ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er með til sölu hér örgjörvakælingu fyrir 775 og skjákortskælingar fyrir G80: HR-03 Plus (8800GTS 320/640 eða GTX/Ultra) og G92: Zalman VF-1000 (8800GTS 512, 8800GT, 9800GT, 9800GTX).
egglumber92 skrifaði:mountar maður viftur beint á asus gaurinn eða er hann bara passive?
92mm vifta inní honum, heyrist ekki múkk í henni og hún gefur frá sér skemmtilegt blátt ljós.
hvað villtu fá mikið fyrir hana?
3.000 fyrir gaurinn, vil ekki selja viftuna staka ef það er það sem þú átt við.
edit: Reyndar væri þessi vifta að lúkka vel í kassanum mínum, þannig að kannski skelli ég bara hina 92mm viftuna mína (ekki LED, en öflugri) inn í kubbinn ef það hindrar ekki sölu.
Gigabyte X570 Aorus Ultra |Ryzen 9 5900X |Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 |Fractal Design Define S Aorus Xtreme RTX 2080 Ti |500GB Samsung 980 Pro|Corsair AX860|ROG Swift PG279Q Ducky YOTM |Glorious Model O|Sennheiser HD650|Thrustmaster Warthog HOTAS Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
k0fuz skrifaði:Hvernig er það, þessi zalman skjakortskæling, tekur maður orginal kælisystemið af og setur þetta á? og er þetta að skila góðum árangri í kælingu?
Jebb, skellir þessu á GPUinn og síðan heatsinks á vramið, mosfets and io chippið. Kælir mun betur en flestar stock kælingar, síðan skilst mér að þetta passar líka á einhver ATi kort.
Gigabyte X570 Aorus Ultra |Ryzen 9 5900X |Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 |Fractal Design Define S Aorus Xtreme RTX 2080 Ti |500GB Samsung 980 Pro|Corsair AX860|ROG Swift PG279Q Ducky YOTM |Glorious Model O|Sennheiser HD650|Thrustmaster Warthog HOTAS Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Sydney skrifaði:
92mm vifta inní honum, heyrist ekki múkk í henni og hún gefur frá sér skemmtilegt blátt ljós.
hvað villtu fá mikið fyrir hana?
3.000 fyrir gaurinn, vil ekki selja viftuna staka ef það er það sem þú átt við.
edit: Reyndar væri þessi vifta að lúkka vel í kassanum mínum, þannig að kannski skelli ég bara hina 92mm viftuna mína (ekki LED, en öflugri) inn í kubbinn ef það hindrar ekki sölu.
það mindi ekki hindra söluna, svo lengi sem þetta er jafn öflug vifta (ég pæli mjög lítið í lúkkinu) en ég hugsa að ég mindi vilji taka hana, en samt er ég ekki beint ríkur í augnablikinu, gætirðu geimt hana fyrir mig frammyfir mánaðarmót?