overclock á Q6600

Svara

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

overclock á Q6600

Póstur af k0fuz »

Jæja nú er ég að hugsa um að fara fikta í að overclocka intel Q6600 @ 2,4ghz í 3ghz. Ég er aðeins búinn að lesa mig til um en ég vil líka heyra hvað þið sérfræðingarnir hafið að segja, ég er með supertalent 2x2gb ddr2 800 vinnsluminni, 8800gts 512mb skjakort og Gigabyte P35-DS3R móðurborð sem styður 1333mhz fsb.

Það er stillt nuna í 9 x 266. Er með nokkrar spurningar, vegna þess að vinnslu minnin eru 800mhz eða 2x 400mhz þá kæmist fsb talan aldrei hærra en 400mhz? og þar sem móðurborðið styður ekki hærra en 1333mhz fsb, þá kemst fsb aldrei hærra en 333mhz?

Hvernig er það með voltin? hvenar hækkar maður þau? hef líka heyrt um að það sé hægt að hækka uppí 9x 333 án þess að þurfa hækka voltin?

Hef líka lesið um að maður eigi að hafa PCI-e frequency í 100mhz, væri einhver til í að segja mér afhverju og hvort það hafi áhrif á getu kortsins þ.e.a.s. verður það lakara eða?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af AntiTrust »

PCI standard freq. er 100mhz, svo það verður varla lakara.

Þú ert e-ð að misskilja þetta með FSB hinsvegar sýnist mér. Annars hækkaru bara V þegar þörf er á, auðvitað best ef þú getur OC'að eins og þú vilt hafa þetta án þess að þurfa að hækka V til að halda vélinni stable.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af k0fuz »

AntiTrust skrifaði:PCI standard freq. er 100mhz, svo það verður varla lakara.

Þú ert e-ð að misskilja þetta með FSB hinsvegar sýnist mér. Annars hækkaru bara V þegar þörf er á, auðvitað best ef þú getur OC'að eins og þú vilt hafa þetta án þess að þurfa að hækka V til að halda vélinni stable.
ok skil, en hvernig veit ég þegar ég þarf að fara hækka voltin?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af AntiTrust »

k0fuz skrifaði:
AntiTrust skrifaði:PCI standard freq. er 100mhz, svo það verður varla lakara.

Þú ert e-ð að misskilja þetta með FSB hinsvegar sýnist mér. Annars hækkaru bara V þegar þörf er á, auðvitað best ef þú getur OC'að eins og þú vilt hafa þetta án þess að þurfa að hækka V til að halda vélinni stable.
ok skil, en hvernig veit ég þegar ég þarf að fara hækka voltin?
Þegar vélin neitar að ræsa upp, restartar sér, BSOD-ar eða annað slíkt. Basicly þegar hún er ekki stable.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af k0fuz »

AntiTrust skrifaði:
k0fuz skrifaði:
AntiTrust skrifaði:PCI standard freq. er 100mhz, svo það verður varla lakara.

Þú ert e-ð að misskilja þetta með FSB hinsvegar sýnist mér. Annars hækkaru bara V þegar þörf er á, auðvitað best ef þú getur OC'að eins og þú vilt hafa þetta án þess að þurfa að hækka V til að halda vélinni stable.
ok skil, en hvernig veit ég þegar ég þarf að fara hækka voltin?
Þegar vélin neitar að ræsa upp, restartar sér, BSOD-ar eða annað slíkt. Basicly þegar hún er ekki stable.
Ok. En er ég ekki að fara með rétt mál að þegar móðurborðið styður 1333fsb þá kemst þessi FSB tala með multipliernum ekki hærra en 333? Og ef eg væri með móðurborð sem studdi 400 eða hærra þá væri 400 mest þar sem vinnsluminnin komast ekki hærra því þau eru 800mhz eða 2x400mhz. Er ég bara bulla núna eða? :lol: ég er kannski að segja þetta soldið ruglingslega líka
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af chaplin »

Eg átti nú móðurborð sem náði mest í 800 eða 1066 fsb mhz, ég var að slá í ca. 1600-1700 þegar hún byrjaði að crasha svo oftast er þetta lítið eftir að stoppa þig.. :wink:

Það eru þó ýmsar stillingar sem gott er að vinna með fyrst áður en yfirklukkað er, mæli með að þú lesir þig örlítið betur til um þetta áður en þú fiktar of mikið.. einnig komdu með full spec um tölvuna, auðveldara að hjálpa þér þannig.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af k0fuz »

daanielin skrifaði:Eg átti nú móðurborð sem náði mest í 800 eða 1066 fsb mhz, ég var að slá í ca. 1600-1700 þegar hún byrjaði að crasha svo oftast er þetta lítið eftir að stoppa þig.. :wink:

Það eru þó ýmsar stillingar sem gott er að vinna með fyrst áður en yfirklukkað er, mæli með að þú lesir þig örlítið betur til um þetta áður en þú fiktar of mikið.. einnig komdu með full spec um tölvuna, auðveldara að hjálpa þér þannig.
Spec um tölvuna er í undirskrift.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af chaplin »

Smáá flipp.. en já skv. newegg - FSB: 1600 (O.C.)/1333/1066MHz

Disableaðu Speedstep, C1E til að byrja með, settu öll volt á manual, bootaðu á stock klukku og oppnaðu CPU-Z, HWMonitor og Everest ef þú kemst í það. Skráðu niður hita og volt. Settu hann í stress test í 10 min til að sjá hversu hátt hitinn fer, mátt svo reikna með +5°c í viðbót.

Prufaðu svo hægt og rólega að bumpa FSB, passaðu að minnið sé einnig að keyra á réttum hraða, ef þau keyra hraðar þarftu að öllum líkindum að breyta margalfaranum, hækka timings eða volts, eða bæði.. Keyrðu stress test í 10 min við hvert bumb. Um leið og hún nær því ekki skaltu bumpa Vcore um 1 stig. Svo keyra stress test aftur, þegar þú ert loksins kominn í 3.0 Ghz skaltu keyra stress test í ca. 2-4 klst.

Stress test: LinX og Prime 95.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af k0fuz »

daanielin skrifaði:Smáá flipp.. en já skv. newegg - FSB: 1600 (O.C.)/1333/1066MHz

Disableaðu Speedstep, C1E til að byrja með, settu öll volt á manual, bootaðu á stock klukku og oppnaðu CPU-Z, HWMonitor og Everest ef þú kemst í það. Skráðu niður hita og volt. Settu hann í stress test í 10 min til að sjá hversu hátt hitinn fer, mátt svo reikna með +5°c í viðbót.

Prufaðu svo hægt og rólega að bumpa FSB, passaðu að minnið sé einnig að keyra á réttum hraða, ef þau keyra hraðar þarftu að öllum líkindum að breyta margalfaranum, hækka timings eða volts, eða bæði.. Keyrðu stress test í 10 min við hvert bumb. Um leið og hún nær því ekki skaltu bumpa Vcore um 1 stig. Svo keyra stress test aftur, þegar þú ert loksins kominn í 3.0 Ghz skaltu keyra stress test í ca. 2-4 klst.

Stress test: LinX og Prime 95.
ok, en samt núna þá er örgjörvinn í 33-35°C idle en með prime95 í gangi fer hann í 57°C. Er ekkert búinn að overclocka neitt, allt bara eins og það var. Þarf ég eitthvað að hafa áhyggjur af hitanum strax? er ekki málið að prufa bara?

var einnig að pæla með hitann á kubbasettinu, á ég að vera hafa áhyggjur af því? það er nuna í 42°C held ég(ef ég er að horfa á réttan hita, heitir System temp í HWmonitor)

Á ég að hafa þessar stillingar?
C1E halt State = Disabled
EIST Function = Disabled
PCI-E Frequency = 100mhz
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af k0fuz »

ja ok ég googlaði og fann út að EIST Function = speedstep. Heyrðu ætla fara prufa þetta.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af k0fuz »

daanielin skrifaði:Smáá flipp.. en já skv. newegg - FSB: 1600 (O.C.)/1333/1066MHz

Disableaðu Speedstep, C1E til að byrja með, settu öll volt á manual, bootaðu á stock klukku og oppnaðu CPU-Z, HWMonitor og Everest ef þú kemst í það. Skráðu niður hita og volt. Settu hann í stress test í 10 min til að sjá hversu hátt hitinn fer, mátt svo reikna með +5°c í viðbót.

Prufaðu svo hægt og rólega að bumpa FSB, passaðu að minnið sé einnig að keyra á réttum hraða, ef þau keyra hraðar þarftu að öllum líkindum að breyta margalfaranum, hækka timings eða volts, eða bæði.. Keyrðu stress test í 10 min við hvert bumb. Um leið og hún nær því ekki skaltu bumpa Vcore um 1 stig. Svo keyra stress test aftur, þegar þú ert loksins kominn í 3.0 Ghz skaltu keyra stress test í ca. 2-4 klst.

Stress test: LinX og Prime 95.
Okei, búinn að runna stress test í 10min eftir þessar breytingar og staðan er:

CPU 58°C max og 1.2V en þegar prime95 er ekki í gangi er það 38°C og 1.23V

Hvert yrði þitt næsta skref núna hr. daanielin ? 8-[ :wink:
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af k0fuz »

Jæja þá er ég búinn að setja örgjörvan í 9x300 = 2.7ghz til að byrja með, er samt aðeins að vesenast með vinnsluminnin hvernig þau eiga vera stillt, FSB:DRAM er í 2:3 og DRAM frequency er 450mhz og cl 5.

Á ég ekki að reyna að hafa DRAM frequency áfram í 400mhz eins og það var venjulega? og er ekki best að hafa þessa tölu FSB:DRAM í 1:1 ?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af k0fuz »

Update: komin í 3ghz, 9x333.

CPU idle: 37°C @ 1,23V
CPU m/prime95 í gangi: 63°C max @ 1,18-20V annars dólar þetta í svona 60°

Vinnsluminnin eru núna að runna á

DRAM frequency: 499.5 mhz
FSB:DRAM: 2:3
Cas latency: 5
Ras to Cas delay: 7
Ras Precharge: 7
Cycle time: 23
Row Refresh cycle time: 64
Command rate: 2T

Hver væri besta leiðin til að fá FSB:DRAM ratio í 1:1?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: overclock á Q6600

Póstur af k0fuz »

Jæja náði honum stable í 3ghz, ákvað að reyna við 3.2ghz á 8x400, gekk ekki svo vel, bluescreenaði þegar ég var að runna prime95, hækkaði þá voltin á örgjörvanum um 1 stig, þanga til að það byrjaði að koma:
"Fatal Error: Rounding was 0.5, expected less than 4.0
Hardware failure detected, consult stress txt file."

þegar þetta er að bluescreena og þessi fail eru að koma, er þá ekki málið að hækka voltin bara á cpu, northbridge og southbridge?

er annars að glíma við núna 9x356 sem gefur það sama, hélt að það yrði kannski auðveldara.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Svara