Vandamál með drif og suð
Vandamál með drif og suð
Sælir Vaktarar.
Ég er hér í smá veseni með aldraða borðtölvu (um 6 ára held ég) sem ég nota nú bara við nám, hlusta á tónlist, horfa á video, og surfa um Netið; ekkert high-tech dæmi hér á ferðinni. Það breytir því þó ekki að það er einhver gremlin inní henni.
Fyrst er það CD/DVD drifið. Í hvers skipti sem ég set disk í þá restartar tölvan sér um leið og aftur og aftur, kemst aldrei lengra en BIOS setupið. En um leið og ég tek diskinn aftur út þá startar hún sér alveg vandræðalaust.
Í öðru lagi er svona high-pitch suð í turninum þegar tölvan er mikið að hugsa, t.d. þegar hún ræsir sig, þegar ég horfi á video á netinu, eða ef það er mikið af svona flash auglýsingum á heimasíðum. Ég get ekki alveg staðsett hvaðan suðið kemur en ef suðið hefur verið lengi til staðar þá finn ég fyrir nokkrum hita á kassanum þar sem spennugjafinn er, en samt allt í lagi með viftuna á honum.
Svo veit ég ekki hvort það tengist þessu en CPU viftan er alltaf á fullu, hún hægir aldrei á sér.
Ég er því að velta fyrir mér hvort að þessi atriði séu hluti af einu stóru vandamáli eða hvað? Er þetta spennugjafinn og/eða drifið? Gæti skjákortið tengst þessu eitthvað?
Ég tel mig nú ekki vera mikinn tölvukall en ef þið viljið betri lýsingar þá hafið þið bara samband hér. Endilega póstið hugmyndum ykkar, það væri afar vel þegið.
Ég er hér í smá veseni með aldraða borðtölvu (um 6 ára held ég) sem ég nota nú bara við nám, hlusta á tónlist, horfa á video, og surfa um Netið; ekkert high-tech dæmi hér á ferðinni. Það breytir því þó ekki að það er einhver gremlin inní henni.
Fyrst er það CD/DVD drifið. Í hvers skipti sem ég set disk í þá restartar tölvan sér um leið og aftur og aftur, kemst aldrei lengra en BIOS setupið. En um leið og ég tek diskinn aftur út þá startar hún sér alveg vandræðalaust.
Í öðru lagi er svona high-pitch suð í turninum þegar tölvan er mikið að hugsa, t.d. þegar hún ræsir sig, þegar ég horfi á video á netinu, eða ef það er mikið af svona flash auglýsingum á heimasíðum. Ég get ekki alveg staðsett hvaðan suðið kemur en ef suðið hefur verið lengi til staðar þá finn ég fyrir nokkrum hita á kassanum þar sem spennugjafinn er, en samt allt í lagi með viftuna á honum.
Svo veit ég ekki hvort það tengist þessu en CPU viftan er alltaf á fullu, hún hægir aldrei á sér.
Ég er því að velta fyrir mér hvort að þessi atriði séu hluti af einu stóru vandamáli eða hvað? Er þetta spennugjafinn og/eða drifið? Gæti skjákortið tengst þessu eitthvað?
Ég tel mig nú ekki vera mikinn tölvukall en ef þið viljið betri lýsingar þá hafið þið bara samband hér. Endilega póstið hugmyndum ykkar, það væri afar vel þegið.
Re: Vandamál með drif og suð
Downloadaðu hardware monitor. Taktu nokkur screens og póstaðu hér. Gæti hjálpað okkur meira að greina vandann
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með drif og suð
er ekki líklega aflgjafinn bara ekki nógu kraftmikill eða bara ónýtur :l
svo geturu stillt í biosnum bara örgjafaviftunna, ég laet mína snúast held ég 20% minimum með target á 40°C minnir mig.
með hljóðið þá myndi ég líka skoða harðadiskinn, þeir eiga til í að gefa frá sér mikil laeti með aldrinum. fyrir utan hann eru bara vifturnar sem geta skapað hljóð undir venjulegum aðstaeðum að minni bestu vitund
svo geturu stillt í biosnum bara örgjafaviftunna, ég laet mína snúast held ég 20% minimum með target á 40°C minnir mig.
með hljóðið þá myndi ég líka skoða harðadiskinn, þeir eiga til í að gefa frá sér mikil laeti með aldrinum. fyrir utan hann eru bara vifturnar sem geta skapað hljóð undir venjulegum aðstaeðum að minni bestu vitund
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
Re: Vandamál með drif og suð
Hérna er eitt screen með hardware monitor ef það gefur einhverja hugmynd.
