Forrit til að horfa á HD-efni?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af BjarkiB »

Sælir/ar vaktarar,

Fyrst maður er kominn með full HD skjá vantar mér forrit sem spilar HD efni lagg laust. Hvaða forriti mæli þið með?

kv.Tiesto
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af AntiTrust »

Lagglaust?

Þú ættir ekki að vera að lagga neitt með i7 vél, burtséð frá player.

VLC ætti að duga fínt til. Ertu ekki bara að playa beint úr vélinni sjálfri, þeas þú ert ekki að streama yfir í e-ð DLNA tæki?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af zlamm »

Zoom player
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af BjarkiB »

AntiTrust skrifaði:Lagglaust?

Þú ættir ekki að vera að lagga neitt með i7 vél, burtséð frá player.

VLC ætti að duga fínt til. Ertu ekki bara að playa beint úr vélinni sjálfri, þeas þú ert ekki að streama yfir í e-ð DLNA tæki?

Jáá okei, er reyndar ekki búinn að prufa en hef heyrt að sumir player-ar séu betri en aðrir þegar kemur að HD efni, eða er ég að fara með rangt mál?
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af audiophile »

Ég spila HD efni fínt á bæði VLC player eða Media Player Classic.
Have spacesuit. Will travel.

Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af Elmar »

held að fólk sé bara að spá í playeronum þegar menn eru með "lélegar vélar" sem að lagga í sumum playerum og sumum "minna". ég nota sjálfur VLC langbesti playerin i allt myndefni.
....
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af hagur »

Tiesto skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Lagglaust?

Þú ættir ekki að vera að lagga neitt með i7 vél, burtséð frá player.

VLC ætti að duga fínt til. Ertu ekki bara að playa beint úr vélinni sjálfri, þeas þú ert ekki að streama yfir í e-ð DLNA tæki?

Jáá okei, er reyndar ekki búinn að prufa en hef heyrt að sumir player-ar séu betri en aðrir þegar kemur að HD efni, eða er ég að fara með rangt mál?
Það er vissulega rétt, en þegar þú ert með svona massíva vél, þá skiptir það engu máli. VLC ætti að duga fínt í þetta. En svo er auðvitað hægt að nota eitthvað annað, Zoom Player, Media Player Classic og jafnvel bara standard Windows Mediaplayer.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af AntiTrust »

Tiesto skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Lagglaust?

Þú ættir ekki að vera að lagga neitt með i7 vél, burtséð frá player.

VLC ætti að duga fínt til. Ertu ekki bara að playa beint úr vélinni sjálfri, þeas þú ert ekki að streama yfir í e-ð DLNA tæki?

Jáá okei, er reyndar ekki búinn að prufa en hef heyrt að sumir player-ar séu betri en aðrir þegar kemur að HD efni, eða er ég að fara með rangt mál?
Nei alls ekki, þú ættir hinsvegar ekki að vera í neinum vandræðum með HD efni á þinni vél. Hinsvegar getur munað rosalega á % af used resources á milli playera.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af ElbaRado »

Sækir þér media player classic home cinema og sækir þér öll codecin sem koma með honum. Þá ertu nokkuð góður.
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af bAZik »

Media Player Classic + ffdshow = win

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af Matti21 »

Það er mikill gæðamunur milli spilara MPC er ekki bara fyrir þá sem eru með "lélega tölvu" hann er bara einfaldlega bestur. Hann býður upp á flestar stillingar af öllum spilurum og leyfir þér að nota hvaða codec sem þú villt. Prófið td. að gera samanburð á því ef þið notið innbygða MPC codecinn til að spila H.264 mynd eða CoreAVC. Það er góð ástæða fyrir því að CoreAVC virkar á verri tölvum.
VLC er fínn fyrir þætti og DVD rips en þegar þú ert farinn að virklega að spá í myndgæðum og hlutum eins og screen tearing, deblocking og RGB color range þá getur hann lýtið gert.
Það eru margar mismundandi leiðir til að gera þetta. Mér finnst best að láta skjákortið sjá um afspilunina og hafa örgjörvann ef maður vill gera eitthvað annað á meðan. En síðan með CPU-based codecum eins og FFdshow geturðu gert nokkuð töff hluti ef maður kann á réttu filterana. Sérstaklega reyndar fyrir upscale á DVDrips. Þar er hann virkilega impressive.
Getur fundið marga góða guides fyrir hvernig á að setja þetta upp á netinu. Ef þú ert með aðgang að bit-hdtv þá eru tveir hérna sem ég mæli með;

