Vandræði með að komast inní bios

Svara

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Vandræði með að komast inní bios

Póstur af k0fuz »

Ég hef aldrei átt áður í vandræðum með að komast inní biosinn, en eftir að ég fékk þessa tölvu sem ég er með í undirskrift þá bara kemst ég ekki inní biosinn aðallega útaf því að þegar ég kveiki á tölvunni þá er skjárinn bara svartur þangað til login dæmið kemur í windows7. Það kemur aldrei svona móðurborðs logo eða einhverjar tölur og bókstafir og svoleiðis, getur þetta verið eitthvað stillingar atriði? er þetta útaf windows7? einhver með hugmyndir?

ég hef reynt að ýta á delete takkann eða f1 á meðan skjárinn er svartur þegar tölvan er að ræsa sig, en þegar eg geri það þá er skjárinn bara svartur áfram og login dæmið kemur ekki strax.. gæti þetta verið skjárinn?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að komast inní bios

Póstur af Enginn »

k0fuz skrifaði:Ég hef aldrei átt áður í vandræðum með að komast inní biosinn, en eftir að ég fékk þessa tölvu sem ég er með í undirskrift þá bara kemst ég ekki inní biosinn aðallega útaf því að þegar ég kveiki á tölvunni þá er skjárinn bara svartur þangað til login dæmið kemur í windows7. Það kemur aldrei svona móðurborðs logo eða einhverjar tölur og bókstafir og svoleiðis, getur þetta verið eitthvað stillingar atriði? er þetta útaf windows7? einhver með hugmyndir?

ég hef reynt að ýta á delete takkann eða f1 á meðan skjárinn er svartur þegar tölvan er að ræsa sig, en þegar eg geri það þá er skjárinn bara svartur áfram og login dæmið kemur ekki strax.. gæti þetta verið skjárinn?
Er þetta pre-built tölva?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að komast inní bios

Póstur af AntiTrust »

Viss um að það sé F1?

Gæti verið F1, F2, F8-F12 eða Del eða jafnvel C.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að komast inní bios

Póstur af k0fuz »

Enginn skrifaði:
k0fuz skrifaði:Ég hef aldrei átt áður í vandræðum með að komast inní biosinn, en eftir að ég fékk þessa tölvu sem ég er með í undirskrift þá bara kemst ég ekki inní biosinn aðallega útaf því að þegar ég kveiki á tölvunni þá er skjárinn bara svartur þangað til login dæmið kemur í windows7. Það kemur aldrei svona móðurborðs logo eða einhverjar tölur og bókstafir og svoleiðis, getur þetta verið eitthvað stillingar atriði? er þetta útaf windows7? einhver með hugmyndir?

ég hef reynt að ýta á delete takkann eða f1 á meðan skjárinn er svartur þegar tölvan er að ræsa sig, en þegar eg geri það þá er skjárinn bara svartur áfram og login dæmið kemur ekki strax.. gæti þetta verið skjárinn?
Er þetta pre-built tölva?
hvað meinaru?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að komast inní bios

Póstur af jakobs »

Ég var með eins vandræði með gömlu vélina mína. Sá aldrei bíosinn og komst ekkert inn í hann, sama hvað ég reyndi.
Það birtist ekkert fyrr en winXP lógóið kom upp. Þetta reyndar kom ekkert að sök þar sem ég hafði ekkert að gera í biosinn.

Þetta voru einhver vandræði með skjáinn/skjákortið. Ég er með apple lcd skjá og þetta var eitthvert nvidia 7xxx kort, man ekki nákvæmlega
hvað kort það var.

Í mínu tilfelli þá komst ég í bíosinn þegar ég tengdi túbuskjá við vélina og reyndar líka með apple skjáinn eftir að ég setti annað skjákort í vélina.

Kveðja,
Kobbi

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að komast inní bios

Póstur af k0fuz »

AntiTrust skrifaði:Viss um að það sé F1?

Gæti verið F1, F2, F8-F12 eða Del eða jafnvel C.
neim ekki viss en þegar ég ýti á del takkan þegar tölvan er að ræsa sér og skjárinn er svartur, þá verður skjárinn bara áfram svartur þangað til ég ýtti 2x á enter takkan þá fór hún afstað eitthvað og log in dæmið kom eins og venjulega..
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að komast inní bios

Póstur af k0fuz »

jakobs skrifaði:Ég var með eins vandræði með gömlu vélina mína. Sá aldrei bíosinn og komst ekkert inn í hann, sama hvað ég reyndi.
Það birtist ekkert fyrr en winXP lógóið kom upp. Þetta reyndar kom ekkert að sök þar sem ég hafði ekkert að gera í biosinn.

Þetta voru einhver vandræði með skjáinn/skjákortið. Ég er með apple lcd skjá og þetta var eitthvert nvidia 7xxx kort, man ekki nákvæmlega
hvað kort það var.

Í mínu tilfelli þá komst ég í bíosinn þegar ég tengdi túbuskjá við vélina og reyndar líka með apple skjáinn eftir að ég setti annað skjákort í vélina.

Kveðja,
Kobbi

skrítið ég var enda við að prufa 20" acer widescreen skjá og það gerðist bara það sama.. er að nota 22" samsung syncmaster
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að komast inní bios

Póstur af k0fuz »

Heyriði ég er búinn að fatta afhverju þetta gerðist.. þetta var að gerast því ég var með 2 skjái tengda við skjákortið, þennan og 42" lcd sjonvarpið mitt, kippti sjonvarpinu úr skjakortinu þá kom þetta venjulega #-o
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Svara