Ég gleymdi reyndar að minnast einnig á í gær að ég hef ég líka verið í vandræðum með skjákortið. Það gamla gaf sig um daginn og fékk því eitt gamalt hjá kunningja mínum, Nvidia Geforce 7600 GS. Ég henti hinu gamla út, notaði Driver Sweeper til að vera alveg öruggur, og installaði hinu með hjálp Windows. Hins vegar þegar ef ég ræsi tölvuna þá þarf ég að treysta á algjöra heppni ef ég ætla að geta notað hana. Það er mismunandi hvernig það birtist: stundum fer ekki tölvan ekki lengra en BIOS setupið og stoppar þar, sé að það er bara backlight á skjánum og ekkert annað. Stundum frýs tölvan eftir að desktopið kemur upp og kemur þá static mynd sem er mismunandi í útliti, stundum alveg hvítt með svörtum punktum og alls konar önnur form. Í öllum tilvikum verð ég að slökkva á henni með svarta power takkanum aftan á turninum. Þetta process þarf ég að margendurtaka þar til tölvan nær að starta sér eðlilega, og þá get ég notað hana vandræðalaust. Það eru engir marglitaðir pixelar eða önnur álika visual vandræði.
Ég er búinn að taka skjákortið út og setja það aftur í, búinn að update-a driverinn og einnig revert-a yfir í eldri drivera, en það virðist ekki gera neitt. Nú vil ég helst varla slökkva á tölvunni svo ég geti nú örugglega notað hana.
Hvað harða diskinn varðar þá þá heyri ég að suðið kemur ekki úr honum, svo mikið veit ég. Ég get ekki alveg staðsett það en mér heyrist það vera hjá viftunni eða skjákortinu, einhvers staðar þar.
Höfum það líka á hreinu að ég er búinn að vírusleita hana og hún finnur ekkert grunsamlegt.
Ég gleymdi reyndar að minnast einnig á í gær að ég hef ég líka verið í vandræðum með skjákortið. Það gamla gaf sig um daginn og fékk því eitt gamalt hjá kunningja mínum, Nvidia Geforce 7600 GS. Ég henti hinu gamla út, notaði Driver Sweeper til að vera alveg öruggur, og installaði hinu með hjálp Windows. Hins vegar þegar ef ég ræsi tölvuna þá þarf ég að treysta á algjöra heppni ef ég ætla að geta notað hana. Það er mismunandi hvernig það birtist: stundum fer ekki tölvan ekki lengra en BIOS setupið og stoppar þar, sé að það er bara backlight á skjánum og ekkert annað. Stundum frýs tölvan eftir að desktopið kemur upp og kemur þá static mynd sem er mismunandi í útliti, stundum alveg hvítt með svörtum punktum og alls konar önnur form. Í öllum tilvikum verð ég að slökkva á henni með svarta power takkanum aftan á turninum. Þetta process þarf ég að margendurtaka þar til tölvan nær að starta sér eðlilega, og þá get ég notað hana vandræðalaust. Það eru engir marglitaðir pixelar eða önnur álika visual vandræði.
Ég er búinn að taka skjákortið út og setja það aftur í, búinn að update-a driverinn og einnig revert-a yfir í eldri drivera, en það virðist ekki gera neitt. Nú vil ég helst varla slökkva á tölvunni svo ég geti nú örugglega notað hana.
Hvað harða diskinn varðar þá þá heyri ég að suðið kemur ekki úr honum, svo mikið veit ég. Ég get ekki alveg staðsett það en mér heyrist það vera hjá viftunni eða skjákortinu, einhvers staðar þar.
Höfum það líka á hreinu að ég er búinn að vírusleita hana og hún finnur ekkert grunsamlegt.
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með drif og suð
ertu búinn að setja biosinn á default og suðið er líklega frá örgjörvanum, prufaðu að setja nýtt kælikrem á hann, og ef það er innbyggt skjákort í móðurborðinu, getur prufað að taka skjákortið þitt úr og ath. hvort að þetta suð sé þaðan, en held samt að þetta sé bara örgjörvinn, ef þetta er virkilega high pitch suð
Acer Aspire 7520G
Godriel has spoken
Godriel has spoken
Re: Vandamál með drif og suð
Síðast þegar ég man er suð oftast frá þéttum á móðurborði eða skjákorti, kemur td. high pitch suð þegar ég set 5770 í mjög þungar álagsprufanir, en það er fullkomlega eðilegt, maður á þó ekki að heyra það ef kassinn er lokaður, en hvað er að maxxa 128°C? Grunar að það sé skákortið þitt þar sem diode er oftast ca. 10°c heitari en core. Ef svo er, er skjákortið þitt boiiling!
Taktu það úr, rykhreinsaðu það með þéttu loftu (EKKI RYKSUGU), skiptu um kælikrem og þá ætti hitinn að lækka um helling. Veit að 7-línan varð heit en 128°C er out of the roof.
Taktu það úr, rykhreinsaðu það með þéttu loftu (EKKI RYKSUGU), skiptu um kælikrem og þá ætti hitinn að lækka um helling. Veit að 7-línan varð heit en 128°C er out of the roof.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með drif og suð
Daníel þú sérð væntanlega að þetta er sensorinn á móðurborðinu? Annars er ekkert óeðlilegt við þessi hitastig hjá honum. Gæti líka verið gallaður sensor sem er að gefa þetta Diode1 hitastig, sýnist samkvæmt þessu að þetta sé ambient temp díóða t.d samkvæmt documentinu á linux kernelinu.daanielin skrifaði:Síðast þegar ég man er suð oftast frá þéttum á móðurborði eða skjákorti, kemur td. high pitch suð þegar ég set 5770 í mjög þungar álagsprufanir, en það er fullkomlega eðilegt, maður á þó ekki að heyra það ef kassinn er lokaður, en hvað er að maxxa 128°C? Grunar að það sé skákortið þitt þar sem diode er oftast ca. 10°c heitari en core. Ef svo er, er skjákortið þitt boiiling!