(þessi lætur skjákortið sjá um afspilunina)
http://www.bit-hdtv.com/forums/viewtopic.php?id=6601" onclick="window.open(this.href);return false;
(þessi notar örgjörvan)
http://www.bit-hdtv.com/forums/viewtopic.php?id=6037" onclick="window.open(this.href);return false;
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af BjarkiB »

Matti21 skrifaði:Það er mikill gæðamunur milli spilara MPC er ekki bara fyrir þá sem eru með "lélega tölvu" hann er bara einfaldlega bestur. Hann býður upp á flestar stillingar af öllum spilurum og leyfir þér að nota hvaða codec sem þú villt. Prófið td. að gera samanburð á því ef þið notið innbygða MPC codecinn til að spila H.264 mynd eða CoreAVC. Það er góð ástæða fyrir því að CoreAVC virkar á verri tölvum.
VLC er fínn fyrir þætti og DVD rips en þegar þú ert farinn að virklega að spá í myndgæðum og hlutum eins og screen tearing, deblocking og RGB color range þá getur hann lýtið gert.
Það eru margar mismundandi leiðir til að gera þetta. Mér finnst best að láta skjákortið sjá um afspilunina og hafa örgjörvann ef maður vill gera eitthvað annað á meðan. En síðan með CPU-based codecum eins og FFdshow geturðu gert nokkuð töff hluti ef maður kann á réttu filterana. Sérstaklega reyndar fyrir upscale á DVDrips. Þar er hann virkilega impressive.
Getur fundið marga góða guides fyrir hvernig á að setja þetta upp á netinu. Ef þú ert með aðgang að bit-hdtv þá eru tveir hérna sem ég mæli með;

(þessi lætur skjákortið sjá um afspilunina)
http://www.bit-hdtv.com/forums/viewtopic.php?id=6601" onclick="window.open(this.href);return false;
(þessi notar örgjörvan)
http://www.bit-hdtv.com/forums/viewtopic.php?id=6037" onclick="window.open(this.href);return false;
Held að ég haldi mig bara við VLC fyrstu mánuðina. Svo fer maður aðeins að spá í gæðunum. En er roslegur gæðamunur á 720p og 1080p?
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af bAZik »

Fer allt eftir sjónvarpinu.
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af BjarkiB »

bAZik skrifaði:Fer allt eftir sjónvarpinu.
Eða tölvuskjánum. Er með BenQ 1080p LED baklýsingu 5.000.000:1 5ms. http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21270" onclick="window.open(this.href);return false;

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af SteiniP »

Ég efast um að þú sjáir einhvern mun á 24" skjá nema þú sért með andlitið alveg upp við skjáinn.
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af BjarkiB »

SteiniP skrifaði:Ég efast um að þú sjáir einhvern mun á 24" skjá nema þú sért með andlitið ofaní skjánum.
Ég tel pixlana meðan ég horfi...
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af AntiTrust »

bAZik skrifaði:Fer allt eftir sjónvarpinu.
Það segir sig auðvitað sjálft að 1080 mynd gerir lítið meira en 720 í HD ready (720) TV.

En munurinn er alveg sjáanlegur á stórum FullHD skjá, en allt undir 32" er munurinn illsjáanlegur, allavega hvað varðar TV gláp. Annað þegar maður er með andlitið uppvið tölvuskjáinn.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af Matti21 »

Tiesto skrifaði:Held að ég haldi mig bara við VLC fyrstu mánuðina. Svo fer maður aðeins að spá í gæðunum. En er roslegur gæðamunur á 720p og 1080p?
Ekki jafn mikill og sjónvarpsframleiðendur vilja láta þig halda ;)
Tæknilega séð, ef þú telur pixlana, er meiri munur á 720p og 1080p heldur en 720p og DVD myndgæðum. Málið er bara að mannsaugað sér ekki muninn. FullHD er og hefur alltaf verið sölubrella svo sjónvarpsframleiðendur geti haft betri skil á milli ódýru og dýru línu sjónvarpa sinna. Í svona "real world applications" ertu ekki að fara að sjá mun og í sjónvörpum skipta hlutir eins og myndstýringing, contrast ratio og svartíminn mikklu meira máli. Það er talað um að á 50" sjónvarpi þarftu að sitja minna en 3 metra frá tækinu til þess að greina mun á 720p og 1080p. Á tölvuskjá geturðu gleymt því að sjá mun. Á 24" skjá eru pixlarnir bara ekki nógu stórir til þess að 1080p skipti máli. Auka upplausnin er bara fyrir stýrikerfið. Meira pláss á skjánum til að vinna með.
Sparaðu harðadisk plássið og taktu 720p framyfir 1080p. Sjálfur er ég með 2x500GB diska, einn 1TB disk og einn 750GB. Trúðu mér, þú ert fljótur að filla þetta :P
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af BjarkiB »

Matti21 skrifaði:
Tiesto skrifaði:Held að ég haldi mig bara við VLC fyrstu mánuðina. Svo fer maður aðeins að spá í gæðunum. En er roslegur gæðamunur á 720p og 1080p?
Ekki jafn mikill og sjónvarpsframleiðendur vilja láta þig halda ;)
Tæknilega séð, ef þú telur pixlana, er meiri munur á 720p og 1080p heldur en 720p og DVD myndgæðum. Málið er bara að mannsaugað sér ekki muninn. FullHD er og hefur alltaf verið sölubrella svo sjónvarpsframleiðendur geti haft betri skil á milli ódýru og dýru línu sjónvarpa sinna. Í svona "real world applications" ertu ekki að fara að sjá mun og í sjónvörpum skipta hlutir eins og myndstýringing, contrast ratio og svartíminn mikklu meira máli. Það er talað um að á 50" sjónvarpi þarftu að sitja minna en 3 metra frá tækinu til þess að greina mun á 720p og 1080p. Á tölvuskjá geturðu gleymt því að sjá mun. Á 24" skjá eru pixlarnir bara ekki nógu stórir til þess að 1080p skipti máli. Auka upplausnin er bara fyrir stýrikerfið. Meira pláss á skjánum til að vinna með.
Sparaðu harðadisk plássið og taktu 720p framyfir 1080p. Sjálfur er ég með 2x500GB diska, einn 1TB disk og einn 750GB. Trúðu mér, þú ert fljótur að filla þetta :P
Jæja, hef bara enga hugmynd hvar ég fæ efnið #-o
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af AntiTrust »

Tiesto skrifaði: Jæja, hef bara enga hugmynd hvar ég fæ efnið #-o
Það er nú slatti af HD efni á íslenskum torrentum skildist mér.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af BjarkiB »

AntiTrust skrifaði:
Tiesto skrifaði: Jæja, hef bara enga hugmynd hvar ég fæ efnið #-o
Það er nú slatti af HD efni á íslenskum torrentum skildist mér.
Er búinn að gá að því. En ekki var það mikið ...
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af AntiTrust »

Tiesto skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Tiesto skrifaði: Jæja, hef bara enga hugmynd hvar ég fæ efnið #-o
Það er nú slatti af HD efni á íslenskum torrentum skildist mér.
Er búinn að gá að því. En ekki var það mikið ...
Langbest að deila bara niður á vinahópinn erlenda downloadinu og deila þessu svo bara sín á milli gegnum FTP eða DC, ef þú ert ekki með aðgang að neinu nú þegar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af BjarkiB »

Held að það sé enginn með HD skjá eða áhuga í mínum vinahóp. Annars er ég með 120 gb erlent á mánuði.
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af bAZik »

Tiesto skrifaði:Annars er ég með 120 gb erlent á mánuði.
Já góði besti, þá ætti þetta ekki að vera neitt vandamál.. :wink:
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að horfa á HD-efni?

Póstur af AntiTrust »

bAZik skrifaði:
Tiesto skrifaði:Annars er ég með 120 gb erlent á mánuði.
Já góði besti, þá ætti þetta ekki að vera neitt vandamál.. :wink:
120GB er nú ekki mikið þegar maður er að sækja myndir sem eru 8-15Gb stykkið ;)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara