[ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

[ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af SolidFeather »

/thread
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af Lexxinn »

best að kaupa 2x 5770 í crossfire munar 7 þús kalli á því VS 1x 5850 og 2x 5770 miklu betra ;)
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af mercury »

hvað ef hann þarf að kaupa sér móðurborð með crossfire til þess að geta verið með 2x ati kort ?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af Lexxinn »

mercury skrifaði:hvað ef hann þarf að kaupa sér móðurborð með crossfire til þess að geta verið með 2x ati kort ?

Það er allt annar tebolli ;)

en ég bara segja það sem topic segir...
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af SolidFeather »

Er með crossfire móðurborð, en það er samt ekkert á döfinni. Ætlaði bara að athuga hvort einhver væri að losa sig við svona kort.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af beatmaster »

Þú getur fengið mitt 5850 á 60.000 kr. :twisted:
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af SolidFeather »

Nei takk.

playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af playmaker »

smá off topic... er ekki hd4890 þónokkuð öflugra en hd5770? kannski spurning um dx11 stuðning en það gætu verið betri kaup...?

nemet05
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af nemet05 »

Keyptu þér 5850 kort en ekki 5770. 5770 er að mínum dómi miðlungs kort sem verður slappt eftir 1 ár. 5850 ætti að duga mjög vel næstu 1-2 árin og eftir það kaupirðu þér annað 5850 kort fyrir cf. Málið leyst :)
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af AntiTrust »

nemet05 skrifaði:Keyptu þér 5850 kort en ekki 5770. 5770 er að mínum dómi miðlungs kort sem verður slappt eftir 1 ár. 5850 ætti að duga mjög vel næstu 1-2 árin og eftir það kaupirðu þér annað 5850 kort fyrir cf. Málið leyst :)


5770 er ekki miðlungs kort. 5770 ræður við nánast flesta leiki í Ultra High eða High í HD res. Þegar það hættir að performa nóg, tekur maður annað 5770 í Crossfire og outperformar single 5850, sem er kort sem ætti að vera nokkuð futureproof.

Það eru engin stökk á leiðinni í leikjum fyrr en næsta kynslóð Console véla kemur fram, þar sem flestir leikir eru gerðir fyrir Console og svo portaðir yfir í PC.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

nemet05
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af nemet05 »

AntiTrust skrifaði:
nemet05 skrifaði:Keyptu þér 5850 kort en ekki 5770. 5770 er að mínum dómi miðlungs kort sem verður slappt eftir 1 ár. 5850 ætti að duga mjög vel næstu 1-2 árin og eftir það kaupirðu þér annað 5850 kort fyrir cf. Málið leyst :)


5770 er ekki miðlungs kort. 5770 ræður við nánast flesta leiki í Ultra High eða High í HD res. Þegar það hættir að performa nóg, tekur maður annað 5770 í Crossfire og outperformar single 5850, sem er kort sem ætti að vera nokkuð futureproof.

Það eru engin stökk á leiðinni í leikjum fyrr en næsta kynslóð Console véla kemur fram, þar sem flestir leikir eru gerðir fyrir Console og svo portaðir yfir í PC.


Það er betra að kaupa 5850. Það er mun betra kort.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af AntiTrust »

nemet05 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
nemet05 skrifaði:Keyptu þér 5850 kort en ekki 5770. 5770 er að mínum dómi miðlungs kort sem verður slappt eftir 1 ár. 5850 ætti að duga mjög vel næstu 1-2 árin og eftir það kaupirðu þér annað 5850 kort fyrir cf. Málið leyst :)


5770 er ekki miðlungs kort. 5770 ræður við nánast flesta leiki í Ultra High eða High í HD res. Þegar það hættir að performa nóg, tekur maður annað 5770 í Crossfire og outperformar single 5850, sem er kort sem ætti að vera nokkuð futureproof.

Það eru engin stökk á leiðinni í leikjum fyrr en næsta kynslóð Console véla kemur fram, þar sem flestir leikir eru gerðir fyrir Console og svo portaðir yfir í PC.


Það er betra að kaupa 5850. Það er mun betra kort.


Það var enginn að tala um að 5850 væri ekki betra kort. Það er bara mjög tæplega peninganna virði. Mikið meira value í 5770 en 5850, og mikið mikið meira value í crossfire 5770 en 5850.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af vesley »

ef þú ert að spila í upplausn minni en 1920*1080 þá skiptir ekki máli hvort þú færð þér CF-5770 eða 1x5850.

ég mæli hinsvegar með 5850. eftir lengri tíma þá færðu þér bara annað í CF .

og 2x 5770 eru um 400w í load meðan 1x5850 um 315w
massabon.is
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af chaplin »

Hægt að rökræða þetta endalaust..

1 x 5850 yfir 2 x 5770
- Færri kaplar út um kassann þar sem þú þarft bara að powera eitt kort.
- Minni hiti frá einu korti heldur en tveimur kortum
- Átt enþá valmöguleika að fara í CF

2 x 5770 yfir 1 x 5850
- Í sumum leikjum færðu meira performance, aðalega þeim sem eru með góðan CrossFire stuðning.
- 2 GB
- Minna álag á kortum við létta vinnslu

Held að orkunýtingin sé mjög svipuð, þó CF er sjálfsagt að nota aðeins meira..

Þó vilja menn meina það að 2 x 5770 sé að vinna betur saman en 1 x 5850, en mjög svipað, þó hefur 1 x 5850 komið betur út í fullt af leikjum..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af AntiTrust »

Svo er reyndar einn annar punktur, sem er nánast aðalástæðan fyrir því að ég fékk mér 5770 og er á leiðinni í annað frekar en single 5850.

Betra að vera með 2x kort í CF fyrir multimonitor setup og Eyefiniti.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af SolidFeather »

Ég myndi nú barasta ennþá nota X1900XT kortið sem ég á ef það væri ekki að faila. Það keyrir alla þá leiki sem ég spila nógu vel fyrir mig.
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] ATi HD5770 eða mögulega HD5850

Póstur af SolidFeather »

Skellti mér bara á XFX 5770 frá Tölvutækni.

Það má eyða þessum þræði mínvegna.
Svara