Hljóðkerfi : Z2300
Diskur :10.000rpm raptor 37G
Gleymdi að minnast á ssd diskinn sem er Corsair X32 frá Tölvulistanum:http://www.tolvulistinn.is/vara/18885
Þetta er frá kísildal:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:Core i7 920 Yorkfield (OEM)- 2.66GHz, 8MB L2 Skyndiminni, LGA1366, fjórkjarna, hyper-threading
kr. 51.500
ASRock X58 Extreme ATX Intel LGA1366 móðurborð- Intel X58 ICH10R, 6xSATA, GLAN, FW, CrossFireX, SLI
kr. 37.500
GeIL 6GB DDR3 Value PC3-10660 CL7 TC- 3x2GB, DDR3-1333, CL7-7-7-28
kr. 36.500
Tacens Radix III Smart 720W- ATX 2.2,135mm kælivifta (16dB), modular
kr. 22.500
Microsoft Windows 7 Professional 64-bita OEM-
kr. 26.000
Scythe Mugen 2- 120mm kælivifta ofurhljóðlát, 5 tvöfaldar kælipípur
kr. 10.500
Samtals: 184.500
setti þarna inn minni sem er ekki jafn gott og mitt sem er 1333MHz 7-7-7-24.
Þetta er skjákortið sem er keypt í gegnum kísildal: http://eu.msi.com/index.php?func=proddesc&maincat_no=130&cat2_no=137&prod_no=1786
Hér er svo hljóðkortið: http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16829102014&Tpk=X-Fi%2BPlatinum%2BFatal1ty%2BChampion
Hátalararnir: http://www.tolvulistinn.is/vara/17526
Hér er skjárinn sem er reyndar keyptur af kísildal: http://www.computer.is/flokkar/432/
Í viðbót við þetta eru 2stk dvd skrifarar og kassinn sem er hér: http://loja.socria.net/images/Stacker%20STC-T01.JPG
Kassinn er með 2stk 120mm viftum og 1stk 90mm, einnig moddaði ég 140mm viftu í hliðina á honum að innanverðu. Kassinn er á hjólum sem fylgdu með og eru þau læsanleg til að hann rúlli ekki út um allt
Allir þessir íhlutir hafa verið keyrðir á stock hraða og blásið úr kassanum reglulega, að vísu sést aðeins af rispum á honum en ekkert sem háir honum að sjálfsögðu. Allt nema kassinn, skrifarar,hljóðkortið og hátalarar er keypt nýtt síðasta haust.
Það má segja sem svo að þessi vél sé vel yfir 350þ sem ný, en verðið sem hún selst á er kannski eitthvað sem ég á í vandræðum með að gera upp við mig. Því óska ég eftir alvarlegum tilboðum í PM eða spjalli um verð og slíkt í síma 6965080. Athugið að þetta er "barnið" mitt sem ég er að selja svo ekkert rugl hérna, takk fyrir mig. Já, ég er ekki með netið eftir mánaðarmót svo er ég farinn eftir 2 vikur. A.T.H. HEF EKKI TÍMA Í PARTASÖLU!
UPPDATE: Get hugsað mér öfluga fartölvu uppí eða á sléttu, verður að vera helvíti öflug samt