Hér er til sölu 1 árs gamall Nokia 5800 Xpress Music farsími.
Síminn er óaðfinnanlegur fyrir utan skjáinn, sem er vissulega notaður. Síminn hefur verið í svartri leðurtösku frá fyrsta degi.
Myndirnar hér að neðan blekkja að því leytinu til að síminn lítur ekki eins illa út í persónu og á myndunum. Því er mælt með því að hugsanlegur kaupandi komi og fái að skoða símann í eigin persónu heldur en að dæma eingöngu út frá myndunum.
Með kaupunum fylgja allar nótur ásamt umbúðunum af símanum.
*** Hægt er að semja um að skipta út framhlið símans fyrir örlítið aukið verð ***
Upplýsingar um símann:
8 GB microSD minniskubbur fylgir með
Myndir af símanum og því sem honum fylgir:
VERÐ: 40.000 KR.
Last edited by intenz on Mið 24. Mar 2010 23:49, edited 1 time in total.
BjarniTS skrifaði:Þú ert með nótu fyrir Nokia 6500 Slide Black en ert að selja Nokia 5800 Xpress Music . . .
Eða er ég að misskilja ?
Annars flottur sími , og gangi þér vel með sölu.
Já sko, ég keypti fyrst Nokia 6600 Slide en skipti honum svo fyrir Nokia 5800 Xpress Music og borgaði 13.000 á milli.
uh.. fékkstu þá ekki kvittun fyrir 5800? ég gerði eiginlega það nákvæmlega sama og þú.. skipti út síma fyrir 5800XM hjá Nova og ég fékk kvittun fyrir 5800símanum
annars topp sími hægt að setja upp Garmin íslandskort í honum og svona
Blackened skrifaði:Þú ert með nótu fyri
uh.. fékkstu þá ekki kvittun fyrir 5800? ég gerði eiginlega það nákvæmlega sama og þú.. skipti út síma fyrir 5800XM hjá Nova og ég fékk kvittun fyrir 5800símanum
annars topp sími hægt að setja upp Garmin íslandskort í honum og svona
Allar nova kvittanir er hægt að nálgast eftirá. Ég fékk sem dæmi senda kvittun i mail um daginn frá þeim.