Leikur höktir, nýtir ekki allt skjákortið

Svara

Höfundur
Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Staða: Ótengdur

Leikur höktir, nýtir ekki allt skjákortið

Póstur af Enginn »

Ég er að reyna að spila Guitar Hero 3 í tölvunni minni en því miður höktir hann stanslaust. Ég skoðaði MSI afterburner "graphs" og sá að leikurinn var langmestan tíma að keyra í 157/300 en fer stundum í 600/eitthvað. Hann fer aldrei upp í 890/1225 eins og hann ætti að gera. Einhverjar hugmyndir hvernig ég geti leyst þetta?

Hann er stöðugur í 157/300 eftir að hafa spilað 5 mínútna lag og þetta er alveg agalegt. Ég þarf hjálp!
Last edited by Enginn on Mán 29. Mar 2010 15:54, edited 1 time in total.

hjortur
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 09. Maí 2008 12:48
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Leikur höktir, nýtir ekki allt skjákortið

Póstur af hjortur »

ég vil meina að thu sert a of goðri tölvu:)
nýja draslið: force3d radeon hd5850 1gb - phenom II X4 3.2ghz - geil 4gb
thad gamla: ati radeon x800 xt - amd 3400+ 2.25ghz - 1gb -
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Leikur höktir, nýtir ekki allt skjákortið

Póstur af Hnykill »

Hljómar eins og kortið sé bara í idle mode allan tíman meðan þú ert að spila. þau gera það flest meðan maður er í non-3d application þar sem það þarf ekki svaka juice til að keyra Win og þvíumlíkt.

getur notað overclock flipann í Rivatuner til að gera "force constant performance" til að láta kortið keyra á fullum hraða óháð hverju þú ert í.

http://downloads.guru3d.com/RivaTuner-v ... d-163.html" onclick="window.open(this.href);return false; Getur skoðað þetta allavega ;)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Höfundur
Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Staða: Ótengdur

Re: Leikur höktir, nýtir ekki allt skjákortið

Póstur af Enginn »

Hnykill skrifaði:Hljómar eins og kortið sé bara í idle mode allan tíman meðan þú ert að spila. þau gera það flest meðan maður er í non-3d application þar sem það þarf ekki svaka juice til að keyra Win og þvíumlíkt.

getur notað overclock flipann í Rivatuner til að gera "force constant performance" til að láta kortið keyra á fullum hraða óháð hverju þú ert í.

http://downloads.guru3d.com/RivaTuner-v ... d-163.html" onclick="window.open(this.href);return false; Getur skoðað þetta allavega ;)
Þetta er í NVidida tabinu en ekki í ATI tabinu. Hvað get ég gert :(
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Leikur höktir, nýtir ekki allt skjákortið

Póstur af Hnykill »

Ég er svo freðinn eitthvað núna að mér dettur ekkert í hug :/

Reyna kannski að keyra einhvern léttan 3d leik í windows mode "ekki fullscreen" og starta svo GH upp?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara