:
daanielin skrifaði:Djöfull er svarti liturinn flottur hjá þér Snuddi! Viltu gefa smá leiðbeningar hvernig þó fórst að? ;) Annars er ég að vera brjálaður á kassanum mínum! Má bara hafa 1 disk í gangi annars heyri ég óþolandi víbrings suð eeeendalaust! Óþolandi!

Svo ákvað ég að gera smá tilraun og setja 4 x Ultra Kaze viftur á Mugen 2 kælinguna mína, 3 Push 1 Pull, hitinn hækkaði um 2 gráður eftir að ég bæti 3 Kaze við.. :evil:

Langar að fara í það að spreyja kassann minn við tækifæri og koma með alvöru kapla-system, þám. full sleeva 24 atx tengið..

full sleeva : O ætlaru þá að sleeva hverja snúru fyrir sig ? eins og þetta ?

Mynd
Jiss, nema ég er að spá í black&white eða black&pink thema.. :o
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af Tiger »

Þetta var í raun minna mál en ég hélt, las vel þráðin hjá ZoRzEr og googlaði hægri vinstri.

Já cable managementið er nokkuð nett í þessum kassa, en ég ætla að skipta þessum flötu SATA köplum í round kapla og athuga hvort hægt sé að fá þjálli straumkappla í HDD líka. Reyndar er þetta bara svona hálfgert þarna, þar sem vatnskælingin og margt fleirra kemur í næsta mánuði og þá verður farið alla leið.

Sá í einu myndbandi hugmyndina að tenginu sem ég límdi á powersuply-ið (neðarlega hægra megin, hliðina á strikamerkinu), þægilegt þegar maður þarf að tengja og aftengja vituna í hliðarhurðini þegar maður opnar kassann. Fullt af svona smáatriðum sem hægt er að dúlla sér í :)
Mynd

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af biturk »

hauksinick skrifaði:Líka eitt tip fyrir kettina.Settu alltaf eina matskeið af matarolíu yfir matinn þeirra.Fara mun minna úr hárum þannig.

ég hætti nú bara að rífa svona fast í feldinn á þeim þegar ég var að þrykkja þá, svínvirkaði :)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af BjarkiB »

Þakka öll svörin. Er að fara modda kassan aðeins. Mun setja nylonin í leiðinni. Sett inn myndir svo...
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster HAF932 ryk?

Póstur af Gunnar »

ég notaði límbyssu á hliðina á sjónvarpsvélinni minni. ss. límdi nælon sokkinn við. var frekar sóðalegt fyrst en svo náði ég að gera seinni og stærra gatið meira clean(komin smá reynsla þá)
Svara