Taktu það úr, rykhreinsaðu það með þéttu loftu (EKKI RYKSUGU), skiptu um kælikrem og þá ætti hitinn að lækka um helling. Veit að 7-línan varð heit en 128°C er out of the roof.
Re: Vandamál með drif og suð
Uppls. frá HWMonitor geta verið mjög villandi, td. ef þú oppnar það á sama tíma og CPUZ gæturu fengið eintóma vitleysu. En þá er þetta gallaður sensor, enginn búnaður ætti að ná 128°c.. gætiru nokkuð vitnað í þetta document frá linux kernelinum? Alltaf gaman að læra nýja hluti.Pandemic skrifaði:Daníel þú sérð væntanlega að þetta er sensorinn á móðurborðinu? Annars er ekkert óeðlilegt við þessi hitastig hjá honum. Gæti líka verið gallaður sensor sem er að gefa þetta Diode1 hitastig, sýnist samkvæmt þessu að þetta sé ambient temp díóða t.d samkvæmt documentinu á linux kernelinu.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Vandamál með drif og suð
Ég er virkilega forvitinn að fá að vita hvað þetta er sem var að steikjast á 128°c Ef að þetta suð kemur frá harða disknum geturðu örugglega runnað Diagnostic á disknum í gegnum Hirens.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með drif og suð
Las þetta bara útur þessu.
http://www.mjmwired.net/kernel/Document ... on/dme1737
http://www.mjmwired.net/kernel/Document ... on/dme1737
Re: Vandamál með drif og suð
Jæja, þá er maðir búinn að fitla eitthvað í tölvunni eftir góðar ábendingar ykkar sem ég þakka kærlega fyrir.
Ég er búinn að rykblása hana alla, búinn að setja nýtt kælikrem á CPU-inn og búinn að reseta BIOS með því að taka 3V batteríið úr og setja aftur í. Núna vinnur tölvan án þess að viftan fari á full blast, þetta high-pitch scratching suð er farið, og ekkert vesen lengur með skjákortið (klöppum fyrir því ).
Hins vegar er ég enn í vandræðum með CD/DVD drifin. Sem sagt annað drifið er klassískt CD/DVD á meðan hitt er CD/DVD brennari. Ég get sett disk í það fyrrnefnda en ef ég ætla að spila af honum eða installa eða hvað eina þá restartar hún sér einu sinni en alveg eðlilega. Hins vegar er hið síðarnefnda meira vandamál þar sem hann restartar um leið og drifið les disk og festist í restart loopi, fæ ekki einu sinni BIOS upp á skjáinn og hættir ekki fer en ég næ disknum út.
Ég er búinn að koma í veg fyrir Autorun og búinn að tékka á öllum snúrum. Hallast að því að spennugjafinn er eitthvað að gefa sig kannski, heyri alltaf smá neista hljóð þegar tölvan fer í þetta restart loop vegna brennardrifisins eða er það kannski eðlilegt? Eru til einhver forrit sem geta tékkað á virkni spennugjafans eða álíka?
Ég er búinn að rykblása hana alla, búinn að setja nýtt kælikrem á CPU-inn og búinn að reseta BIOS með því að taka 3V batteríið úr og setja aftur í. Núna vinnur tölvan án þess að viftan fari á full blast, þetta high-pitch scratching suð er farið, og ekkert vesen lengur með skjákortið (klöppum fyrir því ).
Hins vegar er ég enn í vandræðum með CD/DVD drifin. Sem sagt annað drifið er klassískt CD/DVD á meðan hitt er CD/DVD brennari. Ég get sett disk í það fyrrnefnda en ef ég ætla að spila af honum eða installa eða hvað eina þá restartar hún sér einu sinni en alveg eðlilega. Hins vegar er hið síðarnefnda meira vandamál þar sem hann restartar um leið og drifið les disk og festist í restart loopi, fæ ekki einu sinni BIOS upp á skjáinn og hættir ekki fer en ég næ disknum út.
Ég er búinn að koma í veg fyrir Autorun og búinn að tékka á öllum snúrum. Hallast að því að spennugjafinn er eitthvað að gefa sig kannski, heyri alltaf smá neista hljóð þegar tölvan fer í þetta restart loop vegna brennardrifisins eða er það kannski eðlilegt? Eru til einhver forrit sem geta tékkað á virkni spennugjafans eða álíka?
Re: Vandamál með drif og suð
ertu búinn að prufa að aftengja annað drifið og hafa bara eitt í gangi ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Vandamál með drif og suð
Jebb. Gerði það fyrir bæði drifin en það breytti engu.Oak skrifaði:ertu búinn að prufa að aftengja annað drifið og hafa bara eitt í gangi ?